Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 19

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 19
SVEITARST J ÓRNARMÁL 17 Sýslunefndarmaður: Jón S. Pálmason, Þingeyri. Hreppstjóri í hreppnum er: Ólafur Magnússon, Sveinsstöðum. Torfalækjarhreppur: Sigurður Erlendsson, Stóru-Giljá, Páll Kristjánsson, Revkjum, Þórður Pálsson, Sauðanesi, Jón Þórarinsson, Hjaltabakka, Kristmundur Stefánsson, Grænuhlíð. Oddviti er kjörinn: Sigurður Erlendsson. Á kjörskrá voru: 72. Atkvæði greiddu: 44. Sýslunefndarmaður: Jón Stefánsson, Kagaðarhóli. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Erlendsson, Stóru-Giljá. Blönduóshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Blönduós). Svínavatnshreppur: Björn Pálsson, Ytri-Löngumýri, Guðmundur B. Þorsteinsson, Holti, Þórður Þorsteinsson, Grund, Lárus Sigurðsson, Tindum, Albert Guðmundssop, Snæringsstöðum. Oddviti er kjörinn: Bjöm Pálsson. Á kjörskrá voru: 98. Atkvæði greiddu: 72. Sýslunefndarmaður: Bjöm Pálsson, Ytri-Löngumýri. Hreppstjóri í hreppnum er: Pétur Pctursson, Höllustöðum. Bólstaðarhlíðarhreppur: Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsst., Gunnar Ámason, Æsustöðum, Jón Tryggvason, Ártúnum. Sigurður Þorfinnsson, Skeggjastöðum, Bóas Magnússon, Bólstaðarhlíð. Oddviti er kjörinn: Hafsteinn Pétursson. Á kjörskrá voru: 120. Atkvæði greiddu: 61. Sýslunefndarmaður: Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsst. Hreppstjóri í hreppnum er: Stefán Sigurðsson, Gili. Engihlíðarhreppur: Bjarni Ó. Frímannsson, Efrimýrum, Jón Karlsson, Holtastöðum, Páll H. Árnason, Glaumbæ, Sigurður Þorbjörnsson, Geitaskarði, Þorsteinn Sigurðsson, Enni. Oddviti er kjörinn: Bjarni 0, Frímannsson. Á kjörskrá voru: 79. Atkvæði greiddu: 64. Sýslunefndarmaður: Jónatan J. Lindal, Holtastöðum. Hreppstjóri í hreppnum er: Jónatan J. Líndal, Holtastöðum. . Vindhælishreppur: Magnús Björnsson, Syðra-Hóli, Björn Jónsson, Ytra-Hóli, Ingvar Pálsson, Balaskarði, Magnús Daníelsson, Syðri-Ey, Þórarinn Þorleifsson, Skúfi. Oddviti er kjörinn: Magnús Björnsson. Á kjörskrá voru: 62. Atkvæði greiddu: 21. Sýslunefndarmaður: Magnús Bjömsson, Syðra-Hóli. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Bjömsson, Syðra-Hóli. Höfðahreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Skagaströnd).

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.