Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Page 51

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Page 51
SVEITARSTJÓRNARMÁL 73 Oddviti er kjörinn: Þorsteinn Þorsteinsson. Óhlutbundin kosning. A kjörskrá 149. Atkv. greiddu 74. Djúpárhreppur: Guðni Sigurðsson, Háirimi, Tyrfingur Björnsson, Há\“arðarkot, Hriðrik Friðriksson, Miðkot, Hnfliði Guðmundsson, Búð, Þorgils Jónsson, Ægissiða. Oddviti er kjörinn: Tyrfingur Björnsson. Óhlutbundin kosning. A kjörskrá 202. Atkv. greiddu 44. Árnessýsla. G a u 1 ver j abæj a r hr e pp ur: Dagur Brynjúlfsson, Gaulverjabær, Sturla Jónsson, Fljótshólar I, Magnús Þ. Öfjörð, Skógsnes, Þorkell Guðmundsson, Gerðar, Guðmundur Jónsson, Syðri-A7öllur II. Oddviti er kjörinn: Dagur Brynjúlfsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 181. Atkv. greiddu 74. Sandvíkurhreppur: Arnbjörn Sigurgeirsson, Selfoss, Björn Sigurbjarnarson, Fagurgerði, Sf., Lýður Guðmundsson, Sandvík, Sig. Óli Ólafsson, Höfn, Selfoss, Vigfús Guðmundsson, Þórshamar, Seif. Oddviti er kjörinn: Björn Sigurbjarnarson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 224. Atkv. greiddu 147. Hraungerðishreppur: Gisli Jónsson, St. Reykir, Guðm. Bjarnason, Tún, Ólaf ur Ögmundsson, Hjálmholt, Sveinbjörn Björnsson, Uppsalir, Ágúst Þorvaldsson, Brúnastaðir. Oddviti er kjörinn: Gísli Jónsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 148. Atkv. greiddu 55. Villingaholtshreppur: Einar Gíslason, Urriðafoss, Þórarinn Sigurðsson, Kolsholl. Tómas Guðbrandsson, Skálmholt, Magnús Árnason, Flaga, Ólaf ur Einarsson, Þjótandi. Oddviti er kjörinn: Einar Gíslason. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 151. Atkv. greiddu 02. Skeiðahre])|mr: Eiríkur Jónsson, \rorsabær, Jón Eiríksson, Skeiðháholt, Bjarni Þórðarson, Reykir, Ólafur Gestsson, Efri-Brúnavellir, Þorgeir Þorsteinsson, Hlemmiskeið. Oddviti er kjörinn: Eiríkur Jónsson. Óhlutbundin kosning. á kjörskrá 154. Atkv. greiddu 109. Gnúpverjahreppur: Páll Stelansson, Ásólísstaðir, Steinþór Gestsson, Hæll, Bjarni Kolbeinsson, Stóru Mástungur, Steinar Pálsson, Hlíð, Ágúst Sveinsson, Ásar. Oddviti er kjörinn: Páll Stefánsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 142. Atkv. greiddu 88. Hrunamannahreppur: Árni Ögmundsson, Galtafell, Jón Bjarnason, Skipholt, Sigmundur Sigurðss., Syðra-Langholt, Einar Jónsson, Reykjadalur, Helgi Iíjartansson, Hvammur. Oddviti er kjörinn: Árni Ögmundsson. Óhlutbundin kosning. Kjósendafjöldo og atkv.tölu vantar. Biskupstungnahréppur: Erl. Björnsson, Vatnsleysa, Skúli Gunnlaugsson, Bræðratunga, Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysa, Einar J. Helgason, Hollakot, Guðjón Rögnvaldsson, Tjörn, Sigurður Greipsson, Haukadalur, Þórarinn Þorfinnsson, Spóastaðir. Oddviti er kjörinn: Guðjón Rögnvaldsson. 10

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.