Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 6
28 SVEITARSTJÓRNARMÁL breiðsla kristinnar trúar í öðrum lönduin hafi haft þess konar félagslegar umbætur í för með sér. í greifadæminu Sussex í Englandi voru í fornöld umdæmi, sem nefndust „rapes“. Orðið „rape“ er sennilega sama orð og hreppur, enda er ekki hægt að finna lík- indi til, að slíkt orð geti verið runnið af neinu engilsaxnesku orði eða verið komið úr öðru máli, sem til greina gæti komið. „Rapes“ höfðu að því leyti svip- aða aðstöðu og hinir íslenzku lireppar, að þau voru ekki þing, því að þingið fvlgdi hundraðinu, hinu gamla hernaðar- lega umdæmi. „Rape“ tók eins og hrepp- urinn yfir ákveðið landsvæði og hafði að einhverju leyti stjórn sinna eigin sér- mála, en um það vita menn þó mjög lítið. Það virðist vera, að þessi umdæmi liafi að nokkru leyti tilheyrt eða verið eign einstakra inanna, og hétu þau eftir eig- endunum eða þeim, sem höfðu umráð með þeim. Sussex var hernu.mið af dönsk- uin víkingum, og námii þessir víkingar þar land. Mætti ætla, að landsvæði það, sem hver höfðingi hlaut til að skipta á milli manna sinna og varð honum háð, hafi verið nefnt hreppur eða fengur, þ. e. það land, sem hann hreppti í sitt hlut- skipti, er víkingakonungurinn skipti land- inu milli undirforingja sinna. Sama upp- runa mætti ætla, að nafnið hreppur i Noregi hafi. Hafi það byggðarhverfi, sem hver skipshöfn í víkingaflotanum hlaut, verið nefnt „hreppur" hennar, fengur liennar eða þess, sem var foringi vík- ingaskipsins. Dönsku víkingarnir, sem náinu land í Sussex, urðu að vinna landið undir sig með ófriði og áttu svo lengi í stöðugum skærum við Engilsaxa, sein reyndu af fremsta megni að stöðva jiá og hrekja lir landi. Má vera, að jiessi skilyrði hafi liaft mikil áhrif á samlélag þeirra, og hafi samheldni og samvinna verið .meiri en venjulega átti sér stað meðal hænda á þeim tima. \'el gæti verið, að orðið hreppur merki upprunalega það, sem hver maður fékk í sinn hlut, þegar víkingar skiptu ineð sér ránsfeng sínu.m. Síðar inerkir ]>að hluta al' landi, sem þeir skiptu milli sín í víkinganýlendunum. Hreppurinn er allt- al' ákveðið landsvæði. Sa.mfélagsupp- byggingin i víkinganýlendunum varð með sérstökum hætti, og voru þar á vissan hátt hetri skilyrði til að auka félags- þroska en í venjulegu hændasamfélagi. íslenzku landnáinsmennirnir komu vfir- Ieitt úr slíkum víkinganýlendum og fluttu með sér venjur víkinganýlendn- anna, sem hafa sett sinn svip á jijóð- skipulag íslands. Merking sagnarinnar að hrcppa í ís- lenzku nútímamáli virðist stvrkja mjög jiá huginynd, að hreppur hat'i verið not- að um feng vikinganna hæði í löndum og lausafé. T. d. segja hændur, a. m. k. sums staðar á landinu, að þeir hreppi j)á hluti eða gripi, sem þeir kaupa á upp- hoði. Ressi yfirfærsla á orðinu er eðli- leg, því að allt húið áður en uppboðið er hafið minnir á t'eng, sem á að fara að skipta, og jjeir, sem svo kaupa eitthvað, ,,hreppa“ í sinn hlut það, sem þeir fá. Ilánsfengur víkinganna var auðvitað oft- ast mest kvikfé, þar á meðal jjrælar, fatn- aður og ýmiss konar húshlutir og mat- væli. Við skiptin má geta j)ess nærri, ao hver hefur revnt að fá j>að, se.111 honum ])ótti mest i varið, eða það, sem hann jjurfti mest á að halda. Mun jjví hlut- kesti oft hal'a ráðið, hvað féll í hvers hlut, er margir vildu fá jjað sama, eða að menn hafi heinlínis boðið i ])á hluti, sem þeir girntust mjög, ]). e. boðið að verðleggja j)á hærra en venja var lil í hlutfalli við annað góss, til j)ess að fá j)á. Er j>að jjví eigi ósennilegt, að hlutskipti víkinga hafi oft líkzt upphoðum nú á dögum, ]>ar sem hver keppist við að „hreppa“ ]>að, sein hann girnist mest. Hreppur hefur svo það samfélag á ís- landi verið nefnt, se.ni að mörgu leyli minnir á víkinganýlendurnar. í Norfolk á Englandi eru landsvæði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.