Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 39
SVEITARSTJÓRNARMÁL 61 Súðavíkurhreppur: Þórður Jónsson, Súðavík, Friðrik Friðriksson, Súðavík, Kristóbert Kristóbertsson, Súðavík, Bjarni Hjaltason, Tröð, Súðavík, Aki Eggertsson, Súðavík. Oddviti er kjörinn: Þórður Jónsson. Hlutbundin kosning. A kjörskrá 170. Atkv. greiddu 161. Ögurhreppur: Bjarni Sigurðsson, Vigur, Sæmundur Bjarnason, Garðsstaðir, Óli Ketilsson, Hvítanes, Pálmi Gislason, Ögurnes, Gísli Sæmundsson, Garðsstaðir. Oddviti er kjörinn: Bjarni Sigurðsson. Óhlutbundin kosning. A kjörskrá 95. Atkv. greiddu 62. Iieykjarf jarðarhreppur: Páll Pálsson, Þúfur, Aðalsteinn Eiríksson, Reykjanes, Þorsteinn Jóhannesson, Vatnsfjörður, Ólafur Ólafsson, Slcálavík,. Sigurður Jónsson, Botn. Oddviti er kjörinn: Páll Pálsson. Hlutbundin kosning. Aðeins einn listi kom frain, og voru hreppsnefndarmennirnir þvi sjálf- kjörnir. .4 kjörskrá voru 91. Nauteyrarhréppur: Asgeir Höskuldsson, Tunga, Jón H. Fjalldal, Melgraseyri, Sigurður Hannesson, Ármúli, Sigurður Pálsson, Nauteyri, Þórður Halldórsson, Laugalandi. Oddviti er kjörinn: Þórður Halldórsson. Óblutbundin kosning. .4 kjörskrá 194. Atkv. greiddu 63. Snæfjallahreppur: Ásgeir Guðmundsson, Æðey, Rósinkar Ivolbeinsson, Snæfjöll, Helgi Guðinundsson, Unaðsdalur, Halldór Halldórsson, Bæir, Ingvar Ásgeirsson, Lyngholt. Oddviti er kjörinn: Ásgeir Guðmundsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 61. Atkv. greiddu 35. Grunnavíkurhreppur: Jónmundur Halldórsson, Staður, Dagbjartur Majasson, Sætún, Jakob Falsson, Kviar, Guðfinnur Jakobss., Reykjarfjörður, Hallgrímur Jónsson, Dynjandi. Oddviti er kjörinn: Jónmundur Halldórsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 110. Atkv. greiddu 23. Sléttuhreppur: Bergmundur Sigurðss., Látur, Aðalvik, Guðmundur B. Albertsson, Hesteyri, Jón Magnússon, Borg, Sæból, Finnbjörn Þorbergsson, Efri-Miðvík, Ólafur Hjálmarsson, Látur, Aðalvík. Oddviti er kjörinn: Bergmundur Sigurðsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 245. Atkv. greiddu 79. Strandasýsla. Árneshreppur: Pétur Guðmundsson, Ófeigsfjörður, Guðjón Guðmundsson, Eyri, Ólafur Guðmundsson, Fell, Pétur Friðriksson, Reykjarfjörður, Guðmundur P. Valgeirsson. óddviti er kjörinn: Pétur Guðmundsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 273. Atkv. greiddu 168. Kaldrananeshreppur: Guðmundur R. Guðinundsson, Bær, Ingim. Ingimundarson, Svanshóll, Guðm. Þ. Sigurgeirsson, Drangsnes, Jón P. Jónsson, Drangsnes, Árni Andrésson, Gautshamar. Oddviti er kjörinn: Guðm. Þ. Sigurgeirsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 233. Atkv. greiddu 137. Hrófbergshreppur: Hans Sigurðsson, Geirmundarslaðir,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.