Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 54

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 54
76 SVEITARSTJ ÓRNARMÁL f Bréf atvinnu- og samg'öngumálaráðuneytisins til sýslumannsins í Gullbringu- og’ Kjósarsýslu um skiptingu Keflavíkurhrepps í tvö hreppsfélög. Samkvæmt beiðni hreppsnefndar Keflavikurhrepps og meðmælum sýslu- nefndar Gullbringu- og Kjósarsýslu um skiptingu Keflavikurhrepps í tvö hrepps- lelög, vill ráðuneytið hér með, samkvæmt sveitarstjórnarlögum, nr. 12 31. maí 1927, skipa svo fyrir sem hcr segir: 1. Ytri- og Innri-Njarðvíkur skiptast frá Keflavikurhreppi og verða sér hreppsfélag, sem heitir Njarðvíkur- hreppur. Hreppamörk milli hins nýja hrepps og Keflavíkurhrepps verða frá sjó suðurtakmarkalína lóð- arinnar, sem fiskmjölsverksmiðja Þórólfs h.f. stendur á, upp að þjóð- vegi og ofan þjóðvegar i beina fram- Barnavernd, eftir dr. phil. Siinon Jóh. Ágústsson. Félög verkamanna og atvinnurekenda, eltir Skúla Þórðarson magister. Deilumál verkamanna og atvinnurek- enda, eftir Guðmund í. Guðmundsson hæstaréttarmálaflm. Byggingarmál alþýðu: A. um húsa- byggingar í sveitum, eftir Steingrím Steinþórsson búnaðarmálastjóra. B. Hús- næðismál bæjanna, eftir Jón Blöndal. Hér er ekki ætlunin að rita langt'mál um bók þessa, þó að hún ætti það fylli- lega skilið, þar sem telja má, að með henni sé í fvrsta sinn hér á landi gerð til- raun til þess að gefa alhliða og allvíð- tækt yfirlit yfir alla helztu þætti félags- mála þjóðarinnar. Upphaflega var svo lil ætlazt, að í bókinni vrði mikill kafli um heilbrigðismálin hér á landi, saminn af Vilmundi Jónssyni landlækni. En vegna tafar, sein varð á útkomu bókar- innar, var sá kafli gefinn út sérstaklega og látinn fylgja heilbrigðisskýrslunum lengingu af þeirri linu upp til heiðar að úttakmörkUm Ytri-Njarðvíkur- lands. Hin önnur úttakmörk hrepp- anna verða þau sömu og áður, eða Njarðvíkurhrepps gagnvart Vatns- leysustrandarhreppi: tJr Innri-Skor í Arnarklett, gagnvart Grindavíkur- og Hafnahreppi úr Arnarkletti í Þúfu i Stapafelli að Kölku í Háaleiti. Hin takmörk Keflavíkurhrepps eru eins og áður frá Kölku i Háaleiti að Kefla- vikurborg og þaðan að sjó að Hellu- miði. 2. A. Skipti hreppanna miðast við 1. janúar 1942, og skiptast eignir og skuldir- Keflavíkurhrepps eins og fyrir 1939. Má telja það hið eina, sem að bókinni er, að þessi kafli skyldi ekki ■\era látinn fylgja henni, enda þótt hann væri áður ko.minn út sérprentaður sem fylgirit með skýrslum, sem aðeins eru í fárra manna höndum. Margir aðrir en þeir, sem nefndir hafa verið, hafa bæði beint og óbeint lagt ýmislegt fram til þess að ritið gæti orðið sem fullkomnast og bezt úr garði gert. Frágangur allur er hinn prýðilegasti og jirófarkalestur með ágætum, enda hafa þeir annazt hann Pétur Lárusson fulltrúi og Lárus H. Blöndal bókavörður, en Gutenberg séð um útgáfuna. U.m bókina skal það aðeins að öðru levti sagt, að hún stendur fullkomlega jafnfætis þeim bókum um þessi efni, sem út voru gefnar á Norðurlöndum fvrir stríðið. Allir, sem við opinber mál fást, æltu að reyna að eignast þessa bók, því að þar er mikill fróðleikur og nytsamlegur saman kominn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.