Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Page 17

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Page 17
SVEITARSTJÓRNARMÁL 39 2. Útsvör á eignir. Iiign Neskaup- Seyðis- ,. staður fjörður ‘ íllre'11 ísa- fjörð u r Vestm,- eyjar llevkja- vik Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 5 000 kr 10 — 20 — 12 10 10 000 50 — 50 — 30 35 15 000 — 100 — 85 — 60 60 20 000 — 175 — 125 — 90 110 25 000 — . 250 — 170 — 135 160 30 000 — 350 — 220 — 180 210 40 000 — 550 — 335 — 300 335 50 000 — 775 — 470 — 420 500 75 000 — 1 500 — 895 720 1 000 Eignaskala hef ég ekki frá hinum kaup- stöðunum, nema á Seyðisfirði. Þar eru 3 kr. af hverju þúsundi í nettó eign, sem er fram yfir 2 þúsundir. Um persónufrádrátt gilda ýmsar regl- ur, og veltuútsvör eru á ýmsa vegu hjá nefndunum. Á Akurevri er frádr. fyrir konu 400 kr., en hvert barn 550 kr. Á ísa- firði fyrir konu 500 kr. og börn frá 500 700 kr. í Neskaupstað fvrir hvern ómaga 500 kr. og sama í Vestmannaeyjum. Á Seyðisfirði er frádr. 700 kr. fvrir konu, en 500 kr. fvrir harn. Veltuútsvar er á Norðfirði 3% af vöru- sölu verzlana. Á Seyðisfirði er heimild til þess að leggja allt að 3% á hvers konar atvinnurekstur. í Vestmannaevjum er þella 1—29f, eftir því, hvað verzlað er með. Á Akureyri er 1% af vörusölu, en á annan atvinnurekstur er lagt %—%% af sölu. í Reykjavík er lagt veltuútsvar á fyrirtæki, en ekki er mér kunnugt um hundraðshluta ])ess. Allt er ]>etta mjög mismunandi. Rétt þykir að taka fram, :ið munurinn á útsvörum í Neskaupstað, annars vegar þeirra, sem hafa haft jafnar tekjur frá ári lil árs, fastlaunamenn o. fl., og hins vegar þeirra, sem mjög ójafnar tekjur hafa (helmingi hærri 1940 en 1939), sjómenn og útgerðarmenn, stafar af því, að hinum síðar nefndu var gefinn 10—-40% afsláttur frá „skala“, en þann flokk l'yllir meginþorri gjaldenda. Útsvarslögin ákveða, að þau sveitarfé- lög, þar sem skip leggja upp afla sinn uin minnst þriggja mánaða skeið, l'ái hluta af útsvari útgerðar í heimilissveit, en eitt sinn var tíini Jiessi mun styttri. Þetta ákvæði er mjög varhugavert fyrir þau þorp og kaupstaði, en þau eru mörg, sem lifa nær eingöngu á sjávarútvegi og þurfa að elta fiskinn eftir árstíðum þang- að, sem hann er mestur. Fullvíst er það, að illa færi fvrir ölluni sjávarplássum hér austanlands, ef þessi útsvarsskipting væri „praktiseruð" út í yztu æsar, þar sem nú, síðan ófriðurinn komst i algleym- ing, hefur reynzt ógerningur að stunda fiskveiðar, sérstaklega með linu fyrir stærri háta, á miðum úti fyrir Austfjörð- um vegna tundurduflahættunnar. Flestir liátar stunda veiðar frá Hornafirði og Suðurlandsverstöðvunum á vetrum, en Norður- og Norðausturlandi á sumrum. Má heita, að Austfirðingar fái mestu lífshjörg sína fjarri heimahögum, enda liafa sjómenn verið 6—9 mánuði árlega úr heimahöfn undanfarið. Tekjur sveitar- telaga á Austfjörðum niundu rýrna um ol', ef strangt væri gengið eftir útsvars- skiptum útgerðanna af verstöðvunum. Þessu ákvæði þarf að hreyta, tímarnir og aðstæður hreytast, og löggjöfin verður að sigla í kjölfarið. — Til hvers eru út- svörin, aðaltekjustofninn, ef sum sveitar- lélög eiga að missa ]iau þeirra, sem lögð

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.