Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 55
SVEITARSTJ ÓRNARMÁL 77 þær voru þá. Miðast skiptingin að hált'u leyti við fólksfjölda og að hálfu leyti við álögð útsvör í Keflavik annars vegar og Njarð- vikinn hins vegar síðastliðin 5 ár. B. Fasteignir hreppsins skulu nietn- ar með því verði, sem á þeim .var fyrir styrjöldina og á þann hátt, sem hér segir: Húseignir meta 2 menn, sinn frá hvorum aðila. Rafveita hreppsins skal metin af 2 mönnum með sérþekkingu, er aðilar koma sér saman um. Verði ágreiningur um matið, skal hlíta úrskurði tveggja dómkvaddra manna. C. Náist ekki samkomulag milti hreppsne f nda N jarðvík urh repps og Keflavíkurhrepps um skipti á útsvörum þeim, er útistandandi kunna að verða, þá er skipti fara fram, eða ákveðin afföll af þeim, skal þeim útsvörum, er siðar kunna að reynast óinnheimtanleg, skipt á hreppana eftir þeim hlut- föllum, sem fást samkv. 2. gr. A. ,'t. Fátækraframfæri þeirra styrkþega, er verða á Keflavíkurhreppi, er skipti fara fram, skiptist framvegis milli hreppanna eftir sömu reglu og eignir og skuldir. Sama gildir og um þá, er heimilisfastir verða utan beggja þessara hreppa eftir áramót 1941—1942, en komast á framfæri í þeim vegna búsetu í Keflavíkur- hreppi, eða af öðrum ástæðum, áðúr en skipti fara fram. 4. Vísitala skiptingarinnar er 84% fvrir Keflavíkurhrepp og 16% fyrir Njarð- vikurhrepp. Öllum eignum, skuldum og fátækraframfæri skal því sam- kvæmt ofanrituðu skipt þannig, að i hluta Njarðvíkurhrepps komi 16% og í hluta Keflavíkurhrepps 84%. Af heildarkostnaði við sameigin- lega styrkþega greiði hvor hreppur eftir sama hlutfalli og farið er eftir við skiptingu eigna og skulda. Um hver áramót skulu hreppsnefndir beggja hreppanna leggja fram reikn- inga vfir kostnað vegna sameigin- legra styrkþega. Á. Bækur þær, sem lireppsfélagið á nú, skulu vera eign Keflavíkurhrepps, en hreppsnefnd Njarðvíkurhrepps skal eiga aðgang að þeim, þegar hún þarfnast. 6. Hreppsnefndarmenn skulu vera 5 í hvorum hreppi. 7. Hreppsnefndir hinna nýju hreppa framkvæma skiptingu á eignum, skuldum, skuldbindingum og sveitar- þyngslum, en verði ágreiningur út af skiptunum, skal úr honum skorið af sýslunefnd. Þetta tilkynnist yður, herra sýslumað- ur, hér með til frekari aðgerða og hirt- ingar, að því viðbættu, að með framan- greindri fyrirskipan er engin hreyting gerð á hinum forna Keflavíkurhreppi sem dómþinghá né manntalsþinghá. Sjóðurinn Stígur. í fyrsta hefti Stjórnartíðindanna fyrir 1942 er birt skipulagsskrá fyrir sjóð, sem nefndur er „Sjóðurinn Stígur“ og er að því levti merkilegur, að hann er sameign allra íslenzkra sveitarfélaga. Sjóð Jiennan stofnaði próf. Eiríkur Briem í fehrúar 1920 með 400 krónum, er hann lagði inn i Söfnunarsjóð íslands, en í maí sama ór bætti hann við féð, svo að sjóðurinn er 1. janúar 1921 eitt þúsund k rónur. Eiríkur Briem setti sjóði þessum regl- ur um leið og hann stofnaði hann, en staðfest skipulagsskrá fyrir hann hefur ekki verið sett fyrr en þetta, eða 21 ári eftir stofnun hans. Eins og sést af 2. gr. skipulagsskrár- innar, má ekki hreyfa sjóðinn fyrr en árið 2001, og skulu allir vextir leggjast við höfuðstólinn þangað til. 1. janúar 1942 var sjóðurinn orðinn kr. 1:166.70. Hvað hann verður orðinn hár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.