Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Page 68

Fréttatíminn - 28.02.2014, Page 68
Skakkamanage hefur ekki leikið á tónleikum í fjögur eða fimm ár. Þessi mynd var tekin sumarið 2009. Þarna eru Berglind Häsler, Svavar Pétur Eysteinsson, Þormóður Dagsson og Örn Ingi Ágústsson. Ljósmynd/Matthías Árni Ingimarsson  TónlisT Þriðja plaTa skakkamanage kemur úT á laugardag Fimm ára meðganga Hljómsveitin Skakkamanage sendir frá sér þriðju breiðskífu sína á laugardag en rúm fimm ár eru síðan sú síðasta kom út. Margt hefur drifið á daga meðlima sveitarinnar á þessum tíma, Svavar og Berglind hófu að framleiða grænmetispylsur og Þorri trommari breyttist í poppstjörnu. Þ essi plata er búin að liggja á hliðarlínunni í að verða fimm ár. Hljómsveitin leystist eiginlega upp þegar átti að byrja á henni,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson, einn liðsmanna hljómsveitarinnar Skakkamanage. Þriðja plata sveitarinnar, Sounds of Merrymak- ing, kemur út á laugardag en ekkert hefur spurst til hennar síðustu árin. Skakkamanage gaf út plöturnar Lab of Love árið 2006 og All Over The Face 2008. Nýja platan lofar mjög góðu og er líkleg til að blanda sér í slaginn um plötu ársins í ár. Þegar vinna við þriðju plötuna átti að hefjast voru meðlimir sveitarinnar hins vegar uppteknir við önnur verkefni svo útgáfa hennar hefur dregist all verulega. „Fólk einbeitti sér að annarri músík og matvælafram- leiðslu,“ segir Svavar sem hefur dælt út lögum undir nafni Prins Póló síðustu árin. Hann og Berglind hafa auk þess staðið í ströngu við að þróa og framleiða Bulsur. Þormóður Dagsson trommari hefur notað tímann vel og gefið út tvær plötur með hljómsveit sinni, Tilbury, en þar er hann í fremstu víglínu sem söngvari. Svavar segir að platan hafi haldið áfram að „kok- kast“ og á nokkurra mánaða fresti hafi verið unnið í henni í skorpum. „Einn góðan veðurdag var hún svo tilbúin og það var ekkert verið þrýsta henni neitt. Ef það var eitthvað sem okkur langaði til að breyta þá gáfum við því nokkurra mánaða umhugsun. Ég er ekki vanur því að gera plötur svona algerlega stress- laust,“ segir Svavar. Á endanum tók Gunnar Örn Tynes úr múm verkið yfir og hljóðblandaði og pródú- seraði plötuna. „Þetta voru kannski svona fimmtán grunnar upp- runalega en svo var hún skorin niður í átta lög með tímanum. Þetta er því kannski ekki breiðskífa í þeim skilningi. En hvað er breiðskífa?“ segir Svavar Pétur sem hefur verið duglegur að senda frá sér stök lög sem Prins Póló. Hann segist kunna því vel. „Þegar ég er að vinna plötur missi ég yfirsýnina á verkefnið. Það er fínt að gefa út eitt og eitt lag, þá heldur maður fókus. Það var markmiðið með þessa plötu en hún endaði sem ein heild.“ Hægt verður að nálgast Sounds of Merrymaking á tónlistarveitum á borð við Gogoyoko, Tónlist.is, Spo- tify og iTunes frá og með morgundeginum. Plötuna verður þó líka hægt að kaupa úti í búð. „Við vorum að hugsa um að láta prenta nokkra geisladiska og ef það verður stemning þá kannski pressum við hana á vínyl.“ Svavar og Berglind eru búsett á Drangsnesi þar sem þau una hag sínum vel við „músík, hönnun og matvælaframleiðslu“. Það er því allsendis óvíst hvort búast megi við stífu tónleikahaldi til að fylgja plötunni eftir. „Við skulum sjá til hvort það verður óstöðvandi eftirspurn,“ segir Svavar. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. 11–14, sunnud. lokað Við leitum að listaverkum erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð sem fer fram í mars Við leitum að verkum eftir frumherjana í íslenskri myndlist. Sérstaklega eftir Ásgrím Jónsson, Jóhannes S. Kjarval, Kristínu Jónssdóttur, Louisu Matthíasdóttur, Þórarinn B. Þorláksson, Svavar Guðnason og Nínu Tryggvadóttur. Ennfremur er mikil eftirspurn eftir verkum Georgs Guðna, Kristjáns Davíðssonar, Gunnlaugs Blöndal og Gunnlaugs Scheving. Áhugasamir geta haft samband í síma 551-0400 HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ENGLAR ALHEIMSINS – HHHHH „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 19:30 lokas Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 28/2 kl. 19:30 Frums. Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 13.sýn Mið 5/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Lau 29/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Lokas. Síðustu sýningar. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 1/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 1/3 kl. 15:00 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Sun 9/3 kl. 16:00 Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30 Undurfalleg og hrífandi sýning Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 gen Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 frums Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Hamlet (Stóra sviðið) Fös 28/2 kl. 20:00 lokas Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýir tímar, nýr Hamlet. Lokasýning! Óskasteinar (Nýja sviðið) Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Mið 19/3 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Fim 20/3 kl. 20:00 Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Fim 13/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Ferjan (Litla sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 frums Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Bláskjár (Litla sviðið) Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 2/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 aukas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Sun 9/3 kl. 20:00 lokas Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Hamlet – „Mögnuð sýning“ – SA, tmm.is 68 menning Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.