Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 74
9. maí – 31. maí 2014 TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is Opnunartímar 12:00-17:00 miðvikudaga til föstudaga 13:00-16:00 laugardaga og eftir samkomulagi Ragnar Þórisson Á engan er hallað þótt fullyrt sé að meistarar íslenskrar leiklistar verði í aðalhlutverki á stóra sviðið Þjóðleik- hússins í júníbyrjun. Þar verður flutt verkið Biðin, myndinnsetning um leiklestur á stóra sviði Þjóðleikhússins á verki Samuel Beckett, Beðið eftir Godot. Myndinni verður varpað á tjald á stóra sviði Þjóðleikhússins en Biðin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahá- tíðar í Reykjavík. Hlutverk Vladimirs og Estragons lesa þeir Gunnar Eyjólfsson og Erlingur Gíslason. Lucky og Pozzo lesa Arnar Jónsson og Pétur Einarsson. Drengurinn er lesinn af Sigurði Skúlasyni. Jón Atli Jónasson les senulýsingar og stýrir lestrinum. „Í tvo daga leiklesa þeir verkið, þreifa á því og reyna að rata í gegnum það völundarhús sem Beðið eftir Godot er og finna út úr því hvernig verkinu verður best skilað út í sal til áhorfenda. Hér gefst áhorf- endum einstakt tækifæri til að skyggnast bak  Þjóðleikhúsið Biðin, heimild um leiklestur Á Beðið eftir Godot Meistarar leiklesa á stóra sviðið Þjóðleikhússins: Sigurður Skúlason, Gunnar Eyjólfsson, Jón Atli Jónasson, sem stýrir lestrinum, Erlingur Gíslason, Arnar Jónsson og Pétur Einarsson. Ljósmynd/Þjóðleikhúsið. Meistarar leiklistar- innar á stóra sviðinu Biðin er myndinnsetning um leiklestur í höndum Gunnars, Erlings, Péturs, Arnars og Sigurðar. við tjöldin og verða vitni að því hvernig þessir frábæru leikhús- listamenn glæða dulmagnaðan, hráan og sannan texta Becketts lífi,“ segir í tilkynningu Þjóðleik- hússins. Ekkert gerist tvisvar „Leikverkið Beðið eftir Godot,“ segir enn fremur, „er talið eitt merkasta leikrit tuttugustu aldarinnar. Beckett skrifaði verkið árið 1949 og var það frumsýnt í Théâtre de Babylone í París árið 1952. Verkið sló í gegn og er eitt af lykilverkum absúrdleikhúss- ins. Uppsetningar á verkinu eru óteljandi og margar hverjar eru afar nýstárlegar. Bandaríski rithöf- undurinn Susan Sontag leikstýrði til að mynda uppfærslu á verkinu í Sarajevó í Bosníustríðinu og árið 1957 var verkið sett upp af föngum í San Quinten fangelsinu í Kali- forníu. Beckett var afar hrifinn af þeirri uppsetningu og gerði sér far um að sjá sem flestar uppsetningar á verkinu innan fangelsa. Beðið eftir Godot býður upp á ýmiss konar túlkun enda er það afar opið frá hendi höfundar. Hug- leiðingar um trú, kærleika og hatur er víða að finna í verkinu. Söguþráður verksins er einfaldur. Félagarnir Vladimir og Estragon bíða í vegarkanti eftir hinum dularfulla Godot. Þeir rekast á tvo menn. Pozzo, sem er með Lucky í eftirdragi. Drengur kemur og flytur þeim þá frétt að það verði nokkur bið á því að Godot láti sjá sig. Verkið er í tveimur þáttum og það hefur verið sagt að í þessu tveggja þátta verkið gerist ekkert tvisvar. En það er þetta „ekkert“ sem hefur segulmagn sem erfitt er að útskýra.“ Leikstjóri er Þór Ómar Jónsson en verkið verður sýnt tvisvar, 3. og 4. júní næstkomandi, á stóra sviði Þjóðleikhússins og hefjast sýning- arnar klukkan 19.30 bæði kvöldin. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Beckett skrif- aði verkið árið 1949 og var það frum- sýnt í Théâtre de Babylone í París árið 1952. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag – HHHHH- HA, DV Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Síðustu sýningar BLAM (Stóra sviðið) Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Lau 17/5 kl. 14:00 Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Lau 17/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Fim 12/6 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Fös 13/6 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 16/5 kl. 10:00 * Sun 18/5 kl. 13:00 Shakespeare fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning Der Klang der Offenbarung des Göttlichen (Stóra svið) Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Fös 30/5 kl. 19:30 36.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Lau 31/5 kl. 19:30 lokas. Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Sýningum lýkur í vor. Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Mið 28/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 6/6 kl. 19:30 aukas. Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 1/6 kl. 19:30 12.sýn Fös 13/6 kl. 19:30 14.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 5/6 kl. 19:30 13.sýn Lau 14/6 kl. 19:30 15.sýn Fimm stjörnus ýning sem enginn ætti að missa af. Sýningum lýkur í vor. Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 Lokas. Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 17/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 14:00 Lau 7/6 kl. 14:00 Lau 17/5 kl. 16:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Lau 7/6 kl. 16:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Lau 31/5 kl. 14:00 Sun 8/6 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 16:00 Lau 31/5 kl. 16:00 Sun 8/6 kl. 16:00 Lau 24/5 kl. 14:00 Sun 1/6 kl. 14:00 Lau 24/5 kl. 16:00 Sun 1/6 kl. 16:00 Fimm stjörnu sýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 til 12 ára. Stund milli stríða (Stóra sviðið) Lau 7/6 kl. 19:30 Sýningin var valin áhugaverðasta áhugaleiksýningin leikárið 2013 - 2014. Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is Vönduð vinna Stofnað 1952 Mikið úrval af fylgihlutum Steinsmiðjan Mosaik Legsteinar 74 menning Helgin 16.-18. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.