Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 22
20 SVEITARSTJÓRNARMÁL Kristján Jónsson, Óslandi, Trausti Þórðarson, Háleggsstöðum. Oddviti er kjörinn: Jón Jónsson. Á kjörskrá voru: 144. Sýslunefndannaður: Jón Jónsson, Hofi. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Konráðsson, Bæ. Fellslireppur: Björn Jónsson, Felli, Eiður Sigurjónsson, Skálá, Jón Guðnason, Heiði, Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Ttyggvi Guðlaugsson, Lónkoti. Oddviti er kjörinn: Eiður Sigurjónsson. Á kjörskrá voru: 65. Atkvæði greiddu: 38. . Sýslunefndarmaður: Eiður Sigurjónsson, Skálá, Hreppstjóri í hreppnum er: Eiður Sigurjónsson, Skálá. Haganeshreppur: Hermann Jónsson, Yzta-Mói, Jónmundur Guðmundsson, Laugalandi, Salómon Einarsson, Haganesvík, Árni Eiríksson, Reykjarhóli, Guðvarður Pétursson, Minni-Reykjum. Oddviti er kjörinn: Hermann Jónsson. Á kjörskrá voru: 121. Atkvæði greiddu: 57. Sýslunefndarmaður: Hermann Jónsson, Yzta-Mói. Hreppstjóri í hreppnum er: Hermann Jónsson, Yzta-Mói. Holtshreppur: Jón Gunnlaugsson, Mjóafelli, Sveinn Jónsson, Bjarnargili, Hannes Hannesson, Melbreið, Steingrímur Þorsteinsson, Stóra-Holti, Alfreð Jónsson, Revkjarhóli. Oddviti er kjörinn: Jón Gunnlaugsson. Á kjörskrá voru: 129. Atkvæði greiddu: 49. Sýslunefndarmaður: Jón Gunnlaugsson, Mjóafelli. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Guðmundsson, Molastöðum. Eyjafjarðarsýsla. Grímsevjarhreppur: Kristján Eggertsson, Sjálandi, Magnús Símonarson, Sigtúni, Óli Bjarnason, Sveinsstöðum. Oddviti er kjörinn: Kristján Eggertsson. Á kjörskrá voru: 44. Atkvæði greiddu: 20. Sýslunefndarmaður: Magnús Símonarson, Sigtúni. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Símonarson, Sigtúni. Dalvíkurhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Dalvík). Svarfaðardalshreppur: Helgi Símonarson, Þverá, Jón Jónsson, Jarðbrú, Gunnl. Gíslason, Sökku, Jón Gíslason, Hofi, Stefán Bjömsson, Grund. Oddviti er kjörinn: Gunnl. Gíslason. Á kjörskrá voru: 249. Atkvæði greiddu: 116. Sýslunefndarmaður: Þórarinn Kr. Eldjám, Tjöm.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.