Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 23
SVEITARSTJÓRNARMÁL Í5 Fjárhagsafkoma sveitarfélaganna 1940. Hér á eftir liirtist yfirlit yfir fjárhags- afkomu sveitarfélaganna 1940, og er það unnið á sama hátt og hin fyrri yfirlit, sem birt hafa verið í „Sveitarstjórnar- málum“ um þetta efni. Það er ljóst af yfirlitum um fjárhags- afkomu sveitarfélaganna árin 1938, 1939 og 1940, að afkoman er stórum batnandi. í árslok 1938 eru eignir samtals 49 millj. króna, en á árinu 1939 hækka þær um nær 3 millj. króna. og í árslok 1940 eru þær orðnar 56.5 millj. króna, eða hafa hækkað um 7.5 millj. króna síðan 1938. Eins og vænta má, eru eignirnar mest- ar í kaupstöðunum og eignaaukningin líka mest þar. Reykjavík ein á yfir 30 millj. króna eignir i árslok 1940, og nem- ur eignaaukningin frá árinu á undan 1% millj. króna. Þá eru eignir Akureyrar- kaupstaðar í árslok 1940 6.1 millj. kr., Hafnarfjarðarkaupstaðar 3.8 millj. kr., Siglufjarðarkaupstaðar 2.8 millj. kr., \Testmannaeyjakaupstaðar 1.5 millj. kr., ísafjarðarkaupstaðar 1.2 millj. kr., Seyð- isfjarðarkaupstaðar 0.7 millj. kr. og Nes- kaupstaðar 0.5 millj. kr. Eru þá eignirnar samtals í kaupstöðunum (8) 46.6 milljón krónur, og af því skuldláus eign 38 millj. króna. Samkvæmt þessu eiga kaupstaðirnir einir rúmlega Vs hluta allra eigna sveit- arfélaganna í landinu. Hin sveitarfélögin ö 11, að meðtöldum kauptúnunum, eiga eignir, sem nema 10 millj. króna. Við þessa eignaskýrslu sveitarfélag- anna er þó það að athuga, að mörg þeirra eiga og reka ýmis fyrirtæki, svo sem raf- stöðvar, hafnir, vatnsveitur o. fl. slikt, sem sérstakt reikningshald er um og ekki nærri alls staðar tekið með í eignaskýrsl- ur sveitarfélaganna. Einstaka sveitar- lelög reka auk þess umfangsmikla fram- leiðslustarfsemi, l. d. Hafnarfjarðarbær (bæjarútgerð), og eru þau l'yrirtæki ekki heldur tekin í eignaskýrslu þessa. Munu því eignir sveitarfélaganna vera miklu meiri en skýrslurriar sýna. I framtíðinni er fyrirhugað að bæta úr þessu, svo ekki verði um deilt, hver er hinn raunverulegi efnahagur sveitarfé- laganna í öllu laridinu. Um gkuldir sveitarfélaganna er það að segja, að þær eru i árslok 1940 um s'\ millj. kr. lægri en árið á undan. Að skuldirnar fara ekki lækkandi að sama skapi og eignaaukningin hefur farið hækkandi, stafar af því, að lán sveitar- félaganna flestra eru föst og til langs tíma með litlum afborgunum, og V.\ þeirra, eða um 7.6 millj. kr„ eru að mestu skuldir við eigin sjóði og féð bundið í hægt arðberandi fyrirtækjum. Ekki eru teknar upp i yfirlit þelta, frekar en yl'irlitin fyrir 1938 og 1939, gjalda megin afskriftir og afföll af tekj- um, afborganir af skuldum né „eigna- aukning", og ekki heldur tekna megin „eftirstöðvar l'rá fyrri árum“ né „lán tekin á árinu“. T e k j u r : 1. Tekjur af atvinnu- fyrirtækjum sveitar- lelaganna kr. 6 597 929 2. Skattar: a. Útsvör — 10 022 971 1). Fasteignaskattur 1 450 481 c. Hreppavegagjöld 57 133 d. Hundaskattur .. e. Hluti af sýslu- 12 880 vegaskatti f. Hluti af tekjusk. 8 305 og aðrir skattar . 257 217 3. Tekjur al' fasteignum 542 932 4. Vextir af peningum og verðbréfum .... —- 171 609 5. Endurgr. fátækrafé . 1 343 247 6. Tillag Tryggingar- stofnunar ríkisins til elli- og örorkubóta . 480 314
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.