Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 44
Góð leið til að fá vænan afslátt Gist á splunkunýju hóteli Það er víðar en hér á landi sem hóteleigendur eru stórhuga og reisa nýja gististaði. Hér eru nokkrir nýir af nálinni í borg- unum sem íslenskir túristar venja komur sínar til. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Þ að er ekki óalgengt að hægt sé að fá vænan afslátt á nýjum hótelum. Alla vega rétt á meðan starfsfólkið er að ná áttum í húsinu, iðnaðarmenn ljúka störfum og bókunardeildin lærir á markaðinn. Samkvæmt lauslegri athugun er hægt að gera ágætis kaup á gistingu á þessum fjórum hótelum sem eiga það eitt sameig- inlegt að þar hafa fáir eytt nóttinni. Á ferðavefnum Túristi.is má gera verðsamanburð á gistingu þessum hótelum og fleirum. Rétt við aðallestarstöðina í Kaup- mannahöfn stendur grátt háhýsi, Wake up. Hótelinu var ætlað að svara kalli ferðamanna eftir ódýrri gistingu í höfuðborginni og það virðist hafa gengið eftir því í síðustu viku opnaði nýtt útibú Wake up við Borgergade, stuttan spöl frá Kóngsins nýjatorgi. Sem fyrr er fókusinn er á ódýra gistingu í hjarta borgar- innar. Billegustu herbergin eru á tæpar átta þúsund íslenskar. www.wakepupcopenhagen.dk Wake up við Borgergade í Kaupmannahöfn. Lengi vel var starfræktur stúlknaskóli í virðulegri bygg- ingu rétt við Hötorget í miðborg Stokkhólms. Kynjaskipting í sænskum skólum heyrir hins vegar sögunni til og húsnæðinu hefur verið breytt í lúxus hótel sem ber heitið Miss Clara. Her- bergin eru flest með stórum gluggum og er mælst til þess að gestirnir gefi sér tíma til að setj- ast á púðana í gluggakistunni og horfa út breiðgötuna Sveavägen og kirkju Adolfs Friðriks. Í dag er Miss Clara ódýrasta fimm stjörnu hótelið í Stokkhólmi og kostar nóttin um þrjátíu þúsund krónur. www.missclarahotel.com Miss Clara við Hötorget í miðborg Stokkhólms. Fyrir fimmtán árum síðan var ekki algengt að hótel væru til húsa í hráum byggingum og innréttuðum með notuðum mubblum. Í dag þykir þetta hins vegar móðins, þökk sé stofnanda Ace hótelsins í Seattle. Í haust opnaði fyrsti evrópski gisti- staður Ace í Shoreditch hverfinu í London og þar halda menn tryggð við formúluna sem hefur fengið svo góðan hljómgrunn meðal ferðamanna síðustu ár. Þrátt fyrir rokkaraútlitið þá kostar sitt að búa á Ace hótelinu og nóttin er á um tuttugu og fimm þúsund krónur. www.acehotel.com/london Nýjasti gististaður spænsku hótelkeðjunnar Room Mate heiti Aitana og er til húsa á manngerðri eyju stuttan spöl frá aðallestarstöðina í Amsterdam. Herbergisgluggarnir ná frá hólfi niður í gólf í þessu glerháhýsi og útsýnið því gott, sérstaklega frá efstu hæðunum. Ódýrustu her- bergin eru á um sextán þúsund krónur. www.aitana.room­ matehotels.com Wake Up – ódýrt í miðborgKaupmannahafnar Miss Clara – fimm stjörnur í Stokkhólmi Ace – Vagg og velta í London Room Mate Amsterdam – Herbergisfélagi í Amsterdam Herbergisgluggarnir ná frá hólfi niður í gólf í Room Mate Amsterdam. Ace í Shoreditch hverfinu í London. 44 ferðalög Helgin 9.-11. maí 2014 í húsi Hirzlunnar, Smiðsbúð 6, Garðabæ, s ími : 564 5040 HJÓLATÖS KU R DOWNTOWN FARTÖLVU- TASKA ULTIMATE 6 STÝRISTASKA MESSENGER BAKPOKI SÖLUAÐILAR Ellingsen, Fiskislóð 1 Kría Hjól, Grandagarði 7 Markið, Ármúla 40 Útilif, Glæsibæ og Smáralind heimkaup.is Skíðaþjónustan á Akureyri BACK- ROLLER CLASSIC 12”pizza 2/álegg 1050 kr. Nýbýlavegi 32 S:577-5773 Salat með kjúklingi eða roastbeef 990 kr. Bátur mánaðarins 750 kr. 2x16” pizza 2/álegg 2980 kr. rennibraut og boltaland fyrir börnin Staður ölskyldunnar ! Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu? VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 60% þolenda segja ekki frá kynferðislegu ofbeldi á þeim tíma sem það á sér stað eða fljótlega á eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.