Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 21
SYEITA RSTJ Ó R N ARMÁL íiifclaga, sein cngan striðsgróðaskait hafa, 6f7 af ölluin stríðsgróðaskattinuni í landinu, og er þetta smávægileg sára- l)ót, þvi þessi skattur nam 1941 2 705 þús. kr., og' falla þá í hlut hér uin hil allra sveitarfél. landsins einar 162 þús. kr. Þau sveitarfclög, en þau eru sárafá, hlutu 1 080 þús. kr. Hefðu sveitarfélögin hins vegar fengið 12f7 áf tekju- og eignar- skattimun 1941, sem nam samtals 9 248 þús. kr., kom í þeirra hlut 1 109 700 kr., en það hefði komið miklu jafnara niður og stríðsgróðasveitarfélögin gátu lagl meiri útsvör á þcnnan hluta tekna gjald- endanna, þ. e. stríðsgróðann. Sveitarfélögin mega að nokkru ievti sjálfum sér um kenna, hvernig gengið er á hlut þeirra njeð alls konar lagasetningu um aukin litgjöld og rvrða tekjustofna. Þau láta sér nægja að kvarta hvert í sínu horni og hafa ekkert samstarf um sín margþættu og mikilsverðu málefni. Samtck sveitarfélaganna. Með framan rituðu hefur verið hent á ótal margt, er sveitarlelögunum er sam- eiginlegt, sameiginlega hagsmuni í fjölda mörgu, mjög mismunandi framkvæmdir á sama máli, óþægilega annmarka á lög- gjöfinni um hið margþætta starf þeirra, sem aðeins sveitarfélögin sjálf vita, livaða umhætur þarf að gera á. Hérlendis starfa alls konar stétta- ög menningarsamhönd, er virðast nauðsyn- legur þáttur í lífi og haráttu þjóðarinnar. NTið höfum fyrir löngu komið auga á gildi þessara samtaka, og standa þau á verði um hagsnnmi og réttindi félagsmanna. Arlega halda félagasambönd ])essi full- trúaþing, sem marka stefnu þeirra og treysta samtökin. Hændurnir hafa Bún- aðarfélagið, útyegsmennirnir Fiskifé- lagið og Útvegsmannasamhandið, verka- mennirnir Alþýðusambandið, opinherir slarfsmenn sitt eigið samhand, og mörg lleiri mætti tetja. Samvinnufélögin fylkja sér um S. í. S., kaupmenn u.m Innflvtj- endasambandið <>. þ. u. I. Þing surnra 43 þessara sarubanda standa i marga daga, jafnvel vikur, og hafa mikil áhrif á lög- gjöfina um hagsmunamál sín. Mundu Jiændurnir kjósa að hafa ekkert húnaðar- þing, fiskimennirnir ekkert fiskiþing? Xei, áreiðanlega ekki. Þau eru sterkur ])áttur í lífsbaráttu þeirra. Hví skvldu ekki ])essi 218 sveitarfélög á íslandi einnig hafa m'eð sér samtök? Hvers vegna hafa kaupstaðirnir, sem um helmingur landsfólksins hvggir, ekki allsherjarsamband? Jónas Guðmundsson leggur til í „Sveit- arstjórnarmálum“, að stofnað verði félag íslenzkra sveitarstjórnarmanna, til ])ess að auka samheldni sveitarstjórnarmanna, sem hann telur, að séu nokkuð á annað þúsund, og hafi félagið „það inarkmið að hafa áhrif á alla ])á löggjöf, sein um sveit- armálefni er sett, og gæta á allan hátt hagsmuna sveitarfélaganna." Þessi merkilega tillaga er íhugunar- verð fyrir alla þá, sem fást við sveitar- stjórnarmál, en ég tel, að það ætti að fára aðra leið um allsherjarsamtök sveitar- lelaganna, og skal nánar að ])ví vikið. Þeir, sem fást við sveitarstjórnarmál, eru ol't ekki nema takmarkaðan tima i hreppsnefndum og bæjarstjórnum og hafa þá aðeins full réttindi í félaginu á þeim tí.ma. Jafnframt væri of dýrt fyrir l'jöldann af sveitarstjórnarmönnum að sækja fundi í Reykjavík á sinn kostnað. Mundi þetta leiða til ]>ess, að aðallega menn af Suðurlandi sæktu þessa fun.di og yrðu alls ráðandi. Tel ég, ,;ið réttara væri að stofna Landssamband sveitarfélaga, sem heitti sér fvrir hagsmunum þeirra. Skvldi sam- hand þetta halda þing einu sinni á ári. Fulltrúá með umboði sveitarstjórnar ætti hvert hæjar- og hreppsfélag að kjósa og senda á ])ingið. Um fjölda fulltrúa, eltir ibúatölu sveitarfélagsins, gæti stofn- þing ákveðið. Miðstjórn og framkvæmda- stjórn sæli í Reykjavík, skipuð fulltrú- um al' Suður- og Suðvesturlandi. Sain- handsstjórn skyldi skipnð fulltrúum um

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.