Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 16
38 S VEIT ARSTJ Ó R N AR M Á L eigi að dyljast, að grundvöllurinn til tekjuöflunar með útsvörum er hinn rétt- látasti og róttækasti, sem völ er á. Væri alltaf jafnað niður eftir anda lit- svarslaganna, þyrfti eigi inn að sakast, cn á því vill verða misbrestur. Útsvars- lögin hafa sína galla, þau eru allt oi' laus í höndunum og þurfa endurbóta við. Nið- urjöfnunarnefndunum er gefið fullmikið sjálfræði, svo að álagning hefur oft farið eftir geðþótta einstakra manna á hverj- um stað, en ekki föstum reglum, og við því eru engar skorður settar, hversu mikið má leggja á einstaka gjaldendur. Margs konar reglur gilda hjá hinum ýmsu sveitarfélögum, og engir tveir kaup- staðir hafa sama „skala“, það ég liezt veit, hvorki um útsvör á tekjur né eignir. Það þarf því að setja i útsvarslögin, eða með sérstakri reglugerð, er sveitarfélögin koma sér saman um, ákveðinn útsvars- stiga sameiginlegan, eins og sami stigi gildir fyrir allt landið um tekjuskalt, með misjöfnum persónufrádrætti. Það er með öllu ófært, að gjaldendur geti hent á, að þarna sé mun hærra eða lægra útsvar á sömu tekjur, og menn geri því jafnvel tilraunir til þess að telja sig heimilisfasta um lengri tíma annars stað- ar en í atvinnusveit, lil Jiess þar að kom- ast hjá lögmætum gjöldum. — Sveitar- félögunum her að gera sínar athuga- senulir við útsvarslögin, því þau finna hezt, hvar skórinn kreppir, þar eð af- koma þeirra hyggist á útsvörum fyrst og fremst. En árið 1938 voru álögð útsvör um 8 milljónir króna til samans á öllu landinu. Einnig verður að fást samræmi i niðurjöfnuninni, á því eiga gjaldend- urnir kröfu, og það er sveitarfélögunum fyrir heztu. Ég hef hér við höndina reglur niður- jöfnunarnefnda í (i kaupstöðum landsins, sem hafðar voru til hliðsjónar við álagn- ingu útsvara árið 1941. Vænti ég, að regl- ur þessar séu áreiðanlegar, en þær sýna Ijóslega mikinn mun og misjafnan stíg- anda i útsvarsstigunum. Er of langt að skrifa langan samanburð, en ég læt les- endurna um hann. — Þessar reglur tala sínu máli um það, að hér er þörf sam- ræmdari starfa við niðurjöfnun hjá kaupstöðunum, meiri 1‘estu, sem setur heildarsvip á útsvörin. Utsvarsstigar við niðurjöfnun útsvara á einstakling'a árið 1941. 1. Utsvör á tekjur. Nettó tekjur Neskaupstaður Sej’ðis- fjörður Akurej’ri Isa- fjörður Vestm.- ej’jar Reykja- vík Fastl. menn Sjóm. og úlgerðarm. Kr. Kr. Kr. Iír. Kr. Kr. Kr. 2 000 kr 80 70 95 65 80 50 50 3 000 — 180 140 195 195 180 150 100 4 000 320 250 310 340 360 280 200 5 000 — 500 375 445 500 585 450 300 7 000 — 910 650 780 865 1 085 910 600 10 000 — 1 590 1 100 1 425 1 525 2 030 1 900 1 200 12 000 - 2 080 1 450 1 885 2 040 2 825 2 700 1 650 15 000 — 2 870 2 010 2 600 2 925 4 175 3 900 2 400 20 000 — 4 265 2 985 3 990 4 700 5 415 5 900 3 800 25 000 - 5 760 3 740 5 460 6 850 8 800 7 900 5 300 30 000 — 7 355 5 150 7 065 9 375 10 915 9 900 7 000 40 000 — 10 845 7 595 10 530 14 875 15 415 13 900 10 500 50 000 — 14 735 10 315 14 225 20 375 19 900 17 900 14 000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.