Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 44
66
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Oddviti er kjörinn:
Aðalsteinn Sigurösson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 108. Atkv. greiddu 72.
Öxnadalshreppur:
Þór Þorsteinsson, Bakki,
Gestur Sæmundsson, Efstaland,
Jiilius Stefánsson, Efstaland.
Oddviti er kjörinn:
Þór Þorsteinsson.
Óhlutbundin kosning.
A kjörskrá 60. Atkv. greiddu 24.
Glæsibæjarhreppur:
Þorsteinn G. Hörgdal, Sjónarhóll,
Stefán Kristjánsson, Sandvík,
Stefán Sigurjónsson, Blómsturvellir,
Hallgríniur Stefánsson, Árgerði,
Pétur Valdiinarss., Neðri-Rauðalækur.
Oddviti er kjörinn:
Stefán Sigurjónsson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 476. Atkv. greiddu 248.
Hrafnagilshreppur:
Halldór GJuðlaugsson, Hvammur,
Ragnar Davíðsson, Grund,
Hannes Kristjánsson, Viðigerði,
Hólingeir Þorsteinsson, Hrafnagil,
Jónas Péturssott, Hranastaðir.
Oddviti er kjörinn:
Halldór Guðlaugsson.
Hlutbundin kosning.
Aðeins einn listi kom fram, og voru
hreppsnefndarinennirnir j>ví sjálf-
kjörnir. Á kjörskrá voru 169.
Saurbæjarhreppur:
Pálmi J. Þórðarson, Gnúpufell,
Ölafur Jóhannesson, Melgerði,
Jóhann Valdimarsson, Möðruvellir,
Benedikt Ingimarsson, Háls,
Jón Siggeirsson, Hólar.
Oddviti er kjörinn:
Pálmi J. Þórðarson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 254. Atkv. greiddu 59.
Öngulsstaðahreppur:
Einar Árnason, Eyrarland,
Árni Jöhannesson, Þverá,
Björn Jóhannsson, Laugaland,
Bergsteinn Kolbeinsson, Leifsstaðir,
Guðmundur Jónatansson, Litlihamar.
Oddviti er kjörinn:
Árni Jóhannesson.
Hlutbundin kosning.
Aðeins einn listi kom fram, og voru
hreppsnefndarmennirnir því sjálf-
kjörnir. Á kjörskrá voru 244.
Suður-Þingeyjarsýsla.
Svalbarðsstrandarhreppur:
Benedikt Baldvinss., Efri-Dálksstaðir,
Gunnl. Hallgrímsson, Svalbarðseyri,
Jón Laxdal, Meðalheimur.
Oddviti er kjörinn:
Gunnlaugur Hallgrímsson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 168. Atkv. greiddu 154.
Grýtuhakkahreppur:
Þorbjörn Áskelsson, Ægissíða,
Jóhannes Jónsson, Hóll,
Árni Sigurjónsson, Sæland,
Sigurbjörn Benediktsson, Ártún,
Bersi Jóhannesson, Mejar.
Oddviti er kjörinn:
Jóhannes Jónsson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 289. Atkv. greiddii 174.
Flateyjarhreppur:
Sigurjön Jónasson, Miðgarðar,
Grimur Sigurðsson, Jökulsá,
Emil Guðniundsson, Krosshús.
Oddviti er kjörinn:
Sigurjón Jónasson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 76. Atkv. greiddu 51.
Hálshreppur:
Hallgrímur Sigfússon, Illugastaðir,
Stefán Tryggvason, Hallgilsstaðir,
Karl Arngrímsson, i'eisa,
Páll Ólafsson, Sörlastaðir.
Oddviti er kjörinn:
Stefán Tryggvason.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 186. Atkv. greiddu 118.
Lj ósavatnsh repp ur:
Baldur Baldvinsson, Ófeigsstaðir,
Haukur Ingjaldsson, Giuðshorn,