Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 26
Cheddar ostar verða varla betri en þessir H ákon Há- konarson hefur barist fyrir því í fjögur ár að sviplegt andlát sonarsonar hans, Kristófers Darra, hafi fyrirbyggjandi áhrif. Laugardaginn 15. maí, fyrir fjórum árum, var hinn fjögurra ára Kristófer á leið heim frá vinum sínum sem hann hafði verið að leika við aðeins spottakorn frá heim- ili sínu í Grafarvoginum. Á leiðinni heim kom hann við á leikvelli á sameignarlóð í næstu blokk. Enginn varð vitni að því þegar kaðall af rólu vafðist utan um háls hans með þeim afleiðingum að hann lést. Tveir ungir drengir komu einir að slysstaðnum, þekktu Kristófer og fóru strax og sóttu mömmu hans sem hljóp samstundis út á leikvöllinn þar sem hún fann son sinn í rólunni. Lækn- unum tókst að endurlífga Kristófer eftir að á Bráða- móttökuna var komið, en tveimur sólarhringum síðar var ljóst að Kristófer myndi aldrei aftur komast til með- vitundar. Súrefnisskortur til heilans hafði valdið of mikl- um skemmdum. Kristófer lést á gjörgæsludeild þann 17. maí eftir að öndunarvél, sem hélt í honum lífinu, var tekin úr sambandi. Tækið samkvæmt stöðlum „Við rannsókn slyssins sagði lögreglan að tækið væri löglegt á lóðinni sam- kvæmt Evrópustöðlum,“ segir Hákon. Ég sagði þá strax að ef lögreglan ætlaði ekki að vara almenning við þessum tækjum, þá gerði ég það,“ segir Hákon sem fór í fjölmiðla í kjölfar slyssins með það að markmiði að gera fólki grein fyrir þeim hættum sem kaðlarólur geta haft í för með sér. „Síðar kom reyndar í ljós að það gilda sömu reglur um leik- tæki á sameignarlóðum og almenningsleikvöllum og því var þetta tæki ólöglegt á sameigninni. Það skiptir hins vegar ekki höfuðmáli heldur það að tæki sem getur valdið slysi sem þessu skuli vera leyfð í sölu, þó á einkalóð sé. Tæki sem þetta eru enn í notkun og enn er verið að selja þau í nokkrum verslunum hér á landi,“ bendir Hákon á. „Ég fékk mjög mikil við- brögð þegar ég kom fram í fjölmiðlum á sínum tíma en markmiðið með því var að fræða fólk um hættuna samfara svona leiktækjum,“ segir Hákon. Leiktækið sem olli dauða Kristófers, Sonarsonur Hákonar Hákonarsonar lést af slysförum fyrir fjórum árum er kaðlaróla flæktist um háls hans á leikvelli. Síðan hefur Hákon barist fyrir því að fá slíkar rólur bannaðar á Íslandi en hefur nú svo sannarlega haft erindi sem erfiði því að á mánudag verður málið tekið fyrir hjá Staðlaráði Evrópu sem mun líklega banna kaðlarólur í álfunni í kjölfarið. Tíminn læknar ekki öll sár Framhald á næstu opnu 26 viðtal Helgin 16.-18. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.