Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Page 6

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Page 6
28 SVEITARSTJÓRNARMÁL breiðsla kristinnar trúar í öðrum lönduin hafi haft þess konar félagslegar umbætur í för með sér. í greifadæminu Sussex í Englandi voru í fornöld umdæmi, sem nefndust „rapes“. Orðið „rape“ er sennilega sama orð og hreppur, enda er ekki hægt að finna lík- indi til, að slíkt orð geti verið runnið af neinu engilsaxnesku orði eða verið komið úr öðru máli, sem til greina gæti komið. „Rapes“ höfðu að því leyti svip- aða aðstöðu og hinir íslenzku lireppar, að þau voru ekki þing, því að þingið fvlgdi hundraðinu, hinu gamla hernaðar- lega umdæmi. „Rape“ tók eins og hrepp- urinn yfir ákveðið landsvæði og hafði að einhverju leyti stjórn sinna eigin sér- mála, en um það vita menn þó mjög lítið. Það virðist vera, að þessi umdæmi liafi að nokkru leyti tilheyrt eða verið eign einstakra inanna, og hétu þau eftir eig- endunum eða þeim, sem höfðu umráð með þeim. Sussex var hernu.mið af dönsk- uin víkingum, og námii þessir víkingar þar land. Mætti ætla, að landsvæði það, sem hver höfðingi hlaut til að skipta á milli manna sinna og varð honum háð, hafi verið nefnt hreppur eða fengur, þ. e. það land, sem hann hreppti í sitt hlut- skipti, er víkingakonungurinn skipti land- inu milli undirforingja sinna. Sama upp- runa mætti ætla, að nafnið hreppur i Noregi hafi. Hafi það byggðarhverfi, sem hver skipshöfn í víkingaflotanum hlaut, verið nefnt „hreppur" hennar, fengur liennar eða þess, sem var foringi vík- ingaskipsins. Dönsku víkingarnir, sem náinu land í Sussex, urðu að vinna landið undir sig með ófriði og áttu svo lengi í stöðugum skærum við Engilsaxa, sein reyndu af fremsta megni að stöðva jiá og hrekja lir landi. Má vera, að jiessi skilyrði hafi liaft mikil áhrif á samlélag þeirra, og hafi samheldni og samvinna verið .meiri en venjulega átti sér stað meðal hænda á þeim tima. \'el gæti verið, að orðið hreppur merki upprunalega það, sem hver maður fékk í sinn hlut, þegar víkingar skiptu ineð sér ránsfeng sínu.m. Síðar inerkir ]>að hluta al' landi, sem þeir skiptu milli sín í víkinganýlendunum. Hreppurinn er allt- al' ákveðið landsvæði. Sa.mfélagsupp- byggingin i víkinganýlendunum varð með sérstökum hætti, og voru þar á vissan hátt hetri skilyrði til að auka félags- þroska en í venjulegu hændasamfélagi. íslenzku landnáinsmennirnir komu vfir- Ieitt úr slíkum víkinganýlendum og fluttu með sér venjur víkinganýlendn- anna, sem hafa sett sinn svip á jijóð- skipulag íslands. Merking sagnarinnar að hrcppa í ís- lenzku nútímamáli virðist stvrkja mjög jiá huginynd, að hreppur hat'i verið not- að um feng vikinganna hæði í löndum og lausafé. T. d. segja hændur, a. m. k. sums staðar á landinu, að þeir hreppi j)á hluti eða gripi, sem þeir kaupa á upp- hoði. Ressi yfirfærsla á orðinu er eðli- leg, því að allt húið áður en uppboðið er hafið minnir á t'eng, sem á að fara að skipta, og jjeir, sem svo kaupa eitthvað, ,,hreppa“ í sinn hlut það, sem þeir fá. Ilánsfengur víkinganna var auðvitað oft- ast mest kvikfé, þar á meðal jjrælar, fatn- aður og ýmiss konar húshlutir og mat- væli. Við skiptin má geta j)ess nærri, ao hver hefur revnt að fá j>að, se.111 honum ])ótti mest i varið, eða það, sem hann jjurfti mest á að halda. Mun jjví hlut- kesti oft hal'a ráðið, hvað féll í hvers hlut, er margir vildu fá jjað sama, eða að menn hafi heinlínis boðið i ])á hluti, sem þeir girntust mjög, ]). e. boðið að verðleggja j)á hærra en venja var lil í hlutfalli við annað góss, til j)ess að fá j)á. Er j>að jjví eigi ósennilegt, að hlutskipti víkinga hafi oft líkzt upphoðum nú á dögum, ]>ar sem hver keppist við að „hreppa“ ]>að, sein hann girnist mest. Hreppur hefur svo það samfélag á ís- landi verið nefnt, se.ni að mörgu leyli minnir á víkinganýlendurnar. í Norfolk á Englandi eru landsvæði,

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.