Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 29

Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 29
Fáðu meira út úr Fríinu Bókaðu sértilboð á gistingu og gerðu verðsamanBurð á hótelum og bílaleigum út um allan heim á túristi.is T Ú R I S T I B-listi Framsóknar og flugvallarvina 1. Sveinbjörg B Sveinbjörnsdóttir 2. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir 3. Gréta Björg Egilsdóttir 4. Jóna Björg Sætran 5. Hreiðar Eiríksson 6. Ingvar Mar Jónsson 7. Trausti Harðarson 8. Herdís Telma Jóhannesdóttir 9. Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir 10. Jón Sigurðsson 11. Margrét Jónsdóttir 12. Magnús Arnar Sigurðarson 13. Aurora Chitiga 14. Þórólfur Magnússon 15. Elka Ósk Hrólfsdóttir 16. Björgvin Víglundsson 17. Ólafur Haukur Ólafsson 18. Guðbjörg G Sveinbjörnsdóttir 19. Ólafur Hjálmarsson 20. Steinunn Anna Baldvinsdóttir 21. Ásgeir Harðarson 22. Ásgerður Jóna Flosadóttir 23. Jóhann Bragason 24. Dorota Anna Zaorska 25. María Ananina Acosta 26. Ingveldur Sæmundsdóttir 27. Hallur Steingrímsson 28. Áslaug Brynjólfsdóttir 29. Sigrún Sturludóttir 30. Baldur Óskarsson D-listi Sjálfstæðisflokksins 1. Halldór Halldórsson 2. Júlíus Vífill Ingvarsson 3. Kjartan Magnússon 4. Áslaug María Friðriksdóttir 5. Hildur Sverrisdóttir 6. Marta Guðjónsdóttir 7. Börkur Gunnarsson 8. Björn Gíslason 9. Lára Óskarsdóttir 10. Herdís Anna Þorvaldsdóttir 11. Björn Jón Bragason 12. Elísabet Gísladóttir 13. Örn Þórðarson 14. Íris Anna Skúladóttir 15. Ólafur Kristinn Guðmundsson 16. Hjörtur Lúðvíksson 17. Guðlaug Björnsdóttir 18. Hulda Pjetursdóttir 19. Sigurjón Arnórsson 20. Jórunn Pála Jónasdóttir 21. Viðar Helgi Guðjohnsen 22. Sigrún Guðný Markúsdóttir 23. Kristinn Karl Brynjarsson 24. Elín Engilbertsdóttir 25. Rafn Steingrímsson 26. Jóhann Már Helgason 27. Aron Ólafsson 28. Kolbrún Ólafsdóttir 29. Kristín B Scheving Pálsdóttir 30. Sólveig Guðrún Pétursdóttir R-listi Alþýðufylkingarinnar 1. Þorvaldur Þorvaldsson 2. Friðrik Atlason 3. Claudia Overesch 4. Tinna Þorvaldsd. Önnudóttir 5. Axel Björnsson 6. Gyða Jónsdóttir 7. Björk Þorgrímsdóttir 8. Guðmundur Ragnar Guðmundsson 9. Björg Kjartansdóttir 10. Guðbjörg Ása Jónsd. Huldudóttir 11. Ólafur Tumi Sigurðarson 12. Sóley Þorvaldsdóttir 13. Guðbrandur Loki Rúnarsson 14. Sólveig Hauksdóttir 15. Jón Fanndal Þórðarson S-listi Samfylkingarinnar 1. Dagur B Eggertsson 2. Björk Vilhelmsdóttir 3. Hjálmar Sveinsson 4. Kristín Soffía Jónsdóttir 5. Skúli Þór Helgason 6. Heiða Björg Hilmisdóttir 7. Magnús Már Guðmundsson 8. Dóra Magnúsdóttir 9. Sabine Leskopf 10. Tomasz Pawel Chrapek 11. Guðbjörg Eva H Baldursdóttir 12. Stefán Benediktsson 13. Margrét M Norðdahl 14. Hilmar Sigurðsson 15. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir 16. Hörður J Oddfríðarson 17. Kristín Þórhalla Þórisdóttir 18. Bergvin Oddsson 19. Jódís Bjarnadóttir 20. Bjarni Þór Sigurðsson 21. Gunnfríður Svala Arnardóttir 22. Teitur Atlason 23. Ingibjörg Guðmundsdóttir 24. Guðni Rúnar Jónasson 25. Vilborg Kristín Oddsdóttir 26. Viktor Stefánsson 27. Birna Hrönn Björnsdóttir 28. Guðrún Ögmundsdóttir 29. Einar Kárason 30. Oddný Sturludóttir T-listi Dögunar í Reykjavík 1. Þorleifur Gunnlaugsson 2. Ása Lind Finnbogadóttir 3. Salmann Tamimi 4. Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir 5. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson 6. Alma Rut Lindudóttir 7. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson 8. Helga Þórðardóttir 9. Hannes Ingi Guðmundsson 10. Birna Magnúsdóttir 11. Elva Dögg Gunnarsdóttir 12. Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir 13. Júlíus Sigurjón Guðmundsson 14. Kristmundur Axel Kristmundsson 15. Gígja Skúladóttir 16. Kristjana Björg Sveinsdóttir 17. Piotr Karol Murawski 18. Sigurlaug Þ Ragnarsdóttir 19. Leifur Leifsson 20. Rannveig Ernudóttir 21. Guðmundur Steinsson 22. Álfheiður Þórhallsdóttir 23. Andrés Zoran Ivanovic 24. Jón Bjarni Jónuson 25. Björgvin Björgvinsson 26. Bergrún Brá Kormáksdóttir 27. Sigurður Jónas Eggertsson 28. Rakel Dögg Þorvarðardóttir 29. Sigurbjörg A Guttormsdóttir 30. Kristján Hreinsson V-listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 1. Sóley Tómasdóttir 2. Líf Magneudóttir 3. Elín Oddný Sigurðardóttir 4. Hermann Valsson 5. Eyrún Eyþórsdóttir 6. Gísli Garðarsson 7. René Biasone 8. Þorgerður Agla Magnúsdóttir 9. Kristín Þorleifsdóttir 10. Ásgrímur Angantýsson 11. Benóný Harðarson 12. Auður Alfífa Ketilsdóttir 13. Torfi Hjartarson 14. Sunna Snædal Jónsdóttir 15. Þráinn Árni Baldvinsson 16. Sigríður Pétursdóttir 17. Heimir Björn Janusarson 18. Elín Vigdís Ólafsdóttir 19. Ragnar Karl Jóhannsson 20. Gunnar Helgi Guðjónsson 21. Jóhann Björnsson 22. Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir 23. Bjartur Steingrímsson 24. Áslaug Thorlacius 25. Kári Emil Helgason 26. Ragnar Auðun Árnason 27. Sesselja Traustadóttir 28. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir 29. Gísli Baldvin Björnsson 30. Margrét Guðnadóttir Þ-listi Pírata 1. Halldór Auðar Svansson 2. Þórgnýr Thoroddsen 3. Þórlaug Ágústsdóttir 4. Arnaldur Sigurðarson 5. Kristín Elfa Guðnadóttir 6. Ásta Guðrún Helgadóttir 7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir 8. Svafar Helgason 9. Kjartan Jónsson 10. Perla Sif Hansen 11. Haukur Ísbjörn Jóhannsson 12. Þórður Eyþórsson 13. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson 14. Björn Birgir Þorláksson 15. Elsa Nore 16. Eva Lind Þuríðardóttir 17. Aron Ívarsson 18. Katla Hólm Þórhildardóttir 19. Björn Leví Gunnarsson 20. Unnur Helga Möller 21. Gísli Friðrik Ágústsson 22. Björn Þór Jóhannesson 23. Álfheiður Eymarsdóttir 24. Jóhann Haukur Gunnarsson 25. Berglind Silja Aradóttir 26. Kristinn Bjarnason 27. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 28. Helgi Rafn Hróðmarsson 29. Sóley Kristjánsdóttir 30. Davíð Þór Jónsson Æ-listi Bjartrar framtíðar 1. Sigurður Björn Blöndal 2. Elsa Hrafnhildur Yeoman 3. Ilmur Kristjánsdóttir 4. Eva Einarsdóttir 5. Ragnar Hansson 6. Magnea Þóra Guðmundsdóttir 7. Kristján Freyr Halldórsson 8. Nichole Leigh Mosty 9. Heiðar Ingi Svansson 10. Diljá Ámundadóttir 11. Barði Jóhannsson 12. Unnsteinn Jóhannsson 13. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir 14. Páll Hjalti Hjaltason 15. Nína Dögg Filippusdóttir 16. Einar Örn Benediktsson 17. Hrefna Guðmundsdóttir 18. Karl Sigurðsson 19. Margrét Marteinsdóttir 20. Gísli Rafn Guðmundsson 21. Reynir Þór Eggertsson 22. Hulda Gísladóttir 23. Kári Jóhann Sævarsson 24. Hjördís S Ingimundardóttir 25. Bryndís Helgadóttir 26. Inga María Leifsdóttir 27. Sigurður Eggertsson 28. Ragnheiður Eyjólfsdóttir 29. Svanborg Þórdís Sigurðardóttir 30. Óttarr Ólafur Proppé Auglýsing frá yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis Boðnir verða fram eftirfarandi listar við borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 31. maí nk.„Þegar við fórum að skoða málið, kom í ljós að slys sem þetta hafa gerst mjög víða í heiminum. Það er óskiljanlegt að ekki skuli vera búið að grípa í taumana fyrir löngu. Það er ekki síður mikilvægt að tryggja leiktæki í heimahúsum. Foreldrar eða forráðamenn geta ekki fylgst með börnum öllum stundum,“ segir Hákon. „Við gerum þær lágmarkskröfur til framleiðenda og söluaðila leiktækja barnanna okkar að þau geti ekki valdið jafn hörmulegu slysi og þessu. Það er eitt að detta úr rólu og handleggsbrotna eða nef- brotna á vegasalti. Það eru slys sem fylgja börnum og sár sem gróa. Við krefjumst þess hins vegar að eftirlit sé haft með leiktækjum í því skyni að reyna að koma í veg fyrir að svona alvarleg slys geti orðið. Við megum ganga lengra en Evrópusambandið og setja strangari viðmið. Frakkar og Bretar hafa gert það. Það var það sem ég von- aðist eftir, en nú virðist sem svo að niðurstaðan fari fram úr mínum björtustu vonum og kaðlarólur án ádrags verði bannaðar í allri Evrópu. Það er enn betra,“ segir Hákon. Eins og að missa útlim „Það er sagt að tíminn lækni öll sár. Það er rangt. Sár sem þetta grær aldrei, í besta falli lærir þú að lifa með því. Þetta er svipað og að missa útlim. Hann grær aldrei aftur, en þú lærir að lifa án hans. Foreldrarnir fara eðlilega verst út úr þessu. Það má segja að það sé búið að taka þau þessi 4 ár að byrja að fúnkera í lífinu. Þú byrjar alltaf að spyrja þig í svona slysi hvað ef ég hefði þetta eða hitt... endalausar þannig spurn- ingar. Það tekur langan tíma bara hreinlega að læra að lifa með þessu,“ segir Há- kon. „Það færir okkur öllum smá ró að vita að það er eitthvað að gerast í þessum málum. Þótt drengurinn komi ekki til baka þá er ákveðin hugarró í því að vita að andlát hans láti gott af sér leiða, geri heiminn betri,“ segir Hákon. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.