Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Síða 41
SVEITARSTJÓRNARMÁL
37
kvænid skipulags- og byggingarmálanna
og endnrskoðun hins ríkjandi ástands í
þeiin málum, eru lillögur um samræm-
ingu byggingarsamþvkkta allra, hvar sem
er á landinu á skipulagsskyldum stöðum.
Mcð samþvkki borgarstjórans í Reykja-
vík hafa helztu atriði úr hinni nýju bygg-
ingarsainjiykkt Reykjavíkurbæjar verið
fclld inn í heildarsamþykkt, sem ég hér
á þessum fundi mun afhenda fundar-
mönnuin með þeirri ósk, að þeir Ieggi
tillögurnar hver fyrir sina sveitarstjórn
til frekari athugunar og samþykktar, ef
fært þykir í því horfi, sem tillögnrnar
eru. Hef ég sent félagsmálaráðuneytinu
samþykktaruppkast þetta, og ráðuneytið
ákveðið, að það skuli sent ölluin skipu-
lagsskyldum stöðum sem tillaga til nýrrar
byggingarsamþykktar. Mun ég að sjálf-
sögðu skrifa hverri bæjarstjórn og
hreppsnefnd sérstakléga um leið og mál
þetta kemur fvrir, en vil engu að siður
afhenda uppkastið nú þegar.
Um mörg undanfarin ár hefur, eins og
yður mun sjálfsagt kunnugt, verið unnið
að endur'skoðun byggingarsamþykktar
Revkjavíkur, sem í gildi hafði verið allt
frá árinu 1905 og eðlilega úrelt uin flest,
sem varðaði nýja byggingarháttu og kröf-
ur nýrra tíma til hyggingarframkvæmda.
Að endurskoðun þeirri unnu færustu
kunnáttumenn, og samþykktin auk þess
borin undir öll viðkomandi samtök bygg-
ingarmanna, verkfræðinga, húsameistara
og iðnaðarmanna.
Mun nú óhætt að telja hina nýju sam-
þykkt hið fullkomnasta plagg sinnar teg-
undar, sem starfað er eftir hér á landi, og
sambærilega við það bezta erlenda, þar
sem líkir byggingarhættir eru fyrir hendi,
—• og jafnvcl framar um margt.
Úr þessari Reykjavíkur-samþykkt hef-
ur nú verið unnin samþykkt sú um bygg-
ingar utan Reykjavíkur, sem felur í sér
allt bið helzta, sem máli skiptir, með
breytingum á því, sem aðeins á við uin
höfuðborgina, en ekki annars staðar á
landinu, eða ekki niun geta talizt þörf
annars staðar.
Til jiessa er meginþorri slcipulags-
skyldra staða án byggingarsamþykktar.
Venjan liefur þó verið sú, að skipulags-
nefndin liefur látið sveilarstjórnum í té
uppkast að samþvkkt, sem síðan hefur
verið hreytt eftir aðstæðum á hverjum
stað, sem hlotið hefur, og eru því í miklu
ósamræmi víða hver við aðra, eins og
gefur að skilja, því að liinn upprunalegi
grundvöllur liefur mjög breytzt, eftir því
sem árin liðu, frá því fyrsta uppkastið
var prentað.
Eklci nær nokkurri átt, að þeir skipu-
lagsskyldir staðir séu til, sem ekki liafi
byggingarsainþykkt, og mun nú gengið
rikt eftir þvi, að svo verði og úr því bælt.
Kaflár þessarar byggingarsamþykktár,
sem nú mun send öllum sveitarstjórnuni,
eru samtals XVII og fjalla um:
Stjórn byggingarinálanna.
Byggingarleyfi.
Lóðir.
Viðhorf lnisa til gatna.
Efni til húsagerðar.
Undirstöður.
Steinsteypt hús.
Timburhús.
Þök.
Reykháfa og éldfæri.
Stiga, lyftur og veggsvalir.
íbúðir.
Hús til annarra afnota en íbúðar.
Óþrif.
Byggingarleyfisgjöld.
Gildi byggingarsamþykkta og refsi-
ákvæði.
Erindisbréf byggingarfulltrúa.
Að lokuni vil ég fara nokkrum orðum
um skipulagsmálin almennt og jiýðingu
jieirra fyrir bið bvggða ból og framtíð
íslenzkra bæja og jiorpa.
Hver kynslóð hlýtur að marka sín á-
kveðnu spor i byggingarmálum þjóðar-
innar og hlýtur að verða metin af arf-
tökum sínum á þann mælikvarða, sem
luin bjó þeim í haginn. íslendingar hafa
löngum byggt af vanefnum, þar lil nú á
síðasta áratug, sem heita má fvrsti vottur