Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Síða 36
32
SVEITARSTJÓRNARMÁL
I>á er sveitarfélöguni lagl á lierðar að
greiða persónuiðgjöld fyrir launþega og
einyrkja, sem mjög rýrar tekjur hafa.
Skylt er þetta því aðeins, að tekjur og
eignir hlutaðeiganda séu svo rýrar, að
honum beri elcki að greiða tekju- eða
eignarskatt á því ári. Ef miðað er við vísi-
lölu 300, nær þetta því til manna, sem
hafa 2700 kr. tekjur eða minna, ef uni
einhleyping er að ræða. — A öðru verð-
lagssvæði svarar þetta nákvæmlega til
elli- og örorkulífeyris samkv. lögunum.
Á 1. verðlagssvæði er skattmatið sama,
en bótaupphæðir laganna hærri (3600
cinst.). Þýðir þetta það, að á 1. verðlags-
svæði geta menn verið iðgjaldsskyldir, þó
að þeir hafi engar tekjur uinfram lífeyr-
inn. Þetta er náttúrlega óeðlilegl, og má
ætla, að skattalögin verði endurskoðuð,
þannig að persónufrádráttur verði ekki
lægri en nemur bótaupphæðum trygging-
anna. Tryggingastofnunin mun líka heina
þeirri ósk til hlutaðeigandi bæjarfélaga,
að þau miði í þessu efni við tekjumarkið
3600 kr. i stað 2700. Þeir, sem eru undir
greindu tekju- og eignarmarki og hafa
notið bóta eða dvalið í sjúkrahúsi eða
hæli á kostnað trygginganna í 2 mánuði
eða lengur á skattárinu, eru undanþegnir
iðgjaldsgreiðslu.
Ef tekjur manns fara vfir skattmarkið,
en þó ekki svo mikið, að nemi tvöföldu
iðgjahli, ber sveitarfélagi að greiða hluta
af iðgjaldi hans, því að aldrei má krefja
hann sjálfan um hærra iðgjald en nemur
hehningi skattskyldra tekna hans.
Þeir, sem eru vfir greindu lekju- og
eignamarki, geta að vísu sótl lil sveitar-
stjórnar um, að sveitarsjóður greiði ið-
gjald þeirra, en sVeitarstjórn er i sjálfs-
vald sett, hvort hún tekur slíkar um-
sóknir til greina.
Af öðrum atriðuin, er varða sveitarfé-
lögin sérstaklega, skulu þessi nefnd:
í lögunum segir, að heilsuverndar-
stöðvar og lækningastöðvar skuli vera i
öllum kaupstöðum og þar annars staðar,
sem heilbrigðisstjórnin ákveður. Þær
skulu settar á stofn og reknar af hlutað-
eigandi sveitarfélagi eða sveitarfélögum,
ef t'leiri en eitt sveitarfélag eru um stöð.
Rikissjóður greiðir framlög til að koma
þessum stofnunum upp eftir sömu regl-
uin og gilda um framlög hans til sjúkra-
húsa. — Heimilt er að veita sveitarfélög-
um lán úr tryggingasjóði til þess að koma
þessum stofnunum á fót.
Sjóðum sjúkrasamlaga skal varið ti!
jiess að tryggja sem fullkomnasta heilsu-
gæzlustarfsemi í umdæmum samlaganna,
og skal afhenda þá hlutaðeigandi lieilsu-
gæzlunefndum, þegar upp hefur verið
komið og ákveðið að reka heilsuverndar-
og lækningastöðvar, sbr. 76. gr. Skulu
sjóðirnir vera varasjóðir stofnananna, og
er heilsugæzlunefndum heimilt með sam-
þykki Tryggingastofnunarinnar að veita
úr þeim lán lil hluiaðeigandi sveitarfé-
laga lil þess að koma stofnununum á fót.
Nú hafa verið fleiri en eitl sjúkrasam-
lag á svæði, sem verður tryggingaum-
dæmi, eða ekki verið nein samlög i nokkr-
um hlutá umdæmisins, og skal þá Ieita
samkomulags við hlutaðeigandi sveilar-
félög um, að þau leggi fram hlutfallslegt
fé til stofnananna miðað við ibúatölu. Ef
ekki næst samkomulag um slík framlög,
getur ráðherra sett, að fengnum tiilögum
tryggingaráðs, reglur, sem tryggi, að ihú-
ar þeirra svæða, er komið hafa upp sjóð-
unum, njóti betri kjara hjá stofnunun-
um, eftir því sem hæfilegt þykir með
hliðsjón af þeim mismun, sem er á stofn-
framlagi þessara aðila.
Að sjálfsögðu greiða svo tryggingarnar
þjónustu þá, sem stofnanir þessar veila
hinum tryggðu, eftir því sem um senist.
Náist ekki samningar, skal heilbrigðis-
stjórnin úrskurða greiðslurnar.
Þá er svo ákveðið, að ellistyrktarsjóð-
um skuli varið lil að koma upp elliheim-
ilum og stofnunum fvrir öryrkja.
Tryggingaslofnunin skal gera heildar-
tillögur um, hvar elliheimilum og stofn-
unum fvrir öryrkja skuli komið upp, og
sé stefnt að því, að tryggingaumdæmi, eitt
eða fleiri, geli verið saman um stofnun
þeirra og rekstur. Tillögur þessar skulu