Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Qupperneq 30

Fréttatíminn - 28.02.2014, Qupperneq 30
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 19.02.14 - 25.02.14 1 2 Sannleikurinn um mál Harrys Quebert Joel Dicker Marco áhrifin Jussi Adler Olsen 5 6 7 8 109 43 Iceland Small World - lítil Sigurgeir Sigurjónsson Iceland Small World - stór Sigurgeir Sigurjónsson 5:2 Mataræðið Unnur Guðrún Pálsdóttir Óskalistinn Grégoire Delacourt 5:2 Mataræðið Michael Mosley / Mimi Spencer Skrifað í stjörnurnar John Green Ólæsinginn Jonas Jonasson HHhH Laurent Binet Teiknimynda-Felix syngur öll bestu lögin Þ etta verður frábær fjöl-skylduskemmtun sem allir ættu að hafa gaman af. Margar hverjar eru þessar mynd- ir alveg frábærar. Ég meina, hver hefur ekki fellt tár yfir Lion King. Þú þarft ekkert að vera 10 ára til þess.” segir Felix Bergsson, sem er einn þeirra sem treður upp á tón- leikum í Salnum í næstu viku þar sem flutt verða lög úr vinsælum teiknimyndum og söngleikjum síðustu ára. „Öll lögin verða sungin á íslensku fyrir utan eitt, „When you wish up on a star„ úr Gosa, en það er eig- inlega orðið einkennislag Disney. Við segjum aðeins frá sögunum milli þess sem við syngjum og svo fáum vonandi alla til að syngja með.“ Felix Bergson hefur ljáð mörgum vinsæl- ustu teiknimynda- persónum síðustu ára rödd sína, þar á meðal Vidda í Toy Story. Felix Bergsson, Valgerður Guðnadóttir og Þór Breiðfjörð halda fjöruga tónleika með perlum úr smiðju vinsælustu teiknimynda og söngleikja síðustu ára. Tónleikarnir eru upplögð fjöl- skylduskemmtun sem allir ættu að hafa gaman af. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Felix hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna í fjöldanum öllum af teiknimyndum og rödd hans skapað margar okkar helstu teiknimyndapersóna. „Það er mjög gaman að talsetja og talsett- ar myndir eru mjög merkilegur menningarkimi. Þetta þykir vera soldið sjálfsagt en það er gríðarleg vinna á bak við þetta og fjöldi fólks sem hefur af þessu atvinnu. Þetta eru auðvitað meðal vinsælustu kvikmynda á Íslandi fyrr og síðar. Mig minnir að 70.000 manns hafi séð Lion King í bíó og svo seldust um 30.000 dvd diskar.“ Felix og Valgerði Guðnadóttur söngkonu hafði lengi langað til að halda svona tónleika þegar þau ákváðu að láta verða af þeim. „Við Vala vorum með á tónleikum sem Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt með Disney lögum og það var hrikalega gaman. Okkur fannst bara dálítið lítið af lögum sungið og það var kvartað yfir því að það vantaði þessi vinsælustu lög, eins og t.d. Hakuna Matata. Þá bara sórum við þess dýran eið að halda svoleiðis tónleika sjálf. Svo bara drifum við stór- söngvarann Þór Breiðfjörð með okkur í þetta verkefni og erum að æfa núna með þriggja manna bandi og skemmta okkur alveg konunglega. Þetta er svo hrika- lega gaman.“ En hver ætli sé uppáhalds- persóna Felix? „Ég hef leikið gríðarlega mikið af karakt- erum í gegnum tíðina, bæði frá Disney og líka frá öðrum fyrir- tækjum, en ég held að Maggi Víg- lunds úr Skrímslum/Monsters sé minn uppáhalds karakter. Við tökum lagið þeirra Magga og Sölla, „Ef væri ekki þú”, en það er alveg hryllilega fyndið.“ Þau Felix, Valgerður og Þór munu ásamt þriggja manna hljóm- sveit undir stjórn Vignis Þórs Stefánssonar taka lög eins og „Hakúna Matata“ úr Lion King, „Apalagið“ úr Skógarlífi, „Leið hann heim“ úr Vesalingunum, „Do-re-mi“ úr Söngvaseið, „Við höldum vörð“ og „Eitt stökk“ úr Aladdin og „Vinur minn“ úr Toy Story. Skemmtunin verður í Salnum Kópavogi, laugardaginn 8. mars, kl. 14 og 17, og í Hofi á Akureyri þann 9. mars. 30 viðtal Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.