Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 25
S VEITARST J ÓRN ARM ÁL 23 Hreppstjóri í hreppnum er: Þórólfur Guðnason, Lundi. Flateyjarhreppur: Emil Guðmundsson, Krosshúsum, Hólmgeir Árnason, Grund, Jón Hermannsson, Bergi. Oddviti er kjörinn: Ernil Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 68. Atkvæði greiddu: 46. Sýslunefndarmaður: Guðmundur Jónasson. Hreppstjóri í hreppnum er: Jónas Jónasson, Flatey. Ljósavatnshreppur: A-listi ................... 34 atkv. 1 fulltr. B-listi.................... 123 — 4 — Á kjörskrá voru: 171. Atkvæði greiddu: 157. Kosnir voru: Hlöðver Hlöðversson, Björgum (A), Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum (B), Haukur Ingjaldsson, Garðshorni (B), Þormóður Sigurðsson, Vatnsenda (B), Kristján Jónsson, Fremstafelli (B). Oddviti er kjörinn: Baldur Baldvinsson. Sýslunefndarmaður: Kristján Jónsson, Fremstafelli. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Geirfinnson, Landamóti. Bárðdælahreppur: Sigurður Baldursson, Lundabrekku, Kristján Pétursson, Litluvöllum, Höskuldur Tiyggvason, Bólstað, Jón Tryggvason, Einbúa, Jón Ilelgason, Lyngholti. Oddviti er kjörinn: Sigurður Baldursson. Á kjörskrá voru: 120. Atkvæði greiddu: 91. Sýslunefndarmaður: Hermann Guðnason, Hvarfi. Hreppstjóri í hreppnum er: Páll H. Jónsson, Stóruvöllum. Skútustaðahreppur: Halldór ísfeldsson, Kálfaströnd, Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum, Jón Þorláksson, Skútustöðum, Pétur Jónsson, Reynihlíð, Sverrir Sigurðsson, Arnarvatni. Oddviti er kjörinn: Jón Gauti Pétursson. Á kjörskrá voru: 247. Atkvæði greiddu: 92. Sýslunefndarmaður: Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum. Hreppstjóri í hreppnum er: Jónas Helgason, Grænavatni. Reykdælahreppur: Framsóknarfl. (A) .... 101 atkv. 4 fulltr. Sosíalistafl. (B) .... 24 — 1 — Á kjörskrá voru: 220. Atkvæði greiddu: 126. Kosnir voru: Áskell Sigurjónsson, Laugafelli (A), Benedikt Jónsson, Auðnum (A), Örn Sigtryggsson, Hallbjarnarst. (A), Jón Stefánsson, Öndólfsstöðum (A), Sigurður Jónsson, Breiðumýri (B). Oddviti er kjörinn: Áskell Sigurjónsson. Sýslunefndarmaður: Hermann Hjartarson, Laugum. Flreppstjóri í hreppnum er: Jónas Snorrason, Þverá. Aðaldælahreppur: Bjártmar Guðmundsson, Sandi, Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað, Aðalgeir Davíðsson, Langavatni,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.