Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 18

Fréttatíminn - 16.05.2014, Blaðsíða 18
Minja er gjafavöruverslun með áherslu á íslenska og erlenda hönnun • skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja K raftaverk Skafkorti› Þú skefur gylltu himnuna af þeim löndum sem þú hefur heimsótt og útbýrð þannig persónulegt heimskort. 82 X 58 cm • Kr. 3.290 T ólf þúsund börn á Ís- landi búa við fátækt, samkvæmt skýrslu sem Barnaheill - Save the Children á Íslandi hefur gert í samstarfi við Save the Children samtökin í Evrópu, en skýrslan er niðurstaða rannsóknar á aðstæðum barna í álfunni. Skýrslan sýnir auk þess að fátækt og ójöfnuður hefur aukist frá hruni á Íslandi. Hættan á fátækt og Tólf þúsund börn á Íslandi búa við fátækt Til eru þau börn á Íslandi sem aldrei fá nýjan fatnað, erfa alla sína skó, geta ekki stundað tómstundir, forðast að mæta í afmæli og fá sjálf aldrei afmælisgjafir. Fátæk börn eru í mikilli hættu á að einangrast félagslega. Frístundakortið er ekki nógu vel nýtt af fólki sem þarf mest á því að halda. félagslegri einangrun hefur aukist um 2,8% frá 2008 til 2012 og á nú við um 12.00 börn, eða 16% barna þjóðarinnar. 9,3% þjóðarinnar undir lág- tekjumörkum árið 2013 Þessi 12.000 börn koma frá heim- ilum sem falla undir skilgreiningar Hagstofu Íslands á fátækt. Sam- kvæmt Hagstofu Íslands þurfa landsmenn að uppfylla eitt eða fleiri af eftirtöldum skilyrðum til að falla undir þá skilgreiningu að vera fátækur: vera undir lágtekju- mörkum, búa á heimilum þar sem atvinnuþátttaka er mjög lítil eða búa við verulegan skort á efnis- legum gæðum. Árið 2013 voru 9,3% þjóðarinnar undir lágtekjumörkum en lágtekju- markið var þá 170.600 kr. Sam- svarandi fjárhæð fyrir heimili þar sem bjuggu tveir fullorðnir og tvö börn yngri en 14 ára var 358.400 kr. á mánuði. Hlutfallið hefur lengst af verið stöðugt, eða um 9-10%. Sama ár bjuggu rúm 7% lands- manna á heimilum þar sem vinnu- hlutfall var lágt og tæp 2% lands- manna bjuggu við verulegan skort á efnislegum gæðum. Þeir sem teljast búa við verulegan skort á efnislegum gæðum hafa búið við eitthvað af eftirfarandi: lent í van- skilum með lán, ekki haft efni á fríi með fjölskyldunni, ekki haft efni á kjöt-, fisk-, eða grænmetismáltið annan hvern dag, hafa ekki getað mætt óvæntum útgjöldum, ekki haft efni á heimasíma eða farsíma, sjónvarpstæki, þvottavél, bíl eða húshitun. Skólastjórnendur verða ekki varir við aukinn skort hjá börnum Skólastjórnendur sem Fréttatím- inn hafði samband við voru allir sammála um það að þeir yrðu 18 fréttaskýring Helgin 16.-18. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.