Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 38
38 bílar Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014
ReynsluakstuR – skoda Rapid spaceback
Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is
3,6 L/100KM Í BLÖNDUÐUM AKSTRI C02 ÚTBLÁSTUR AÐEINS 94 g
HONDA CIVIC 1.6 DÍSIL KOSTAR FRÁ KR. 3.940.000
Áreiðanlegasti bílaframleiðandinn
Samkvæmt What Car og Warranty Direct hefur Honda verið
valin áreiðanlegasti bílaframleiðandinn átta ár í röð.
Bí
ll á
m
yn
d:
H
on
da
C
ivi
c 1
.6
i-D
TE
C
E
xe
cu
tiv
e.
HONDA CIVIC 1.6 DÍSIL
3,63,3 4,0L /100km L /100kmL /100km
Utanbæjar akstur
Blandaður akstur
Innanbæjar akstur
CO2
útblástur
94 g/km
Komdu í reynsluakstur og prófaðu Honda Civic dísil,
með nýrri Earth Dreams Technology dísilvél, sem
býður upp á einstakt samspil sparneytni og krafts.
Umboðsaðilar:
Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800
Bílver, Akranesi, sími 431 1985
Höldur, Akureyri, sími 461 6020
Bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535
www.honda.is
HONDA CIVIC 1.4 BENSÍN - BEINSKIPTUR, KOSTAR FRÁ KR. 3.490.000
HONDA CIVIC 1.8 BENSÍN - SJÁLFSKIPTUR, KOSTAR FRÁ KR. 3.940.000
Öflugir High Tech
rafgeymar fyrir jeppa.
Er bíllinn tilbúinn fyrir ferðalagið?
Bíll sem les hugsanir
Hönnuðir Skoda Rapid Space-
back vita sem er að truflandi
getur verið að bakka með út-
varpið hátt stillt og lækkar það
því alltaf þegar sett er í bakk-
gír. Hann er lipur og þægilegur
í akstri, rúmgóður og með 415
lítra farangursgeymslu.
Þ egar ég ræsti Skoda Rapid Spaceback á bílastæðinu við Heklu
var útvarpið stillt á Léttbylgj-
una þar sem lagið Láttu mig
vera með Sálinni hans Jóns
míns ómaði, aðeins of hátt. Ég
er haldin bakkfælni og fékk
vægt kvíðakast við að þurfa
að bakka þessum fína bíl út úr
þröngu stæði. Yfirleitt áður en
ég bakka tryggi ég að í bílnum
sé þögn svo ég nái fullkominni
einbeitingu og séu börnin mín
með mér bið ég þau alltaf að
hafa þögn áður en bakkið hefst.
Einhverra hluta vegna lækk-
aði ég ekki í Sálinni áður en
ég setti í bakkgír þó hugsunin
rynni í gegnum huga mér, að-
eins of seint. Þá gerðist nokkuð
óvænt. Bílinn hafði lesið hugs-
Skoda Rapid Spaceback er
fallegur að innan sem utan
og rúmbetri en margan
myndi gruna. Mynd/Hari
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild
Fréttatímans í síma 531 3310 eða á
auglysingar@frettatiminn.is
Fréttatímanum er dreift á heimili á
höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk
lausadreifingar um land allt.
Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum
og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.
Ert þú að huga
að dreifingu?