Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 8
6 SVEITARST J ÓRNARMÁL Þ verá rhlíðarh repp u r: Davíð Þorsteinsson, Arnbjargarlæk, Guðjón Jónsson, Hermundarstöðum, Jakob Jónsson, Lundi, Jón Þorsteinsson, Hamri, Magnús Kristjánsson, Norðtungu. Oddviti er kjörinn: Davíð Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 63. Atkvæði greiddu 21. Sýslunefndarmaður: Davíð Þorsteinsson, Arnbjarnarlæk. Hreppstjóri í hreppnum er: Davíð Þorsteinsson, Arnbjargarlæk. Norðurárdalshreppur: Sverrir Gíslason, Hvammi, Eiríkur Þorsteinsson, Glitstöðum, Halldór Klemensson, Dýrastöðum, Árni Einarsson, Skarðshömrum. Þórður Ólafsson, Brekku. Oddviti er kjörinn: Sverrir Gíslason. Á kjörskrá voru: 72. Atkvæði greiddu: 25. Sýslunefndarmaður: Sverrir Gíslason, Hvammi. Hreppstjóri í hreppnum er: Sverrir Gíslason, Hvammi. Stafholtstungnahreppur: Þorvaldur T. Jónsson, Hjarðarholti, Jón Snorrason, Laxfossi, Einar Jóhannesson, Hamarsendum, Oddur Kristjánsson, Steinum, Guðrn. G. Brvnjólfsson, Hlöðutúni. Oddviti er kjörinn: Þorvaldur T. Jónsson. Ákjörskrá voru: 130. Atkvæði greiddu: 51. Sýslunefndarmaður: Kristján Fr. Björnsson, Steinum. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristján Fr. Bjömsson, Steinum. Borgarhreppur: Helgi J. Helgason, Þursstöðum, Ólafur Ólafsson, Lækjarkoti, Kristján Fjeldsted, Ferjukoti, Gunnar Jónsson, Ölvaldsstöðum, Einar Sigurðsson, Stóra-Fjalli. Oddviti er kjörinn: Ólafur Ólafsson. Á kjörskrá voru: 114. Atkvæði greiddu: 84. Sýslunefndannaður: Ólafur Ólafsson, Lækjarkoti. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Jónsson, Einarsnesi. Borgarneshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Borgames). Álftaneslireppur: Jóhann Guðjónsson, Leirulæk, Bergur Guðjónsson, Smiðjuhóli, Haraldur Bjarnason, Álftanesi, Ragnar Pálsson, Árbæ, Friðjón Jónsson, Hofstöðum. Oddviti er kjörinn: Bergur Guðjónsson. Á kjörskrá voru: 93. Atkvæði greiddu: 67. Sýslunefndarmaður: Jóhann Guðjónsson, Leirulæk. Hreppstjóri í hreppnum er: Tórnas Hallgrímsson, (settur) Grímsst. Hraunhreppur: Sigurður Einarsson, Vogi, Kjartan Eggertsson, Einholtum, Guðmundur Pétursson, Mel, Leifur Finnbogason, Hítardal, Davíð Sigurðsson, Miklaholti.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.