Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 7
SVEITARSTJÓRNARMÁL 3 að æskilegu samstarfi hinna mismunandi sveitarfélaga og árnaði að lokum sam- handinu allra heilla. Stjórn sambandsins hafði skipað eftir- talda menn í kjörbréfanefnd: Björn Jóhannesson, forseta bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar. Magnús Þórarinsson Öfjörð, Gaulverja- hæjarhreppi, og Helga Hannesson, hæjarfulltrúa, ísa- firði. Formaður kjörbréfanefndar, Björn Jó- hannesson, gerði grein fyrir áliti og til- lögum nefndarinnar, sem voru samþykkt- ar án hrevtinga. Formaður sambandsins greindi nú frá því, að fyrir þinginu lægi beiðni frá Ölfushreppi og Hveragerðishreppi um inntöku í sambandið. Samþykkt var í einu hljóði, að hrepp- ar jiessir yrðu teknir i sambandið og að fulltrúar þeirra fengju þingsetu. Þá skýrði formaður sambandsins frá því, að síðan stofnþing þess var háð, hefðu eftirtalin sveitarfélög gengið í sam- bandið: Patrekshreppur, V.-Barð. Reykjarfjarðarhreppur, N.-Isafj. Þverárhreppur, V.-Hún. Presthólahreppur, N.-Þing. Raufarhafnarhreppur, N.-Þing. Úr Sunnlendingafjórðungi: Aðalmenn: Reykjavík: Bjarni Benediktsson.* Guðmundur Ásbjörnsson. Jóhann Hafstein.* Auður Auðuns.* Sig'fús Sigurhjartarson. Björn Bjarnason.* Jón Axel Pétursson.* Akranes: Ólafur B. Björnsson.* Sveinn Kr. Guðmundsson.* Hafnarfjörður: Björn Jóhannesson.* Þorleifur Jónsson.* Eirikur Pálsson.* Breiðdalshreppur, S.-Múl. Búlandshreppur, S.-Múl. Skriðdalshreppur, S.-Múl. Hvolhreppur, Rang. Vestur-Eyjafjallahreppur, Rang. Fljótshlíðarhreppur, Rang. Kjalarneshreppur, Ivjós. Kjósarhreppur, Kjós. Miklaholtshreppur, Hnappadalss. Lýtingsstaðahreppur, Skagafjarðars. Nesjahreppur, A.-Skaft. Þingið staðfesti einróma félagsréttindi þessara hreppa. Þessu næst fór fram kosning forseta og ritara þingsins. Samkvæmt tillögu fulltrúaráðs voru kosnir forsetar þingsins: Jónas Guð- mundsson, formaður sambandsins, og Björn Jóhannesson, forseti bæjarstjórn- ar Hafnarfjarðar. Ritarar þingsins voru kjörnir þeir Eiríkur Pálsson bæjarstjóri, Hafnarfirði, og Eírikur Helgason prestur, Bjarnanesi, Nesjum. F*orseti þingsins, Jónas Guðmundsson, spurði el'tir tillögum frá fulltrúum uin skiptingu þingsins i deildir, en þar sem engin slík tilmæli komu fram, lýsti for- setinn yfir því, að þingið mundi starfa í einni deild. Á þingið höfðu eftirtaldir fulltrúar verið kjörnir: Varamenn: Gunnar Thoroddsen. Hallgrinmr Benediktsson. Sigurður Sigurðsson. Eyjólfur Jóhannsson. Steinþór Guðmundsson. Hannes Stephensen. Jóhanna Egilsdóttii-. Guðmundur Gissurarson. Guðjón Magnússon.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.