Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 29
SVEITARSTJÓRNARMÁL 25 1945 til júlí 194(). Verðlagsuppbótin greið- ist mánaðarlega eftir á. Hinn 1. jan. 1947 breytist þetta enn þannig, að barnalífeyrir, ákveðinn í lög- um um alþýðutryggingar, kemui' í stað- inn fvrir meðalmeðlögin. Er þetta mikla deilmnál j)á loks að likindum komið í höfn. Störf fulltrúaráðs. Samkvæmt lögum sambandsins l)er að halda fulltrúaráðsfund einu sinni á ári hið minnsta. Stjórnin ræddi um það s.l. haust að kveðja saman fulltrúaráðsfund þá, en það kom hrátt í ljós, að fulltrúarnir vel flestir, sem við var rætt, töldu rétt að fresta fulltrúaráðsfundi fram vfir kosn- ingar í janúar, því að menn yrðu bundnir við undirbúning þeirra. Stjórnin afréð því að fresta fundinum, þar til allar sveit- arstjórnarkosningar væru um garð gengn- ar, og kalla fulllriiaráðið ekki saman fyrr en fáuin dögum fvrir þingið, svo að full- trúarnir gælu gert eina ferðina. Kom þá fulltrúaráðið sainan 9. okl. og átli starf saman lil 12. þ. m. Á bls. 14 í Stofnþingstíðindunum má sjá, hverjir þar eiga sæti sem aðalmenn og varamenn. Af þeim mættu þessir: Jón Axel Pétursson, Ólafur B. Björnsson, Björn Birnir, Magnús Þ. Öfjörð, Gisli Jónsson, Þorleifur Jónsson, Helgi Hannesson, Kristján Bjartmars, Björn Guðmundsson, Erlingur Friðjónsson, Karl Kristjánsson, Halldór Guðlaugsson. Úr Auslfirðingafjórðungi mætti eng- inn. Auk þess mættu allir stjórnarmeðlimir, nema Helgi Hermann Eiríksson, sein er i sjúkraluisi. Flestir þeirra, sem ekki mættu, tilkynntu forföll. Um starf fulltrúaráðsins að þessu sinni þarf ekki að fjölyrða. Það fjallaði um þau mál, sem stjórnin lagði fyrir það, og ræddi ýmis önnur, sem öll koma nú fyrir þetta þing. Stjórnin og fulltrúaráðið munu vera á einu máli um það, að heppilegasta fyrirkomulagið á fundum fulltrúaráðsins sé að halda fundinn i oletóbermánuði það árið, sem þing er ekki haldið, en næstu dagana fvrir ])ingið það ár, sem þing er háð. Samkomutíma þings- ins telui' fulltrúaráðið og stjórnin h'eppi- legastan á tímabilinu frá miðjum júní til miðs júlímánaðar. Að lokum vil ég svo segja þetta: Stjörnin hefur lilið á sig sem eins kon- ar bráðabirgðastjórn. Hún var aðeins kjörin til eins árs og vissi, að ýmsar brevt- ingar mundu verða bæði á skipun hrepps- nefnda og bæjarstjórna á árinu, sem hún átti að fara með stjórnina. Hún taldi því ekki rétt að leggja út í nein stórræði né láta vfirleitt mikið til sín taka' þetta eina ár, sein hún átli með völdin að fara. Nú er hennar starfi lokið, og vil ég hér með færa samstarfsmönnum mínum í stjórninni þella fyrsta ár sambandsins þakkir fyrir samstarfið. sem mér hefur þött liið ánægjulegasta. Kaupendur Sveitarstjórnarmála eru beðnir afsök- unar á þeim mikla drætti, sem orðið hefur á útkomu þessa heftis, sem nú kemur um ]>að bil ári síðar en ætlað var. Höfuð- ástæðan er sú, að Ríkisprentsmiðjan Gul- enberg, sem alla líð hefur prenlað ritið, liefur allan þennan tíma verið svo önnum hlaðin, að hún hefur orðið að láta Jiau verk, er við komu Alþingi og ríkisstjórn, ganga fyrir ölluin öðrum. Hins vegar hefur ekki tekizt að fá rilið prentað ann- ars staðar ]>ar lil nú, að prentsiniðja Ólafs B. Björnssonar á Akranesi hefur lofað að taka það að sér, og mun hún eftirleiðis prenta ritið. Næsta hefti ætli að geta koinið út í bklóbermánuði n. k., og úr því á að mega búast við reglulegri útkomu þess.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.