Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 41
SVEITARSTJ ÓRNAUMÁL
63
Sigurbjörn Guðmundsson, Þverá,
Aðalsteinn Dýrmundsson, Stóra-Borg,
Óskar E. Levy, Ósar,
Guðmundur M. Eiríksson, Valdalækur.
Oddviti er kjörinn:
Sigurbjörn Guðmundsson.
Hlutbundin kosning.
Aðeins einn listi kom fram, og voru
hreppsnefndarmennirnir því sjálf-
kjörnir. A kjörskrá voru 151.
Þorkelshólshreppur:
Agnar Gunnlaugsson, Kolugil,
Axel Guðmundsson, Valdarás,
Guðmundur Jósefsson, Nípukot,
Jóhannes Árnason, Neðri-Fitjar,
Sigurður .1. Lindal, Lækjamót.
Oddviti er kjörinn:
Axel Guðnmndsson.
Öhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 131. Atkv. gréiddu 77.
Austur-Húnavatnssýsla.
Áshreppur:
Lárus Björnsson, Grímstunga,
Steingrímur Ingvarsson, Hvammur,
Indriði Guðmundsson, Gilá,
Runólfur Björnsson, Ivornsá,
Guðmundur Jónasson, Ás.
Oddviti er kjörinn:
Indriði Guðnmndsson.
Hlutbundin kosning.
Samkomulag náðist um tvo lista, en
kosning l'ór engin fram. Á kjörskrá
voru 121.
Sveinsstaðahreppur:
Jón S. Pálmason, Þingeyrar,
Þorsteinn B. Gíslason, Steinnes,
Jón Hallgrímsson, Hnjúkur,
Bjarni Jónsson, Hagi,
Ólafur Magnússon, Sveinsstaðir.
Oddviti er kjörinn:
Jón S. Pálmason.
Hlutbundin kosning.
Aðeins einn listi kom fram, og voru
hreppsnefndarmennirnir því sjálf-
kjörnir. Á kjörskrá voru 103.
Torfalækjarhreppur:
Jón Stefánsson, Kagaðarhóll,
Jón Guðmundsson, Torfalækur,
Sigurður Erlendsson, Stóra-Giljá.
Oddviti er kjörinn:
Jón Stefánsson.
Hlutbundin kosning.
Aðeins einn listi kom fram, og voru
hreppsnefndarmennirnir því sjálf-
kjörnir. Á kjörskrá voru 8(5.
Svínavatnshreppur:
Þórður Þorsteinsson, Grund,
Steingrinmr Jóhannesson, Svínavatn,
Lárus Sigurðsson, Hamar,
Björn Pálsson, Ytri-Langamýri,
Guðmundur Þorsteinsson, Geithamrar.
Oddviti er kjörinn:
Björn Pálsson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 120. Atkv. greiddu 103.
Bólstaðarhlíðarhreppur: •
Tryggvi Jónasson, Finnstunga,
Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstaðir,
Bjarni Jónasson, Blöndudalshólar,
Stefán Sigurðsson, Gil,
Gunnar Árnason, Æsustaðir.
Oddviti er kjörinn:
Hafsteinn Pétursson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 130. Atkv. greiddu 34.
Engihlíðarhreppur:
Jónatan ,1. Líndal, Holtastaðir,
Bjarni Ó. Frímannsson, Efri Mýrar,
Árni E. Blandon, Neðri Lækjardalur,
Þorbjörn Björnsson, Geitaskarð,
Þorsteinn Sigurðsson, Enni.
Oddviti er kjörinn:
Bjarni Ó. Frímannsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 113. Atkv. greiddu 28.
Vindhælishreppur:
Magnús Björnsson, Syðri-Hóll,
Björn Jónsson, Ytri-Hóll,
Þórarinn Þorleifsson, Skúfur,
Ingvar Pálsson, Balaskarð,
Guðmundur Guðlaugsson, Árbakki.
Oddviti er kjörinn:
Magnús Björnsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 90. Atkv. greiddu 34.