Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 22

Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 22
H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Stelpurnar klárar fyrir sumarið Pepsideild kvenna í knattspyrnu hefst í næstu viku. Spenna er í loftinu enda vilja mörg lið velgja Íslandsmeisturum Stjörnunnar undir uggum. Fréttatíminn tók púlsinn á fimm leikmönnum sem eiga eftir að verða áberandi í deildinni í sumar. Ljósmyndir/Hari og Hilmar Þór Nafn: Dóra María Lárusdóttir. Lið: Valur. Staða: Miðjumaður. Aldur: 28 ára. Hæð: 1,69. Leikir/mörk: 208/102. Markmið fyrir sumarið: Vera í titil- baráttu. Fyrirmynd í boltanum: Iniesta. Hvaða lið verður Íslandsmeistari? Ég reikna með að mótið verði jafn- ara en í fyrra og fleiri lið sem koma til greina en ætli flestir tippi ekki á Stjörnuna. Hver verður markahæst? Elín Metta Jensen. Nafn: Rakel Hönnudóttir. Lið: Breiðablik. Staða: Sóknarsinnaður miðjumaður. Aldur: 25 ára. Hæð: 1,68. Leikir/mörk: 171/144. Markmið fyrir sumarið: Maður er alltaf með einhverjar hugmyndir í kollinum en ég vil ekki láta of mikið uppi. Ég ætla alla vega að halda mér í lands- liðinu og koma mér í byrjunarliðið. Fyrirmynd í boltanum: Ég horfi eigin- lega aldrei á fótbolta. En þegar ég var lítil var Michael Owen í uppáhaldi. Hvaða lið verður Íslandsmeistari? Nú, Breiðablik. Hver verður markahæst? Ég hef trú á því að Telma Hjaltalín í Breiðabliki verði mjög ofarlega á þeim lista. Thelma, Harpa og Elín Metta í Val munu berjast um þetta. Nafn: Dagný Brynjarsdóttir. Lið: Selfoss. Staða: Miðjumaður. Aldur: 22 ára. Hæð: 1,80. Leikir/mörk: 108/33. Markmið fyrir sumarið: Við stefnum á þrjú stig í hverjum leik. Fyrirmynd í boltanum: Cristiano Ronaldo og Abby Wambach. Hvaða lið verður Íslandsmeistari? Stjarnan er sigurstrangleg en ég held þó að deildin í ár verði jafnari en í fyrra. Hver verður markahæst? Harpa hefur verið að skora mikið bæði fyrir Stjörnuna og landsliðið. Ég held að Gumma verði einnig á skotskónum fyrir Selfoss í sumar, svo ég spái keppni á milli þeirra tveggja. Nafn: Harpa Þorsteinsdóttir. Lið: Stjarnan. Staða: Framherji. Aldur: 27 ára. Hæð: 1,71. Leikir/mörk: 204/122. Markmið fyrir sumarið: Verja titil. Fyrirmynd í boltanum: Katrín Jónsdóttir. Hvaða lið verður Íslandsmeistari? Stjarnan. Hver verður markahæst? Ásgerður Stefanía verður öflug á punktinum. Nafn: Mist Edvardsdóttir. Lið: Valur Staða: Varnarmaður. Aldur: 23 ára. Hæð: 1,76. Leikir/mörk: 105/20. Markmið fyrir sumarið: Skila titli á Hlíðarenda. Fyrirmynd í boltanum: Laufey Ólafs- dóttir. Hvaða lið verður Íslandsmeistari? Ómögulegt að segja, toppbaráttan verður hnífjöfn í ár. Hver verður markahæst? Elín Metta Jensen. 22 fótbolti Helgin 9.-11. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.