Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 23
SVEITARST J ÓRNARMÁL 21 Hreppstjóri í hreppnum er: Þórarinn Kr. Eldjárn, Tjörn. Hríseyjarhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Hrísev). Árskógshreppur: Marínó Þorsteinsson, Engihlíð, Stefán Einarsson, Litlu-Hámundarst., }ón Einarsson, Ytra-Kálfskinni, Sigunún Edilonsson, Árskógssandi, Gunnar Níelsson, Hauganesi. Oddviti er kjörinn: Marínó Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 176. Atkvæði greiddu: 55. Sýslunefndarmaður: Kristján E. Kristjánsson, Hellu. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristján E. Kristjánsson, Hellu. Arnameslireppur: Ilalldór Ólafsson, Búlandi, Vésteinn Guðmundsson, Hjaltevri, Ingimar Bnnjólfsson, Ásláksstöðum. Eggert Davíðsson, Möðruvöllum, Vilhjálmur Ámason, Amarholti. Oddviti er kjörinn: Halldór Ólafsson. Á kjörskrá voru: 225. Atkvæði greiddu: 163. Sýslunefndarmaður: Sigurður Stefánsson, Möðruvöllum. Hreppstjóri í hreppnum er: Stefán Stefánsson, Fagraskógi. Skriðuhreppur: Einn listi kom fram. Listi Framsóknarfél. Skriðuhrepps og urðu eftirtaldir menn sjálfkjömir: Aðalsteinn Sigurðsson, öxnhóli, Einar Sigfússon, Staðartungu, Halldór Guðmundsson, Ásgerðarst. Oddviti er kjörinn: Aðalsteinn Sigurðsson. . Á kjörskrá voru: 101. Sýslunefndarmaður: Eiður Guðmundsson, Þúfnavöllum. Hreppstjóri í hreppnum er: Eiður Guðmundsson, Þúfnavöllum. Öxnadalshreppur: Gestur Sæmundsson, Efstalandi, Jónas R. Jónsson, Hrauni, Þór Þorsteinsson, Bakka. Oddviti er kjörinn: Þór Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 45. Atkvæði greiddu: 25. Sýslunefndarmaður: Brynjólfur Sveinsson, Efstalandskoti. Hreppstjóri í hreppnum er: Brynjólfur Sveinsson, Efstalandskoti. Glæsibæjarhreppur: Stefán V. Sigurjónsson, Blómsturv. Guðm. Jónsson, Mýrarlóni, Sverrir Baldvinsson, Skógurn, Friðrik Kristjánsson, Viðarholti, Jón R. Thorarensen, Sólvangi. Oddviti er kjörinn: Stefán Sigurjónsson. Á kjörskrá voru: 317. Atkvæði greiddu: 297. . Sýslunefndarmaður: Einar G. Jónasson, Laugalandi. Hreppstjóri í hreppnum er: Einar G. Jónasson, Laugalandi. Hrafnagilshreppur: Halldór Guðlaugsson, Litla-Hvammi. Hannes Kristjánsson, Víðigerði, Hreiðar Eiríksson, Laugarbrekku,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.