Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Síða 5

Fréttatíminn - 28.02.2014, Síða 5
» Ávöxtun 10,2% » Hrein raunávöxtun 6,3% » Tekjur af fjárfestingum 42 milljarðar » Eignir 454 milljarðar » Jákvæð tryggingafræðileg staða 0,9% » 9 milljarða lífeyrisgreiðslur » 12 þúsund lífeyrisþegar » 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld Starfsemi á árinu 2013 EIGNIR Eignir sjóðsins námu 453,8 milljörðum í árslok saman­ borið við 402,2 milljarða árið áður og nemur hækkun eigna því um 52 milljörðum. Áhættudreifing eigna­ safnsins er góð og samsetning þess traust. Þannig eru um 27% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 30% í innlendum ríkistryggðum skulda­ bréfum, 8% í safni sjóðfélagalána og 6% í banka­ innstæðum. Innlend hlutabréfaeign jókst nokkuð á árinu og nemur nú um 16% af eignum sjóðsins. Önnur skuldabréf eru samtals 13% af eignum. TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA Tryggingafræðileg staða sjóðsins í árslok 2013 er 0,9% og batnaði frá fyrra ári er hún nam ­0,4%. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2013 nutu að meðaltali 11.827 sjóðfélagar lífeyrisgreiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 8.693 milljónir. Lífeyrisgreiðslurnar árið áður námu 7.717 milljónum og hækkuðu þær því um 13% frá fyrra ári. Greiðslurnar fylgja mánaðarlegum breytingum vísitölu neysluverðs. SÉREIGNARDEILD Séreign í árslok 2013 nam 8.381 milljón. Lífeyris­ greiðslur úr séreignardeild voru 334 milljónir á árinu. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 10,2% og hrein raunávöxtun 6,3%. Ávöxtun innlánsleiðar var 5,2% sem samsvarar 1,5% raunávöxtun. AFKOMA Ávöxtun á árinu 2013 var 10,2% og hrein raunávöxtun 6,3%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 42,3 milljörðum. Allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri raunávöxtun. Árleg meðaltalsraunávöxtun sl. 5 ára er 4,4% og sl. 10 ára 3,4%. FJÁRFESTINGAR Kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu voru 28.370 milljónir á árinu og kaup innlendra hlutabréfa og hlutdeildarskírteina umfram sölu 13.106 milljónir. Kaup erlendra verðbréfa umfram sölu voru 4.303 milljónir. STJÓRN Ásta Rut Jónasdóttir, formaður Helgi Magnússon, varaformaður Anna G. Sverrisdóttir Benedikt Kristjánsson Birgir Már Guðmundsson Fríður Birna Stefánsdóttir Guðný Rósa Þorvarðardóttir Páll Örn Líndal Framkvæmdastjóri Guðmundur Þ. Þórhallsson EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK Í milljónum króna Innlend skuldabréf 194.737 170.597 Sjóðfélagalán 39.799 39.618 Innlend hlutabréf 74.833 48.787 Erlend verðbréf 125.911 117.860 Verðbréf samtals 435.280 376.862 Bankainnstæður 29.943 35.999 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 202 215 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 432 331 Skammtímakröfur 2.435 2.297 Skuldir við lánastofnun 1) ­13.835 ­12.886 Skammtímaskuldir ­632 ­613 Hrein eign sameignardeild 445.444 394.697 Hrein eign séreignardeild 8.381 7.508 Samtals hrein eign 453.825 402.205 2013 2012 BREYTINGAR Á HREINNI EIGN Í milljónum króna Iðgjöld 19.184 17.997 Lífeyrir ­9.231 ­8.172 Fjárfestingartekjur 42.331 47.468 Fjárfestingargjöld ­359 ­331 Rekstrarkostnaður ­380 ­341 Aðrar tekjur 75 71 Breyting á hreinni eign á árinu 51.620 56.692 Hrein eign frá fyrra ári 402.205 345.513 Hrein eign til greiðslu lífeyris 453.825 402.205 2013 2012 KENNITÖLUR Ávöxtun 10,2% 13,4% Hrein raunávöxtun 6,3% 8,5% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,4% ­2,4% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 3,4% 3,9% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,07% 0,07% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,63% 1,54% Lífeyrir í % af iðgjöldum 46,4% 43,9% Fjöldi sjóðfélaga 32.439 32.708 Fjöldi lífeyrisþega 11.827 11.006 Stöðugildi 32,9 31,1 Nafnávöxtun innlánsleiðar 5,2% 6,2% Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 1,5% 1,6% 1) Gjaldmiðlavarnarsamningar: Réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs samninganna. 2013 2012 0 100.000 150.000 50.000 250.000 350.000 200.000 300.000 400.000 450.000 500.000 2012 20132009 2010 2011 í milljónum króna Hrein eign til greiðslu lífeyris 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 20132009 2010 2011 í milljónum króna 2012 Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar 27% Erlend verðbréf 30% Ríkistryggð skuldabréf 6% Bankainnstæður 8% Sjóðfélagalán banka, ofl. 9% Skuldabréf sveitarfél., 4% Fyrirtækja­ skuldabréf 16% Innlend hlutabréf Eignasafn í árslok 2013 live.is Ársfundur Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 17. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. J A N Ú A R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.