Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 21
SYEITA RSTJ Ó R N ARMÁL íiifclaga, sein cngan striðsgróðaskait hafa, 6f7 af ölluin stríðsgróðaskattinuni í landinu, og er þetta smávægileg sára- l)ót, þvi þessi skattur nam 1941 2 705 þús. kr., og' falla þá í hlut hér uin hil allra sveitarfél. landsins einar 162 þús. kr. Þau sveitarfclög, en þau eru sárafá, hlutu 1 080 þús. kr. Hefðu sveitarfélögin hins vegar fengið 12f7 áf tekju- og eignar- skattimun 1941, sem nam samtals 9 248 þús. kr., kom í þeirra hlut 1 109 700 kr., en það hefði komið miklu jafnara niður og stríðsgróðasveitarfélögin gátu lagl meiri útsvör á þcnnan hluta tekna gjald- endanna, þ. e. stríðsgróðann. Sveitarfélögin mega að nokkru ievti sjálfum sér um kenna, hvernig gengið er á hlut þeirra njeð alls konar lagasetningu um aukin litgjöld og rvrða tekjustofna. Þau láta sér nægja að kvarta hvert í sínu horni og hafa ekkert samstarf um sín margþættu og mikilsverðu málefni. Samtck sveitarfélaganna. Með framan rituðu hefur verið hent á ótal margt, er sveitarlelögunum er sam- eiginlegt, sameiginlega hagsmuni í fjölda mörgu, mjög mismunandi framkvæmdir á sama máli, óþægilega annmarka á lög- gjöfinni um hið margþætta starf þeirra, sem aðeins sveitarfélögin sjálf vita, livaða umhætur þarf að gera á. Hérlendis starfa alls konar stétta- ög menningarsamhönd, er virðast nauðsyn- legur þáttur í lífi og haráttu þjóðarinnar. NTið höfum fyrir löngu komið auga á gildi þessara samtaka, og standa þau á verði um hagsnnmi og réttindi félagsmanna. Arlega halda félagasambönd ])essi full- trúaþing, sem marka stefnu þeirra og treysta samtökin. Hændurnir hafa Bún- aðarfélagið, útyegsmennirnir Fiskifé- lagið og Útvegsmannasamhandið, verka- mennirnir Alþýðusambandið, opinherir slarfsmenn sitt eigið samhand, og mörg lleiri mætti tetja. Samvinnufélögin fylkja sér um S. í. S., kaupmenn u.m Innflvtj- endasambandið <>. þ. u. I. Þing surnra 43 þessara sarubanda standa i marga daga, jafnvel vikur, og hafa mikil áhrif á lög- gjöfina um hagsmunamál sín. Mundu Jiændurnir kjósa að hafa ekkert húnaðar- þing, fiskimennirnir ekkert fiskiþing? Xei, áreiðanlega ekki. Þau eru sterkur ])áttur í lífsbaráttu þeirra. Hví skvldu ekki ])essi 218 sveitarfélög á íslandi einnig hafa m'eð sér samtök? Hvers vegna hafa kaupstaðirnir, sem um helmingur landsfólksins hvggir, ekki allsherjarsamband? Jónas Guðmundsson leggur til í „Sveit- arstjórnarmálum“, að stofnað verði félag íslenzkra sveitarstjórnarmanna, til ])ess að auka samheldni sveitarstjórnarmanna, sem hann telur, að séu nokkuð á annað þúsund, og hafi félagið „það inarkmið að hafa áhrif á alla ])á löggjöf, sein um sveit- armálefni er sett, og gæta á allan hátt hagsmuna sveitarfélaganna." Þessi merkilega tillaga er íhugunar- verð fyrir alla þá, sem fást við sveitar- stjórnarmál, en ég tel, að það ætti að fára aðra leið um allsherjarsamtök sveitar- lelaganna, og skal nánar að ])ví vikið. Þeir, sem fást við sveitarstjórnarmál, eru ol't ekki nema takmarkaðan tima i hreppsnefndum og bæjarstjórnum og hafa þá aðeins full réttindi í félaginu á þeim tí.ma. Jafnframt væri of dýrt fyrir l'jöldann af sveitarstjórnarmönnum að sækja fundi í Reykjavík á sinn kostnað. Mundi þetta leiða til ]>ess, að aðallega menn af Suðurlandi sæktu þessa fun.di og yrðu alls ráðandi. Tel ég, ,;ið réttara væri að stofna Landssamband sveitarfélaga, sem heitti sér fvrir hagsmunum þeirra. Skvldi sam- hand þetta halda þing einu sinni á ári. Fulltrúá með umboði sveitarstjórnar ætti hvert hæjar- og hreppsfélag að kjósa og senda á ])ingið. Um fjölda fulltrúa, eltir ibúatölu sveitarfélagsins, gæti stofn- þing ákveðið. Miðstjórn og framkvæmda- stjórn sæli í Reykjavík, skipuð fulltrú- um al' Suður- og Suðvesturlandi. Sain- handsstjórn skyldi skipnð fulltrúum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.