Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 56
umhirða húðar Helgin 16.-18. maí 201456 vítamín falleg húð fyrir sumarið PERFECTIL HÚÐ HÁRNEGLUR 1. Verndaðu húðina fyrir sólinni Eitt hið mikilvægasta í húðumhirðu er að vernda hana gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Sólargeislar auka hrukku- myndum og fjölga elliblettum og öðrum húðvandamálum auk þess sem þeir auka hættuna á húðkrabbameini. Notaðu sólar- vörn. Aldrei nota vörn undir SPF 15. Berið á sólarvörn á tveggja tíma fresti og oftar ef þú ert í vatni eða svitnar mikið (t.d. við íþróttaiðkun utandyra). Haltu þig í skugga. Forðist sólina milli 10 og 16 þegar geislar hennar eru sterkastir. Vertu í fötum. Best er að hylja húðina með fatnaði sem verndar gegn sólinni, svo sem langerma- skyrtum eða síðbuxum. Gott er að nota hatt með breiðum börðum. 2. Ekki reykja Reykingar elda húðina og auka hrukku- myndun með því að draga úr blóðflæði til húðarinnar og dregur því úr endurnýjun hennar og teygjanleika. Að auki veldur það enn frekar hrukkum í kringum munn- svæði að mynda stút á munninn og draga að sér reyk. 3. Farðu vel með húðina Vertu varkár í húðumhirðu. Ekki vera of lengi í baði. Það þurrkar húðina. Forð- astu sterkar sápur. Rakaðu þig varlega og Góð húðumhirða – þar með talið vörn gegn sól og nær- gætin hreinsun – getur haldið húðinni heilbrigðri og glóandi í fjöldamörg ár í viðbót. Hér eru nokkur ráð. notaðu gel eða raksturskrem áður en þú rakar þig. Notaðu hreina, beitta rakvél og rakaðu í sömu átt og hárin vaxa. Ekki þurrka þér fast með handklæðinu eftir bað eða sturtu. Notaðu rakagefandi krem. 4. Borðaðu hollan mat Hollur matur getur hjálpað til að næra húðina, borðaðu fullt af ávöxtum, grænmeti, heilkorni og próteini. 5. Dragðu úr streitu Streita og álag getur gert húðina við- kvæmari og getur hleypt af stað alls kyns húðvandamálum, svo sem bólum. Dragðu eins og þú getur úr álagi og settu þér raunhæf markmið. Fimm ráð fyrir heilbrigða húð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.