Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 60
60 heilsa Helgin 9.-11. maí 2014  Heilsa Þarmaflóran Hefur meiri áHrif en flesta grunar nám í náttúrulækningum Hefur þú áhuga á heilsu? www.heilsumeistaraskolinn.com Umsóknarfrestur til 20. júní Þ E K K I N G H E I L S A G L E Ð I VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 30% brotaþola segja aldrei frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. l íf okkar og heilsa er sam-ofin þeirri bakteríuflóru sem er í görninni. Maður- inn og þær örverur sem lifa í melt- ingarveginum eru eitt vistkerfi og eru því algjörlega háð hvort öðru,“ segir Michael Clausen, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna. Hann er aðalfyrirlesari á ráðstefnunni „Flott flóra – leiðin til að tóra?“ sem haldin verður í Salnum, miðvikudaginn 14. maí, þar sem athyglinni verður beint að bakt- eríum í meltingarvegi. Á síðustu árum hefur þarmaflórunni verið gefinn meiri gaumur enda talið að hún hafi áhrif á fjöldann allan af sjúkdómum, hegðun okkar og líðan. Yfirskrift fyrirlestur Michaels er „Bakteríur í görninni stjórna heilsu og líðan okkar.“ Hann segir að í görninni séu 10 sinnum fleiri bakteríur en frumur líkamans og genamengi þeirra 150 sinnum stærra en okkar. „Ef röskun verður á bakteríuflórunni getur það valdið breytingum á heilsu og líðan mannsins. Sýnt hefur verið fram á að röskun á þarmaflórunni tengist meðal annars offitu, sykur- sýki, hjarta-og æðasjúkdómum, lyndisröskunum og sennilega hefur bakteríuflóran einnig áhrif á makavalið. Nýjustu rannsóknir á þessu sviði koma til með að breyta allri hugsun okkar um heilsu og sjúkdóma í framtíðinni. Það eru sannarlega nýir og breyttir tímar fram undan.“ Það er Heill heimur sem stendur fyrir ráðstefnunni sem stendur frá klukkan 13 - 17 en nánari upplýsingar er að finna á Heillheimur.is - eh KYNNING Hay Max gegn frjókornaofnæmi Með því að hindra að of mikið magn frjókorna komist inn í líkamann er hægt að koma í veg fyrir einkenni frjókornaof- næmis, eins og hnerra, kláða í augum, hálsi og eyrum. Hay Max er lífrænn salvi sem fyrirbyggir frjókornaof- næmi svo með notkun hans eru hnerrarnir færri og ofnæmisviðbrögðin minni. Hay Max salvinn er lyfjalaus svo ekki fylgja honum auka- verk- anir eins og syfja sem fylgt getur öðrum ofnæmis- lyfjum. Hann er framleiddur úr vottuðum líf- rænum efnum eins og býflugnavaxi, ilmkjarnaol- íum, Aloe Vera og sólblómaolíu. Salvinn er borinn sparlega á svæðið umhverfis hvora nös nokkrum sinnum á dag á meðan frjókornatímabilið stendur yfir. Einnig má setja salvann aðeins inn í nasir og í kringum augu. Hay Max salvinn er vott- aður fyrir græn- met- isætur og hentar bæði barns- hafandi konum og þeim sem eru með barn á brjósti. Hay Max er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is Hay Max er lífrænn salvi sem kemur í veg fyrir frjókornaofnæmi. Ég er mikið innan um hesta og stunda mikið útivist. Ég var alltaf með nef- rennsli og hnerraði alveg endalaust. Ég vaknaði alltaf á hverjum morgni hnerrandi með nefrennsli og ekkert virkaði á mig. Mamma mín heyrði af Hay Max salvanum og gaf mér. Ég smurði honum á húðina fyrir neðan nefið og á nokkrum dögum fann ég strax árangur og núna nota ég alltaf Hey Max áður en ég fer að sofa. Erna Guðrún Björnsdóttir Birna Gísladóttir er markaðs- og sölu- stjóri IceCare. Bakteríurnar í görninni stjórna lífi okkar Michael Clausen segir að röskun á bakteríuflórunni í görninni geti valdið breytingum á heilsu og líðan mannsins. Ljósmynd/Hari Allt annað líf Tómatar eru vítamínríkir, einkum er mikið af A- og C- vítamíni í þeim, en auk þess eru þeir ríkir af steinefnum og ávaxtasýru. Tómatar eru ákaflega viðkvæmir fyrir kæliskemmd- um og þá má ekki geyma í kæli. Besti geymsluhiti tómata er 10-12°C. Tóm- atar sem verða fyrir kæliskemmdum verða fljótt linir og bragðlitlir, því er ekki gott að geyma þá í ísskápnum. Ekki er gott að láta tómata liggja nálægt blaðmeti (salati), gúrkum og öðrum afurðum. Mjög gott er að geyma tómata á eld- húsborðinu því þá getur heimilisfólkið nartað í einn og einn tómat. Börn borða grænmeti líka miklu frekar ef það er haft fyrir framan þau. C-vítamín þruma 2 paprikur (rauðar, gular eða appelsínugular). 1 handfylli kirsuberja- tómatar. ½ gúrka. Safi úr ½ sítrónu. 0,3 lítrar kalt vatn. Allt sett í blandara og blandað vel. Heimild: Íslenskt.is Ekki geyma tómata í ísskápnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.