Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 13
SVEITARSTJÓHNARMÁL 35 Fátækraframfærslan 1940. A árinu 1939 nam fátækraframfærslan á öllu landinu kr. 2 970 487.00, en á ár- inu 1940 nam framfærslan 2 millj. 560 ])ús. 855 kr., eða var rúmlega 403 þús. kr. minni en 1939. í árslok 1939 voru hér í landinu 217 sveitarfélög, þ. e. 8 kaupstaðir, 12 kaup- tún með yfir 500 íbúa og 197 hrepps- l'élög og smærri þorp. Á árinu 1940 var einum stórum hreppi skipt, svo hreppunum fjölgaði um einn. ÁTar það Geithellnahreppur í Suður-Múla- sýslu, sem skipt var í 2 hreppa: Geit- hellnahrepp og Búlandshrepp. Eru þannig í árslokin 1940 alls i land- inu 218 sveitarfélög. Kaupstaðirnir 8 bera vitanlega eins og áður allan meginþunga framfærslunnar, cn hún skiptist í aðaldráttum þannig 1940: Reykjavík ............... kr. 1 241 440 Áðrir kaupstaðir (7) .... — 578 350 Kauptúnin (12) .......... 279 309 Kaupst. og kauptún samt. kr. 2 099 105 Önnur sveitarfélög (198) 407 690 Samtals kr. 2 560 855 Al' þessu sést, að Reykjavíkurkaup- staður einn hefur þetta ár borið um helm- ing allrar fátækraframfærslu landsins, eða um 48l/2% (53% 1939). Kaupstaðirnir allir, þar með talin Reykjavík og stóru kauptúnin, liera ta3])- lega % allrar fátækrahyrðarinnar ('Y- 1939), en hin sveitarfélögin, 198 að tölu, hera rúmlega Vé hluta hennar (Vi 1939). Við útreikning jöfnunarfjárins er farið að Vi hluta eftir fólksfjölda og þá aðeins miðað við fólk á aldrinum 18—00 ára, eða það, seni kalla má vinnufært fóll<. Samkvæmt skýrslunum, sem um þetta hárust, var fólk á þeim aldri hér á landi á árinu 1939 samtals 03 480, en á árinu 1940 samtals 64 752, svo að fólki á þess- um aldri virðist hafa fjölgað á árinu u.m 1272. Skiptist mannl'jöldi ])essi þannig, að i kaupstöðum og kauptúnum eru 38 278, eða 900 fleira en 1939, en í hreppunuin 20 474, eða 306 manns fleira en 1939. Fátækrahyrði kaupstaðanna var 1940 eins og hér segir, talið í þús. króna: Reyltjavík ....... kr. 1 241 Hafnarfjörður .. — 149 Vestmannaeyjar . — 104 ísafjörður ......... - 100 Siglufjörður .... — 83 Akureyri ........... — 80 voru aðallega fólgin í að leysa úr stór- deiluin út af vígaferlum og fjárþrætum höfðingja, og löggjafarvald þess var auðvitað takmarkað við þessi viðfangs- efni. Það er ekki fyrr en á 12. öld, sem fer að hera verulegá á stórhöfðingjum, sem fara að sölsa undir sig miklar jarð- eignir og mörg goðorð. Eitthvert erfiðasta viðfangsefnið í sam- bandi við rannsóknirnar á uppruna og starfssviði hreppanna er um trygging- arnar á nautpeningi og hæjarhúsum í hreppunum. Hvenær og af hvaða orsök- um er það lil orðið og hvernig stendur á ])ví, að það hverfur úr sögunni? Senni- lega hafa jiær horfið á siðari hluta 13. aldar, því að talið er, að Grágás sé skráð í kringum miðja 13. öld, og eru trygg- ingarlögin j)á enn í gildi, en hvergi er minnzt á þau í Jónsbók. Tryggingarlögin eru vitanlega í þeim tilgangi sett að koma í veg fyrir, að menn fari á vonarvöl. Sýna þau lög, að mikill jöfnuður hefur rikt uin þær mundir, sem þau eru sett.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.