Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 36
34 SVEITARSTJÓRNARMÁL Gunnar Runólfsson, Syðri-Rauðalæk, Sigurjón Sigurðsson, Raftholti, Helgi Jónsson, Kaldárholti. Oddviti er kjörinn: Þórður Bjarnason. Á kjörskrá voru: 159. Atkvæði greiddu: 94. Sýslunefndarmaður: Sigurður Sigurðsson, Raftholti. Hreppstjóri i hreppnum er: Gunnar Runólfsson, Syðri-Rauðalæk. Ásahreppur: Þorsteinn Þorsteinsson, Ásmundarst., Runólfur Þorsteinsson, Berustöðum, Guðjón Jónsson, Ási, Vigfús Guðmundsson, Seli, Tvrfingur Tyrfingsson, Kálfholtshjál. Oddviti er kjörinn: Þorsteinn Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 109. Atkvæði greiddu: 55. Syslunefndarmaður: ísak Eiríksson, Ási. Hreppstjóri í hrcppnum er: Ólafur Ólafsson, Lindarbæ. Djúpárlireppur: Sigurbjartur Guðjónsson, Hávarðarkoti, Jón O. Guðmundsson, Nýjabæ, Guðni Sigurðsson, Háarima, Þorgils Jónsson, Ægissíðu, Friðrik Friðriksson, Miðkoti. Oddviti er kjörinn: Sigurbjartur Guðjónsson. Á kjörskrá voru: 191. Atkvæði greiddu: 78. Sýslunefndarmaður: Hafliði Guðmundsson, Búð. Hreppstjóri í hreppnum er: Ólafur Sigurðsson, Hábæ. Árnessýsla. Villingaholtshreppur: Ólafur Finarsson, Þjótanda, Reynir Þórarinsson, Mjósundi, Magnús Árnason, Flögu, Haraldur Einarsson, Urriðafossi, Þon'aldur Guðmundsson, Syðri-Gróf. Oddviti er kjörinn: Ólafur Einarsson. Á kjörskrá voru: 151. Atkvæði greiddu: 92. Sýslunefndarmaður: Ólafur Einarsson, Þjótanda. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Árnason, Flögu. Gaulverjabæjarhreppur: Magnús Þ. Öfjörð, Gaulverjarbæ, ívar Kr. Jasonarson, Vorsabæjarhól, Hannes Jónsson, Meðalholtum, Tómas Tómasson, Fljótshólum, Jón Gíslason, Loftsstöðum (eystri). Oddviti er kjörinn: Magnús Þ. Öfjörð. Á kjörskrá voru: 146. Atkvæði greiddu: 83. Sýslunefndarmaður: Magnús Þ. Öfjörð, Gaulverjarbæ. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Þ. Öfjörð, Gaulverjabæ. Stokkseyrarhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Stokkseyri). Eyrarbakkahreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Eyrarbakki). Sandvíkurhreppur: Guðmundur Jónsson, Eyði-Sandvík, Lýður Guðmundsson, Litlu-Sandvík, Kristján Sveinsson, Geirakoti,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.