Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 20

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 20
42 SVEITARSTJ ÓRNARMAL Fræðslu- og menningarmál. Barnn- og unglingafræðslan er að iniklu leyli i höndum sveitarfélaganna. Þau reisa skólahúsin, reka þau og standa strauin af öllu, nenia hluta kennaralaun- anna, sem ríkissjóður greiðir. Barna- fræðslan er veigamesti menntunarþáttur þjóðarinnar, og er sveitarfclögunum fengið þar inikið hlutverk að vinna og mikils uin vert, að j>að sé vel af hendi levsl uin aðhúð alla að hörnuin og kenn- uruin. Sama má segja um fræðslu ung- linganna, luin hvilir þvngst á herðum sveitarfél. En mjög er misjafnt að skól- unuin Iniið um lnisakost, iþróttir, áhöld, leikvelli o. m. fl. Þá eru mörg önnur menningarmál, sem sveitarfélögunum her að styrkja af fremsta megni: hókasöfn, lestrarstof- ur, íþróttir, leiklist, söngmennt, iðn- fræðsla o. þ. u. I. Sveitarfélögin eiga að koina upp iþróttavöllum, barnaleikvöll- um, sundlaugum, samkomuhúsum, sknið- görðum. Til þess áð ibúarnir teljist lil menntaðra manna, verða þeir að hafa allt þetta til al’nota, svo og önnur menningar- tæki. Einnig verða sveitarfélögin að reisa sjúkrahús, elli- og barnaheimili og reka þau. Víða er sumt af þessu ekki til og annars staðar ekkert, enda kostar þetta stórfé og hofur verið ofviða nema stærstu kaupstöðunum, sem telja þó, að ríkinu heri að styrkja lil inuna þessar stofnanir. Því fleiri óarðberandi fyrirtæki, þess hærri útsvör. Vatnsveitur, skolpveitur og rafveitur eru i verkahring sveitarfél. En rikið styrkir ekki þessa sjálfsögðu lvlgi- fiska menningarinnar í kaupstöðunum, heldur skattleggur ])á, eins og rafveit- urnar. Sveitartélögunum er nauðsvn á að hafa samvinnu um rekstur þessara fvrir- tækja og ræða sameiginlega um þau og hvernig menningarmálunum verður hezt fyrir komið. Fjárhagsmál. Eg hef drepið á veigamestu verkefni svcitarfélaganna, en þó er margt ótalið, sem þau liafa með höndum, að nokkru eða ölln leyti, og skal ])á helzt nefna: löggæzluna, heilbrigðismálin, atvinnu- bætur og margs konar verklegar fram- k væmdir. Allt krefur þetta mikils fjár, svo mikils, að árið 1938 námu gjöld allra sveitarfé- laga á landinu samtals 16 825 516.00 kr., en samkvæmt fjárlögum ríkissjóðs fvrir sama ár voru gjöld hans áætluð kr. I() 322 141.00. Tala þessar tölur sínu máli, sýna þær ljóslega, ef miða má við krónu- fjölda, hve viðamikið starf sveitarfélögin inna af höndum í þjóðfélaginu. Leggja þau jafnmikið til síns rekstrar og ríkið til þess, sem ]>að hefur á sinni könnu, en ]iað þykir inörgum drjúgur sopi. l-'járhagur sveitarfélaganna flestra hef- ur lengst af verið þröngur, skuldir inikl- ar og lán óhagstæð. í árslok 1938 eru skuldir sveitarfélaganna samtals um 19 millj. króna, og vaxtagreiðslur þeirra ])að ár 774 ])ús. kr. Tekjustofnarnir liafa oft vcrið vafasamir, en rikistekjurnar hafa verið ólikt tryggari, eins og ég hef áður berit á. Alþingi situr Iengi á rökstólum og ræðir um ]>að, hvernig eigi að afla ríkis- sjóði tekna og taka eitthvað af stríðs- gróðanum til hans þarfa og trvggja fjár- hag hans, og er |>að sjálfsagt, ])ótt enn meira af gróðanum væri tekið til hins opinbera. En sveitai télögin eru Iátin sitja á hakanuin eins og oftast áður. Það cr jafnvel gengið svo langt að taka réttinn af þeim til þess að leggja útsvör á mesta slriðsgróðann, eða revna að taka hann. Alþingi gerir engar ráðstafanir til þess, að sveitarfélögin rétti sig úr skuldakútn- iun, bæti hag sinn nógu mikið til ])ess, að ]>au geti levst þau verkefni, er biða ])eirra í náinni framtíð. Siðast liðið ár. rýrði Alþingi tekjur flestra sveitarfélaga með því að taka af ])eim 12Sc af tekju- og eignarskattinuin, en á fjárhagsáætlun- um flestra kaupstaðanna hafði verið gert ráð fyrir verulegum tekjum af þessu. í |iess stað er skipt milli allra þeirra sveit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.