Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 73
Hætta ber leik þá hæst hann stendur var skrifað einhvers- staðar og framleiðendur þátt- anna um Patrick Jane, menta- listann sjálfan hefðu sjálfsagt átt að hugsa sinn gang, áður en þeir héldu þáttunum gangandi, eftir hefnd Patreks við rauða Jón. Það er nefnilega ekkert gefið að halda svona þætti eins og The Mentalist góðum í mörg ár. En fyrsti þátturinn fór í loft- ið 2008, eða um svipað leyti og G. H. Haarde bað guð að blessa skerið, og eru því búnir að eiga góða rispu. Þættirnir sem litu dagsins ljós að rauða Jóni gengnum eru hálf hallærislegir. Það er eins og öllu liðinu sem stóðu að gömlu þáttunum hafi verið skúbbað út fyrir einhverja Popp TV dúdda. Málin eru hallærisleg og kar- akterarnir útþynntar útgáfur af því sem áður var. Ég er þó enn að horfa en veit ekki alveg af hverju. Kannski held ég í vonina um að þættirn- ir nái aftur fyrri krafti og það er í raun margt búið að laga 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:30 Nágrannar 12:15 Mr Selfridge (3/10) 13:10 Breathless (1/6) 14:00 Ástríður (1/10) 14:30 Heimsókn 14:55 The Big Bang Theory (23/24) 15:20 Á fullu gazi 15:45 Höfðingjar heim að sækja 16:10 Stóru málin 16:45 60 mínútur (32/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (38/50) 19:10 Sjálfstætt fólk (30/30) Jón 19:40 Britain's Got Talent (3/18) Skemmtiþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Dómarar í keppninni eru Simon Cowell, David Walliams (Little Britain), Amanda Holden og Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec. 20:45 Íslenskir ástríðuglæpir (4/5) 21:10 24: Live Another Day (3/12) 21:55 Shameless (8/12) 22:40 60 mínútur (33/52) 23:25 Daily Show: Global Edition 23:50 Suits (14/16) 00:35 Game Of Thrones (6/10) 01:30 The Americans (10/13) 02:20 Vice (4/12) 02:50 Daybreakers 04:25 Íslenskir ástríðuglæpir (4/5) 04:50 Britain's Got Talent (3/18) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:35 RN Löwen - Melsungen 12:00 Frakkland Moto GP Beint 13:00 Þýsku mörkin 13:25 Lubbecke - Kiel Beint 14:55 Fram - Þór 16:50 Barcelona - A. Madrid Beint 18:40 Arsenal - Hull 20:30 Demantamótin 22:30 Lubbecke - Kiel 23:50 Miami - Brooklyn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 Preston - Rotherdam 12:40 Football League Show 2013/14 13:10 Sunderland - Swansea 14:50 Messan 15:50 England and Italy 16:20 Inside Manchester City 17:10 Cardiff - Chelsea 18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:45 WBA - Stoke 21:25 Man. City - West Ham 23:05 France, Porto Alegre and Hond. 23:35 Premier League World SkjárSport 06:00 Motors TV 18. maí sjónvarp 73Helgin 16.-18. maí 2014  Í sjónvarpinu The MenTalisT  Þreytt gáfumenni síðan að fyrsti þátturinn í nýju seríunni fór í loftið. Hallæris- legar „sýnir“ mentalistans eru góðu heilli horfnar, svo dæmi séu tekin. Verði svo ljós- krullhærða furðugimpið hann Wylie drepinn bráðum mun ég ekki sakna hans. Sömu leið má nýja FBI konan fara fyrir mér. Innst inn er svo alltaf hægt að vona að sá rauði snúi aftur og fari að gera það sem hann gerir best. Drepa fólk með stæl. Haraldur Jónasson Vilt þú öðlast færni til að sinna skemmtilegu og vel launuðu starfi? Kynntu þér nám í málmiðngreinum í fjölbrauta- og iðnskólum TæKifæri í MálM- og VélTæKni Borgarholtsskóli Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Fjölbrautaskóli Suðurlands Fjölbrautaskóli Suðurnesja Fjöl brautaskóli Vesturlands Fjölbrautaskólinn í Vestmannaeyjum Iðnskólinn í Hafnarfirði Menntaskólinn á Ísafirði Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins Verkmenntaskóli Austurlands Verkmenntaskólinn á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.