Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Side 60

Fréttatíminn - 09.05.2014, Side 60
60 heilsa Helgin 9.-11. maí 2014  Heilsa Þarmaflóran Hefur meiri áHrif en flesta grunar nám í náttúrulækningum Hefur þú áhuga á heilsu? www.heilsumeistaraskolinn.com Umsóknarfrestur til 20. júní Þ E K K I N G H E I L S A G L E Ð I VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 30% brotaþola segja aldrei frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. l íf okkar og heilsa er sam-ofin þeirri bakteríuflóru sem er í görninni. Maður- inn og þær örverur sem lifa í melt- ingarveginum eru eitt vistkerfi og eru því algjörlega háð hvort öðru,“ segir Michael Clausen, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna. Hann er aðalfyrirlesari á ráðstefnunni „Flott flóra – leiðin til að tóra?“ sem haldin verður í Salnum, miðvikudaginn 14. maí, þar sem athyglinni verður beint að bakt- eríum í meltingarvegi. Á síðustu árum hefur þarmaflórunni verið gefinn meiri gaumur enda talið að hún hafi áhrif á fjöldann allan af sjúkdómum, hegðun okkar og líðan. Yfirskrift fyrirlestur Michaels er „Bakteríur í görninni stjórna heilsu og líðan okkar.“ Hann segir að í görninni séu 10 sinnum fleiri bakteríur en frumur líkamans og genamengi þeirra 150 sinnum stærra en okkar. „Ef röskun verður á bakteríuflórunni getur það valdið breytingum á heilsu og líðan mannsins. Sýnt hefur verið fram á að röskun á þarmaflórunni tengist meðal annars offitu, sykur- sýki, hjarta-og æðasjúkdómum, lyndisröskunum og sennilega hefur bakteríuflóran einnig áhrif á makavalið. Nýjustu rannsóknir á þessu sviði koma til með að breyta allri hugsun okkar um heilsu og sjúkdóma í framtíðinni. Það eru sannarlega nýir og breyttir tímar fram undan.“ Það er Heill heimur sem stendur fyrir ráðstefnunni sem stendur frá klukkan 13 - 17 en nánari upplýsingar er að finna á Heillheimur.is - eh KYNNING Hay Max gegn frjókornaofnæmi Með því að hindra að of mikið magn frjókorna komist inn í líkamann er hægt að koma í veg fyrir einkenni frjókornaof- næmis, eins og hnerra, kláða í augum, hálsi og eyrum. Hay Max er lífrænn salvi sem fyrirbyggir frjókornaof- næmi svo með notkun hans eru hnerrarnir færri og ofnæmisviðbrögðin minni. Hay Max salvinn er lyfjalaus svo ekki fylgja honum auka- verk- anir eins og syfja sem fylgt getur öðrum ofnæmis- lyfjum. Hann er framleiddur úr vottuðum líf- rænum efnum eins og býflugnavaxi, ilmkjarnaol- íum, Aloe Vera og sólblómaolíu. Salvinn er borinn sparlega á svæðið umhverfis hvora nös nokkrum sinnum á dag á meðan frjókornatímabilið stendur yfir. Einnig má setja salvann aðeins inn í nasir og í kringum augu. Hay Max salvinn er vott- aður fyrir græn- met- isætur og hentar bæði barns- hafandi konum og þeim sem eru með barn á brjósti. Hay Max er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is Hay Max er lífrænn salvi sem kemur í veg fyrir frjókornaofnæmi. Ég er mikið innan um hesta og stunda mikið útivist. Ég var alltaf með nef- rennsli og hnerraði alveg endalaust. Ég vaknaði alltaf á hverjum morgni hnerrandi með nefrennsli og ekkert virkaði á mig. Mamma mín heyrði af Hay Max salvanum og gaf mér. Ég smurði honum á húðina fyrir neðan nefið og á nokkrum dögum fann ég strax árangur og núna nota ég alltaf Hey Max áður en ég fer að sofa. Erna Guðrún Björnsdóttir Birna Gísladóttir er markaðs- og sölu- stjóri IceCare. Bakteríurnar í görninni stjórna lífi okkar Michael Clausen segir að röskun á bakteríuflórunni í görninni geti valdið breytingum á heilsu og líðan mannsins. Ljósmynd/Hari Allt annað líf Tómatar eru vítamínríkir, einkum er mikið af A- og C- vítamíni í þeim, en auk þess eru þeir ríkir af steinefnum og ávaxtasýru. Tómatar eru ákaflega viðkvæmir fyrir kæliskemmd- um og þá má ekki geyma í kæli. Besti geymsluhiti tómata er 10-12°C. Tóm- atar sem verða fyrir kæliskemmdum verða fljótt linir og bragðlitlir, því er ekki gott að geyma þá í ísskápnum. Ekki er gott að láta tómata liggja nálægt blaðmeti (salati), gúrkum og öðrum afurðum. Mjög gott er að geyma tómata á eld- húsborðinu því þá getur heimilisfólkið nartað í einn og einn tómat. Börn borða grænmeti líka miklu frekar ef það er haft fyrir framan þau. C-vítamín þruma 2 paprikur (rauðar, gular eða appelsínugular). 1 handfylli kirsuberja- tómatar. ½ gúrka. Safi úr ½ sítrónu. 0,3 lítrar kalt vatn. Allt sett í blandara og blandað vel. Heimild: Íslenskt.is Ekki geyma tómata í ísskápnum

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.