Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 13
SVEITARSTJÓHNARMÁL 35 Fátækraframfærslan 1940. A árinu 1939 nam fátækraframfærslan á öllu landinu kr. 2 970 487.00, en á ár- inu 1940 nam framfærslan 2 millj. 560 ])ús. 855 kr., eða var rúmlega 403 þús. kr. minni en 1939. í árslok 1939 voru hér í landinu 217 sveitarfélög, þ. e. 8 kaupstaðir, 12 kaup- tún með yfir 500 íbúa og 197 hrepps- l'élög og smærri þorp. Á árinu 1940 var einum stórum hreppi skipt, svo hreppunum fjölgaði um einn. ÁTar það Geithellnahreppur í Suður-Múla- sýslu, sem skipt var í 2 hreppa: Geit- hellnahrepp og Búlandshrepp. Eru þannig í árslokin 1940 alls i land- inu 218 sveitarfélög. Kaupstaðirnir 8 bera vitanlega eins og áður allan meginþunga framfærslunnar, cn hún skiptist í aðaldráttum þannig 1940: Reykjavík ............... kr. 1 241 440 Áðrir kaupstaðir (7) .... — 578 350 Kauptúnin (12) .......... 279 309 Kaupst. og kauptún samt. kr. 2 099 105 Önnur sveitarfélög (198) 407 690 Samtals kr. 2 560 855 Al' þessu sést, að Reykjavíkurkaup- staður einn hefur þetta ár borið um helm- ing allrar fátækraframfærslu landsins, eða um 48l/2% (53% 1939). Kaupstaðirnir allir, þar með talin Reykjavík og stóru kauptúnin, liera ta3])- lega % allrar fátækrahyrðarinnar ('Y- 1939), en hin sveitarfélögin, 198 að tölu, hera rúmlega Vé hluta hennar (Vi 1939). Við útreikning jöfnunarfjárins er farið að Vi hluta eftir fólksfjölda og þá aðeins miðað við fólk á aldrinum 18—00 ára, eða það, seni kalla má vinnufært fóll<. Samkvæmt skýrslunum, sem um þetta hárust, var fólk á þeim aldri hér á landi á árinu 1939 samtals 03 480, en á árinu 1940 samtals 64 752, svo að fólki á þess- um aldri virðist hafa fjölgað á árinu u.m 1272. Skiptist mannl'jöldi ])essi þannig, að i kaupstöðum og kauptúnum eru 38 278, eða 900 fleira en 1939, en í hreppunuin 20 474, eða 306 manns fleira en 1939. Fátækrahyrði kaupstaðanna var 1940 eins og hér segir, talið í þús. króna: Reyltjavík ....... kr. 1 241 Hafnarfjörður .. — 149 Vestmannaeyjar . — 104 ísafjörður ......... - 100 Siglufjörður .... — 83 Akureyri ........... — 80 voru aðallega fólgin í að leysa úr stór- deiluin út af vígaferlum og fjárþrætum höfðingja, og löggjafarvald þess var auðvitað takmarkað við þessi viðfangs- efni. Það er ekki fyrr en á 12. öld, sem fer að hera verulegá á stórhöfðingjum, sem fara að sölsa undir sig miklar jarð- eignir og mörg goðorð. Eitthvert erfiðasta viðfangsefnið í sam- bandi við rannsóknirnar á uppruna og starfssviði hreppanna er um trygging- arnar á nautpeningi og hæjarhúsum í hreppunum. Hvenær og af hvaða orsök- um er það lil orðið og hvernig stendur á ])ví, að það hverfur úr sögunni? Senni- lega hafa jiær horfið á siðari hluta 13. aldar, því að talið er, að Grágás sé skráð í kringum miðja 13. öld, og eru trygg- ingarlögin j)á enn í gildi, en hvergi er minnzt á þau í Jónsbók. Tryggingarlögin eru vitanlega í þeim tilgangi sett að koma í veg fyrir, að menn fari á vonarvöl. Sýna þau lög, að mikill jöfnuður hefur rikt uin þær mundir, sem þau eru sett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.