Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 7
SVEITARSTJ ÓRNAK M ÁI. 2!) sem heita cða hétu á miðöldum North- reppes og Southreppes. Norfolk ATar hcr- tckið og numið af norrænum víkingum.í II. í upphafi landnámsaldar, Jiegar tiltölu- Jega fáir menn höfðu setzt að á Islandi, var lítil |)örf l'vrir að mynda skipulegt þjóðfélag. Nýlendum þeim, sem mynduð- ust víðs vegar u.m landið, var fyrst í stað stjórnað af höfðingjunum, að svo miklu leyti sem á nokkurri stjórn þurfti að lialda. Deilur munu ekki hafa verið tíðar, því að landrýmið var nóg handa öllum og hver hafði nóg með að bjarga sér. Þetta sést greinilega á því, að allsherjar- ríki er ekki stofnað fyrr en árið 930, þeg- ar landið er orðið alhyggt. En jafnskjótt sem landið fór að hyggj- ast þurfti þó á ýmiss konar samtökum að halda. Að vísu bjó liver bóndi éit al' fvrir sig, óháður öllum öðrmn, og var ])ví í sjálfum húskapnu.m ekki mn ncina samvinnu að ræða meðal íslenzkra hænda, eins og t. d. meðal dönsku hænd- anna, sem hjuggu saman i þorpuin og yrktu jörðina i félagsskap. En löngu áður en allsherjarríki var stofnað, hafa ís- Ienzkir hændur þurft á samtökum að halda um fjallgöngur og fjárskil. Þegar sauðfénu fór að fjölga og landið að hyggj- ast, fór féð að leita lil fjalla á sumrin, og hefur þá þurft að skipuleggja leitir og fjallskil. Reynslan kenndi mönnum iljótt, að lieppilegasti tíininn til að fára í fvrstu lcit var i 22. viku su.mars, og hafa hændurnir komið sér saman um þann Lma injög snenmia. Samþykktir um tím- ann, þegar göngur áttu að hefjast, hafa orðið að ná til heilla héraða. Hin víð- lendu öræfi fslands hafa auðvitað í upp- hafi verið einskis eign, enda hel'ur eng- um dottið í hug að slá eign sinni á þau. En bændurnir urðu að skipta á milli sín öllu því svæði, sem þurfti að smala, og hal'a bændurnir úr ákveðnu.m hyggðar- lögum tekið tið sér að smala sérstök svæði og þá helzt þau, sein næsl þeim voru, og þar, sem fé þeirra gekk. í fyrstu, meðan landið var litið hyggt, hefur það verið skoðað sem óþægileg skylda að smala stórt landsvæði. í Árnessýslu liefur t. d. fé úr allri sýslunni runnið til fjall- anna og bændurnir af öllu svæðinu skipt á milli sin (iræfunum til fjallgangna. En er landið var orðið alhvggt og land- þrengsli fóru að gera vart við sig, liáfa l ændurnir fljótt orðið þess vísari, hve verðmæt Jiessi óbyggðu landsvæði voru. Menn voru skvldaðir lil :tð reka þangað geldfé sitt úr heimahögum, og nú varð skvldan til að smala ákveðið landsvæði að rétti lil upprekstrar þangað. Svæði ]>að, se.m hændurnir úr hverju hvggðar- lagi skuldhundu sig til að smala, varð að afrétti þeirra, og leyfðu þeir vitanlega ekki utanhyggðarmönnum upprekstur þangað. Svæðið varð þannig sameign þeirra. Ég hygg, að ])að megi telja víst, að áður en allsherjarríkið var inyndað, hal’i öllu landinu verið skipt niður í svæði eða umdæmi, sem hvert fyrir sig lnifði sain- tök um fjallskil. Þessi umdæmi voru nefnd hreppar. Víða á landinu liafði hver hreppur eðlileg takmörk, því að hann náði vfir eina hvggð, se.m skilin ■\ar frá öðrum hyggðum af fjöllum eða vötnum. Hvernig stendur ])á á því, að ])essi um- dæmi fengu nal'nið hreppar? Nafnið er hreint og heint yfirfært frá hreppunum i vikinganýlendunum, enda lá það mjög nærri, að svo væri gert. Hreppur hvers umdæmis er fengur sá af kvikfénaði, sem fæst í fjallgöngunni. Að göngunni lokinni er allt féð rekið i rétt og er þar skipt á milli eigendanna, og minnir slikt á skipting víkinga á ránsfeng sinu.m. Um- dæmið nefnist líka hreppur. Bezta ’sönn- unin fvrir því, að hreppar hafa verið t■ I frá þvi á landnámsöld, er eignarréttur hreppanna á afréttunum. Sá réttur er ævaforn, sem sjá má af lögunum. Er hann í fullu samræmi við venjur annarra ger- manskra þjóða á þeim tíma, þar sem ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.