Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 23
SVEITARSTJÓRNARMÁL
19
Frá Vestfirðingafjórðungi:
Aðalmenn:
Helg'i Hannesson, ísafirði,
Kristján Bjartmars, Stykkishólmi,
Björn Guðmundsson, Mýrahreppi,
Ásmundur B. Ólsen, Patreksfirði.
Á’aramenn:
Ingimar Bjarnason, Eyrarhreppi,
Benedikt Jónsson, Kirkjubólshreppi,
Hallgrímur Jónsson, Grunnavikurhr.,
Kristján Ólafsson, Hólshreppi.
Frá Norðlendingafjórðungi:
Aðalmenn:
Guðmundur Guðlaugsson, Akureyri,
Karl Kristjánsson, Húsavik,
Halldór Guðlaugsson, Hrafnagilshr.,
Jón Jónsson, Hofshreppi,
Á’aramenn:
Gunnar JóhannsSon, Siglufirði,
Sigurður P. Jónsson, Sauðárkróki,
Bjartmar Guðmundsson, Aðaldælahr.,
Sigurður Björnsson, Presthólahreppi.
Frá Austfirðingafjórðungi:
Aðalmenn:
Lúðvík Jósefsson, Neskaupstað,
Eirikur Helgason, Nesjahreppi.
Varamenn:
Lúther Guðnason, Eskifirði,
Sveinn Jónsson, Vallahreppi.
29. Kosnir voru endurskoðendur reikn-
inga sambandsins þeir Hallgrímur Bene-
diktsson, Reykjavík, og Eiríkur Pálsson,
Hafnarfirði.
30. Þá fór fram kosning þriggja manna
milliþinganefndar um löggæzlumál. Kosn-
ingu hlutu: Gunnar Thoroddsen, Reykja-
vik, Þorleifur Jónsson, Hafnarfirði, og
Páll Þorbjarnarson, Vestmannaeyjum.
31. Enn fremur fór fram kosning
þriggja manna í milliþinganefnd varðandi
stofnun hælis fyrir vandræðamenn. Kosn-
ingu hlutu: Jónas Guðmundsson, form.
sambaridsins, Ólafur B. Björnsson, Akra-
nesi, og Magnús Blöndal, Kjósarlireppi.
32. Þá bar formaður sambandsins fram
svo liljóðandi tillögu: „Landsþingið sam-
þykkir, að næsta reglulegt þing Sambands
islenzlcra sveitarfélaga verði háð á Akur-
eyri í júní- eða júlimánuði 1948.“
Tillagan var samþykkt í einu hljóði.
Samþykkt var heimild til handa forset-
um þingsins og riturum að ganga frá
fundargerðuin landsþingsins og staðfesla
þær með undirskriftum sinum.
Þá flutti formaður sambandsins stutta
ræðu, þar scm hann þakkaði störf þings-
ins og fráfarandi stjórnarmeðlimum.
Einnig tilkynnti hann, að félagsmálaráð-
herra hyði fulltrúum, gestum og starfs-
mönnuin þingsins lil árdegisverðar á
Hótel Borg, enn fremur að hreppsnefndir
Keflavíkur og Njarðvikurhrepps byðu
þingfulltrúum þangað suður og að skoð-
aður yrði sá staður, sem væntanlegri
landshöfn við Faxaflóa er fyrirhugaður.
Einnig yrði í þeirri ferð skoðaður flug-
völturinn á Reykjanesi.
Jóhann Hafstein þakkaði fyrir hönd
þingsins forsetum og öðrum starfsmönn-
u m þingsins vel unnin störf.
Fonnaður sambandsins lýsti síðan slit-
ið fyrsta reglulegu landsþingi Sambands
íslenzkra sveitarfélaga.
Eirikur Pálsson (sign.).
Eirikur Helgason (sign.).
Jónas Guðmundsson (sign.).
Björn Jóhannesson (sign.).
Skýrsla formanns.
Heiðruðu þingfulltrúar!
Nokkru eftir að stofnþingi sambands-
ins lauk í júníinánuði í fyrra kom stjórn
sambandsins saman á fyrsta fund sinn.
Fvrsta verk hennar var að skipta með
sér verkum, svo sem lög mæla fvrir, og
varð sú verkaskipting þannig, að
Helgi Hermann Eiríksson var kjörinn
varaformaður,
Klemens Jónsson ritari,