Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 55
umhirða húðarHelgin 16.-18. maí 2014 55 Frábærar nýjar vörur Frá Garnier Garnier fagnar fjölbreytileikanum og býður því upp á krem sem eru hönnuð eftir þörfum hverrar húðtegundar. Moisture Match Hello Moisturer Er í nýrri rakakremalínu frá Garnier. Stay Afresh er þróað fyrir normal/þurra húð og hentar viðkvæmri húð. Kremið er létt í sér og inniheldur nærandi olíur. Það er ekki feitt og fer fljótt inn í húðina. Kremið nærir húðina vel og viðheldur raka í allt að 24 tíma. Frábært til að nota bæði kvölds og morgna á hreina húð. Hentar fyrir þá sem eiga ekki við nein húðvandamál að stríða en vilja næringarríkt krem sem gefur húðinni vellíðunartilfinningu. Moisture Match Goodbye Dry. Þetta krem er ætlað þurri og mjög þurri húð og hentar við- kvæmri húð. Kremið er létt í sér og inniheldur nærandi olíur. Kremið er ekki feitt og það fer fljótt inn í húðina. Formúlan inniheldur Camellia olíu og Monnose. Hentar fyrir fólk með mjög þurra húð og líður stundum óþægilega í húðinni vegna þurrks. Er einstaklega nærandi og fer auðveldlega inn í húðina og klístrar hana ekki. Moisture Match On, So Matte! Frábært krem fyrir glansandi húð og hentar fyrir við- kvæma húð. Kremið er létt í sér og inniheldur nærandi olíur. Frábært krem til að nota bæði kvölds og morgna á hreina húð. Formúlan inniheldur grænt te. Hentar fyrir fólk sem er með umfram olíuframleiðslu í húðinni og vill vera með matta áferð á húðinni. Moisture Match Ready, Set Glow! Þetta krem er þróað fyrir þreytta og líflausa húð sem þarfnast ljóma og fallegrar áferðar. Kremið er með SPF 20 svo það ver einnig húðina vel fyrir útfjólubláum geislum sólar. Kremið er létt í sér og inniheldur nærandi olíur. Kremið er ekki feitt og er frábært að nota bæði kvölds og morgna á hreina húð. Formúlan inniheldur sítrónu og Ca- lendula þykkni. Kremið inniheldur B3-vítamín sem er andoxunarefni. • Húðhreinsun hefst á því að nota hreinsimjólk. Hún hreinsar burtu óhreinindi sem geta sest á húðina yfir daginn en einnig hreinsar hún burt förðunarvörur. Hreinsimjólkin opnar svitaholurnar og nær í óhreinindi sem liggja í þeim og fjarlægir þau. • Næst er andlitsvatn sett í bómull og strokið yfir andlitið. Vatnið fjarlægir síðustu óhreinindin úr húðinni og lokar svitaholunum svo húðin geti starfað eðlilega á ný. • Blautþurrkurnar henta svo vel í ferðalög eða þegar ekki gefst kostur á að nota hreinsimjólk. Nýju blautþurrkurnar fjarlægja líka vatnsheldar förðunarvörur. Eye Make-up Remover 2 in 1 Tvöfaldur augnhreinsir sem inniheldur olíu sem þarf að hrista saman fyrir notkun. Hreinsirinn fjarlægir augnförðunar- vörur á fljótlegan og einfaldan hátt og nærir augnhárin um leið. • Fyrst er augnhreinsirinn settur í bómullarskífu eða grisju. • Bómullin/grisjan er sett ofan á augnlokin og látin bíða í nokkrar sekúndur. • Svo er bómullinni/grisjunni strokið í burtu. Augnhreinsirinn fjarlægir líka vatnsheldar förðunarvörur. Hreinsirinn hentar viðkvæmum augum og linsum. Nýjar hreinsivörur fyrir blandaða húð. Hreinsimjólk, andlitsvatn og blautþurrkur. Húðhreinsun er mikilvæg til að halda húðinni okkar fallegri og til að hjálpa henni að endurnýja sig. Garnier 5 sec Perfect Blur Garnier 5 sec Prefect Blur er ekki raka- krem og ekki farði, heldur primer sem búið er að þróa enn frekar. Þetta er glæný vara frá Garnier sem gerir yfirborð húðarinnar silkimjúkt og fallegt. Blur kremið gefur húðinni mjúka og fallega áferð og máir út ójöfnur í húðinni og gerir svitaholur minna sýnilegar. 5 sec í nafni kremsins standa fyrir tímann sem það tekur að bera yfir allt andlitið. Þið fáið því mjúka og fallega áferð á húðina á aðeins 5 sekúndum. Blur kremið þarf ekki endilega að nota undir farða en það má nota eitt og sér og gefur þá andlitinu náttúrulega áferð. Eins er hægt að nota smá hyljara yfir það á þau svæði þar sem þurfa þykir. Primerinn dregur úr: - Fínum línum. - Ójöfnum í áferð húðarinnar. - Áberandi svitaholum. - Glans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.