Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 52
74 SVEITARSTJÓRNARMÁL Óhlutbundin kosning. A kjörskrá 235. Atkv. greiddu 55. Laugardalshreppur: Böðvar Magnússon, Laugarvatn, Karl Jónsson, Efstidalur, Bergsteinn Kristjónss., Laugarvatnssk. Óddviti er kjörinn: Bergsteinn Iíristjónsson. Óhlutbundin kosning. A kjörslcrá 89. Atkv. greiddu 49. Grímsneshreppur: Guðin. Einarsson, Mosfell, Guðin. Guðmundsson, Efribrú, Stefán Diðriksson, Minniborg, Ingileifur Jónsson, Svinavatn, Halldór Gunnlaugsson, Kiðjaberg. Oddviti er kjörinn: Guðm. Einarsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 193. Atkv. greiddu 103. Þingvallahrepjmr: Einar Halldórsson, Iíárastaðir, Jón Guðmundsson, Brúsastaðir, Th. Brand, Þingvellir. Oddviti er kjörinn: Jón Guð.inundsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 42. Atkv. greiddu 20. Grafningshreppur: Þorgeir Magnússon, Villingavatn, Þorvaldur Guðmundsson, Bíldsfell, Sæmundur Gislason, Ölfusvatn. Oddviti er kjörinn: Þorgeir Magnússon. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 41. Atkv. greiddu 20. Ölfushreppur: Karl Þorláksson, Hraun, Eggert Engilbertsson, Hveragerði, Halldór Gunnlaugsson, Hveragerði, Hermann Eyjólfsson, Gerðakot, Gottskálk Gissursson, Hvoll. Oddviti er kjörinn: Hermann Eyjóll'sson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 325. Atkv. greiddu 159. Selvogshreppur: Jón Guðmundsson, Nes, Bjarni Jónsson, Guðnabær, Sveinn Halldórsson, Bjarg. Oddviti er kjörinn: Bjarni Jónsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 51. Atkv. greiddu 48. Ný bók: r Félagsmál á Islandi. Félagsmálaráðuneytið gaf út. Iteykjavik 1942. Nýlega er út komin bók, er nefnist Fé- lagsmál á íslandi. Er hún gefin úl af fé- I agsmála rá ðuney tinu. Um samningu bókarinnar sá Jón Blöndal hagfræðingur, og hefur hann sjálfur ritað allmikið af bókinni. Stefán Jóh. Stefánsson, fyrrv. félagsmálaráð- herra, hefur ritað formála fyrir bókinni, og þykir rétt að taka hann hér upp: „í flestum löndum hafa félagsmálefni og félagsmálalöggjöf orðið hvort tveggja í senn, mikilsverður þáttur í opinberum aðgerðum og stjórnmálum og um leið eins konar sérstök fræðigrein. Félagsmál skipta þvi mjög alla þá, er við opinber mál fást, samtímis því, sem þau eru merkilegt rannsóknarefni fyrir þá menn, er hafa áhuga fyrir eða finna hjá sér köllun til að rannsaka þjóðfélagsmálefni og benda á ráð til þess að bæta úr mann- félagslegum misfellum. Það er þvi ekki að undra, þó að um mál þessi hal'i verið mikið ritað bæði hvað snertir þróun þeirra, revnslu þá, er fengizt hefur af löggjöl' og opinberum framkvæmdum, og hvað gera eigi og gera þurfi í þessum efnum. Um þessi málefni hafa víða um lönd verið ritaðar bækur og ritgerðir og sérstök tímarit gefin út eingöngu eða aðallega um félagsmálefni. Söguleg yfir- lit og skýrslur hafa verið um þau skráð og leiðarvisar og skýringar fyrir þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.