Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 12
34 SVEITARSTJÓRNARMÁL skil, löggæzla sctt, og voru hrcppsstjórn- arnienn scrstaklega til ]>ess kjörnir. IV. Einhver allra bezta sönnunin fyrir því, að hrepparnir hafa verið til, þegar tíund- arlögin voru sett, og þá þegar verið fram- lærsluhéruð, er sú staðreynd, að % hluti tíundar, eða fátækratíundin, rann til hreppsfélagsins, og skiptu hreppsstjórn- annenn henni milli þurfamanna, en það voru fátækir hændur, sein vegna mikillar óinegðar eða annarra þrenginga gátu ekki séð sér farborða. Ef gert er ráð fvrir, að hrepparnir hafi verið settir um líkt leyti og tíundin var lögtekin, eða litln fyrr, hljóta margar spurningar að risa, sem erfitt er að svara. Hvernig stendur t. d. á því, að afréttirnir eru eign hreppanna víða á iandinu, eða alls staðar þar, sein svo til hagar, að fjallgöngur heils liyggð- arlags koma saman, þar sem það liggur þó í nugum uppi, að skipun fjallskila og al'rétta hlýtur að hafa farið fram á sið- ari hluta landnámsaldar? Það er alkunn- ugt, að hvergi nema á Islandi rann l'á- tækratíundin til sveitarfélaga. Kirkjan hafði sjálf meðgerð með fátækratíundina. Kirkjan sjálf, eða réttara sagt kirkjunnar menn, skiptu ölmusunuin milli hinna fá- tæku. Getur þá nokkrum dottið í hug, að hiskuparnir hafi sjálfir stuðlað að því, að umráðin með fjórða parti tíundarinn- ar færu í hendur hændanna með því að stofna hreppana? Vitanlega hefur Gissur hiskup óskað eftir því að draga sem mesl fé og völd í hendur kirkjunnar. í sain- handi við setningu tíundarlaganna og þó sérstaklega þess ákvæðis, að fátækratí- undin gekk til hreppanna, vaknar þessi spurning: Ároru tíundarlögin í raun og veru sett á Alþingi? Gat Alþingi eða hafði það vald til að leggja skatta á þjóðina? Þessari spurningu svara ég hiklaust neit- andi. Þegar landsmenn sóru Hákoni kon- ungi skatt, var það alls ekki gert á Al- þingi fvrr en búið var að halda þing i liverju héraði eða þingi, og þar skuld- hundu hændur sig til að greiða skattinn. Landsmenn fylgdust ekki heldur að í því máli, heldur sóru bændur i suinum hér- uðum skatt nokkru fyrr en aðrir. Á sama hátt hefur tiundin verið lögtekin. Biskup hefur á yfirreiðum sinum vfir landið haldið þing, el' til vill i hverjum hrepp, og hefur orðið að samþvkkja hana almennt til þess að hún gæti orðið lög á Alþingi. Á þeim tíma inálti yfirleitt ekki leggja skatt á frjálshorna menn, nema með þeirra eigin sa.mþvkki. Goðarnir höfðu ekkert Limhoð til að leggja skatta á menn. Hcim- ildirnar tala aðeins um hlutdeild höfð- ingjanna i löggjöf þessari, og því hættir mönnum mjög við að eigna þeim allt og telja vald þcirra ineira en það var í raun og veru. Sannleikurinn er þó sá, að vald höfðingjanna fram á 12. öld var mjög takmarkað, og veldur inestu um það hið ágæta skipulag, se.ni íslenzkir hændur mynduðu strax á landnámsöld, er lireppaskipulagið komst á. Þessi sjálf- stjórn og sjálfstæði hreppanna var Iiezla vörnin gegn ágangi höfðingjanna. Fram á 12. öld var efnahagurinn mjög jafn. Fáir stórrikir höfðingjar og tiltölu- lega margir sjálfstæðir sjálfseignar- bændur, og það var hin fjölmenna stétt sjálfseignarhændanna, sein réð lofum og lögum í landinu. Ríkið hafði svo að segja engar tekjur, og ríkisvald var í raun og veru ekki til. Vald goðanna var mjög takmarkað og samband þeirra við þing- mennina frjálst. Þetta frjálsa samband sýnir bezt sjálfstæði hændanna gagnvart goðunum. Það má telja víst, að goðarnir hafi ekki haft neinn verulegan hagnað af þingreiðinni, og sennilega hafa þeir þvert á móti orðið að leggja fram l'é úr eigin vasa, því að hégómagirni þeirra og keppni við stéttarbræður hefur knúið þá til að sýna mikla rausn. Það iná telja víst, að á Alþingi hefur oft verið unnið lítið að stjórnarstörfum, og miklu af þeim tveim vikum, er þingið stóð yfir, hefur verið varið i veizluhöld og til að sinna einkamáluin manna. Störf Alþingis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.