Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Side 86

Fréttatíminn - 28.02.2014, Side 86
LIFANDI LÍFSSTÍLL // 3. ÁRGANGUR // 1. TÖLUBLAÐ // FEBRÚAR 2014 10 LÉTT OG LAKTÓSAFRÍ SÚRMJÓLK H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA • Viðkvæma og þurra húð • Virkar vel á rósroða • Mýkir naglaböndin • Frábært sem andlitsmaski • Græðandi á frunsur • Mjög gott á þurrar/sprungnar fætur og hendur • Virkar vel á útbrot (exem) • Frá Weleda síðan árið 1921 • Lífrænt ræktað, án aukaefna Skin Food frá Weleda Skin Food (næring fyrir húðina) er alhliða gott krem sem virkar vel á: Skin Food vann til verðlauna í Bretlandi sem Best Classic Beauty product 2009 Brakandi fersk uppskera af vestfirsku sjávarsalti.. Rísrjómi Frábær í alla almenna matreiðslu, t.d thailenskan og indverskan mat. Rísrjóminn er án glútens. Sérstakt tilboðsverð út af miklu lagermagni. Hafrarjómi Bragðmildur og hentar í alla matargerð líkt og rísrjóminn. Einnig góður út á grauta. Kókosrjómi Þessi er sérstaklega bragðgóður! Kókosrjóminn er góður í matargerð, í þeytinginn eða út á grauta. Sumir meira segja drekka hann einan og sér, svona spari. Jurtarjómi í matreiðsluna Breitt úrval jurtarjóma fyrir þá sem vilja matreiða án laktósa / mjólkurvara. Himneskt hollustu- nammi Þessa kókosbita er yndislegt að eiga til að njóta og bjóða Innihald: 250 g kókosflögur frá Himneskri Hollustu 5 msk kókoshnetuolía frá Himneskri Hollustu 5 msk Ekoland hunang (þunnt) 1/2 tsk vanilluduft 100 g 70% lífrænt súkkulaði Aðferð: 1. Kókosflögum, kókoshnetu olíu, hunangi og vanilludufti blandað saman í matvinnslu vél þar til blandan er orðin þykk og þétt í sér. 2. Búið til 18 litlar kúlur og kælið í 30 mín. 3. Bræðið súkkulaði og látið kólna í 5 mín. 4. Þekið hverja kúlu með súkkulaði, gott er að nota tvo gaffla til að dýfa og velta kúlunum upp úr súkkulaðinu. 5. Látið súkkulaðið storkna og geymið í kæli.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.