Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 34

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 34
32 SVEITARSTJÓRNARMÁL Símon Pálsson, Mýrum, Brynjólfur Oddsson, Þykkvabæjarkl. Oddviti er kjörinn: Jón Gíslason. Á kjörskrá voru: 52. Atkvæði greiddu: 22. Sýslunefndarmaður: Jón Gíslason, Norðurhjáleigu. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Gíslason, Norðurhjáleigu. Hvammshreppur: Óháðir Víkurbúar (A) 49 atkv. r fulltr. Framsóknarmenn (B) .. 72 — 2 — Sjálfstæðismenn (C) . . 95 — 2 — Á kjörskrá voru: 291. Atkvæði greiddu: 221. Kosnir voru: Guðmundur Guðmundsson, Vik (A), Guðlaugur Jónsson, Vík (B), Oddur Sigurbergsson, Vík (B), Jón Þorsteinsson, Norður-Vík (C), Kjartan L. Markússon, S.-Hvammi (C). Oddviti er kjörinn: Oddur Sigurbergsson. Sýslunefndarmaður: Jón Þorsteinsson, Norður-Vík. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Þorsteinsson, Norður-Vík. Dyrhólahreppur: Sigurjón Ámason, Péturssey, Sigurður B. Gunnarsson, Litla-Hvammi, Þorsteinn Jónsson, Eystri-Sólheimum, Vigfús Ólafsson, Brekkum, Þorlákur Björnsson, Eyjarhólum. Oddviti er kjörinn: Þorsteinn Jónsson. Á kjörskrá voru: 139. Atkvæði greiddu: 94. Sýslunefndarmaður: Evjólfur Guðmundsson, Hvoli. Hreppstjóri í hreppnum er: Ásgeir Pálsson, Framnesi. Rangárvallasýsla. Austur-Eyjafjallahreppur: Jón Hjörleifsson, Skarðshlíð, Sigurbergur Magnússon, Steinum, Sigurjón Þorvaldsson, Núpakoti, Karl Ingvarsson, Klömbrum, Árni Jónasson, Ytri-Skógum. Oddviti er kjörinn: Jón Hjörleifsson. Á kjörskrá voru: ^32. Atkvæði greiddu: 82. Sýslunefndarmaður: Gissur Gissurarson. Hreppstjóri í hreppnum er: ísleifur Gissurarson, Drangahlíð. Vestur-Eyjafjallahreppur: Ólafur Kristjánsson, Seljalandi, Einar Einarsson, Nýjabæ, Guðjón Ólafsson, Syðstu-Mörk, Haraldur Axel Ólafsson, Varmahlíð, Magnús Sigurjónsson, Hvanuni. Oddviti er kjörinn: Ólafur Kristjánsson. Á kjörskrá voru: 204. Atkvæði greiddu: 80. Sýslunefndarmaður: Ólafur Sveinsson, Stóru-Mörk. Hreppstjóri í hreppnum er: Árni Sænrundsson, Stóru-Mörk. Austur-Landevjahreppur: Erlendur Árnason, Skíðabakka, Sigurður Þorsteinsson, Kúflióli, Guðjón Jónsson, Hallgeirsey, Geirmundur Valtýsson, Seli, Haraldur Jónsson, Miðey. Oddviti er kjörinn: Erlendur Árnason.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.