Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Blaðsíða 17
SVEITARSTJÓRNARMÁL 13 (>. Mál, sem þingfulltrúar báru fram. A. Karl Kristjánsson, Húsavík, og Ólaf- ur B. Björnsson, Akranesi, báru fram eft- irfarandi tillögu: „Landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga 1946 skorar á starfsmenn allra bæjar- og sveitarfélaga að svara greiðlega erindisbréfum, er til þeirra berast vegna starfs þeirra, og at’- greiða ætíð svo fljótt sem ástæður frekast leyfa málefni þau, er bæjar- og sveitar- félögin hafa sín á milli viðskipti um. Jafnframt skorar landsþingið einnig á aðra opinbera starfsmenn í landinu að gera slíkt bið sama á sínum verksviðuin, þegar málefni bæjar- og sveitarfélaganna eiga í hlut.“ Karl Kristjánsson hafði orð fvrir lil- lögumönnum. Tillagan var samþykkt í einu bljóði og afgreidd sem ályktun l'rá þinginu. B. Tillaga um samræmingu á launum fastra starfsmanna sveitarfélaganna, flult al' Þorleifi Jónssyni, Hafnarfirði, og Ei- ríki Pálssyni, s. st. Þorleifur Jónsson bafði framsögu. (’,. Tillögur, fjórar að tölu, frá full- trúum Vestmannaevja um eftirfarandi atriði: Lán til skólabygginga. Gjaldeyris- og innflutningsleyfi fvrir rafmagnstækjum. Einkarétt hafnarsjóða á skipaaf- greiðslu. Á'iðkomuslaði í millilandasiglingum. I). Eirikur Pálsson, Hafnarfirði, lagði l’ram tvær tillögur, aðra um sameiningu á innheimlu opinberra gjalda, en hina um meðlagsgreiðslur vegna setuliðsbarna. Tillögunum undir stafliðunum B, C og I) var öllum vísað lil allsherjarnefndar. Eleira var ekki á dagskrá þessa fundar, og var næsti fundur boðaður daginn eftir, kl. 2 siðdegis, á sama stað. Fundi slitið kl. 7.30 síðdegis. Eirikur Pálsson (sign.). Eiríkur Helgason (sign.). 3. fundur. hófst þriðjudaginn 15. okt., kl. 2 siðdegis, í kaupþingssalnum, en áður höfðu þing- fulltrúar setið að hádegisverði í Sjálf- stæðishúsinu í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur. 7. í upphafi fundarins var lögð fram simsend inntökubeiðni frá Mjóafjarðar- hreppi, og var hún samþvkkt i einu hljóði. Því næst var gengið til dagskrár, og var tekið fyrir: <3. Fjármál sambandsins. Fjárhags- nefnd skilaði áliti. Framsögumaður var Jón Axel Pétursson, Reykjavik. Lagði nefndin til, að reikningar sambandsins yrðu samþykktir óbreyttir, og var svo gert. Einnig lagði nefndin til, að fjárhags- áællunin yrði samþykkt óbreytt, og var það gert, sömuleiðis tillagan um árgjald fvrir árin 1946 og 1947. Tillögur þessar voru þannig: I. Fjárhagsáætlun fyrir 1946. Tekjur: 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári kr. 19033.42 2. Arstillög sambandsfélag- anna fvrir 1946 ......... - 28000.0!) Kr. 47033.42 Gjöld: 1. Ivostnaður við að senda fulltrúa á sambandsþing annarra Norðurlanda- þjóða .................. kr. 7000.00 2. Ivostnaður við aðkeypt nefndarstörf - útsvars- löggjöf ................ 4000.00 3. Skrifstofukoslnaður sam- bandsins ................. — 5000.00 4. Hlutdeild i kostnaði full- trúaráðsmanna utan Revkjavikur og Hafnar- fjarðar við að sækja fulltrúaráðsfund og sitja hann, ásamt öðrum kostnaði við fulltrúa- ráðsfund og sambands- þing ................... 8000.00

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.