Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 28.02.2014, Qupperneq 58
www.gilbert.is Við þökkum Reykjavíkurborg og samstarfsaðilum fyrir heiðurinn Ferðamannaverslun ársins 2013 Það verður mikið líf í miðborginni um helgina enda langur laugardagur og Food & Fun nær hámarki sínu. Auk þess verður heljarinnar matarmark- aður í Hörpu. Skólavörðustíg 14 sími 571-110 Frábær skemmtun. Spennandi afþreying í Reykjavík. Fiskislóð 31, Sími 777-8808 Laugavegi 53b, sími 552-3737 MATHÚS Templarasundi 3, sími 571 1822 GóðuR biti í hádeGinu blue laGoon veRSlun, lauGaveGi 15 Laugavegi 44 sími 562-2466 nýiR FylGihlutiR FyRiR SumaRið SpAri, Sport og SkólAFöt nýjaR vöRuR voR/SumaR 2014 StReyma inn. Matarveisla í miðborginni  Miðborgin Food & Fun og VetrarMarkaður búrsins uM helgina Fjölmargir bændur og smærri matarframleiðendur munu selja vörur sínar á matarmarkaði í Hörpu á laugardag. ljósmyndir/helga björnsdóttir Á hugafólk um góðan mat ætti að leggja leið sína í Hörpu á laugardag. Þar fer fram kokkakeppni matarhátíðar- innar Food & Fun og matarmark- aður Búrsins. Kokkakeppni Food & Fun hefst klukkan 13 á laugardag í Norðurljósasal Hörpu. Nokkrir erlendir gestakokkar keppa sín á milli um titilinn Food & Fun matreiðslumaður ársins að þessu sinni en meðal gesta í ár eru afar færir kokkar að utan. Alþjóðlegir dómarar matreiðslu- og veitinga- manna skera úr um hver ber sigur úr býtum. Veitingastaðirnir sem taka þátt í hátíðinni munu bjóða gestum að bragða á dýrindis mat úr hágæða íslensku hráefni. Food & Fun er fyrir löngu orðin vel þekkt matarhátíð úti í heimi enda hafa margir gestakokkar á hátíðinni öðlast sína fyrstu alþjóð- legu viðurkenningu hér. Til að mynda Rene Redzepi, eigandi og yfirkokkur veitingahússins Noma í Kaupmannahöfn, sem hefur tví- vegis verið útnefnt besta veitinga- hús veraldar. Stærsti matarmarkaður lands- ins verður haldinn í Hörpu á laugardaginn. Það er ljúfmetis- verslunin Búrið sem stendur fyrir markaðinum og stendur hann frá klukkan 11-17. Á markaðinum munu bændur, framleiðendur og neytendur bera saman bækur sínar og stunda viðskipti. Ein- kunnarorð Vetrarmarkaðarins eru „Uppruni, umhyggja og upplifun“ og öruggt má telja að allir finna eitthvert góðmeti við sitt hæfi. Svipaður markaður var haldinn í Hörpunni fyrir jólin og vakti hann mikla lukku. 58 miðborgin Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.