Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 53
umhirða húðarHelgin 16.-18. maí 2014 53 HÚÐMJÓLK Í STURTUNA HREINT DEKUR! 1 Skolaðu af þér sápuna Skolaðu af þér eftir nokkrar sekúndur Þurrkaðu þér og þú getur klætt þig strax Berðu á þig NIVEA IN-SHOWER 3 2 4 NýTT Aquasource CC gel frá Biotherm Létt og frískandi gel sem gengur strax í húðina. Frísklegt og útitekið útlit án þekju. Róar, endurnýjar og gefur húðinni djúpan raka. Fæst í 2 litum. Perfect Hydrating BB Cream frá Shiseido BB kremið snýst um fullkomnun húðar- innar. BB kremið hylur bletti og jafnar út húðina í eina jafna áferð. Húðin verður geislandi með bjartan ljóma. Húðin verður fyllt raka og þægindum. BB kremið hefur hafið sannkallaða byltingu þess hvernig við horfum til snyrtivara. Fæst í tveimur litatónum. Ó fáar konur kannast við það að nenna ekki alltaf að þrífa framan úr sér farðann áður en þær fara að sofa á kvöldin. Það er hins vegar alls ekki hollt fyrir húð- ina og því skal forðast að gera það að vana. Farði á að gera mann fallegan en ef sofið er með hann getur hann haft þveröfug áhrif. Húðin er þakin svitaholum sem gera ekki aðeins það að verkum að við svitnum heldur framleiða einnig sebum, sem er vaxkennt efni sem hjálpar til við að næra húðina og vernda. Sebum hjálpar til við að fjar- lægja dauðar húðfrumur úr svitahol- unum, sem og annað það sem fer í svitaholurnar. Vandinn við farða er að hann stíflar svitaholurnar og kemur í veg fyrir að húðin hreinsi sig sjálf. Þess í stað byggist þetta vaxkennda efni upp og getur orsak- að bólur. Til þess að forðast bólumyndun er nauðsynlegt að þrífa húðina fyr- ir svefn á hverju kvöldi. Nota má farðahreinsi, krem eða tóner til að hreinsa húðina og tryggja að hún sé laus við allan farða. Ekki gleyma að fjarlægja augnfarða og maskara. Ef hann er ekki hreinsaður geta komið óþægindi í augu, ofnæmi eða jafn- vel sýking. Ekki sofa með farðann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.