Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 41
SVEITARST J ÓRNARMÁL 39 með fleirum en 300 íbúurn hefur verið sem hér segir: Járngerðarstaðahverfi í 1948 1949 Grindavík 336 33° Sandgerði 432 420 Keflavík 2 067 — Borgarnes 694 716 Hellissandur 353 344 Ólafsvík 452 458 Sh'kkishólniur 779 790 Patreksfjörður 9°9 901 Bíldudalur 391 389 Þingeyri í Dýrafirði 3X9 310 Flateyri í Önundarfirði . . 443 431 Suðureyri í Súgandafirði . . 343 339 Bolnngan'ík 650 689 Hnífsdalur 3H (29°) Hólmavík 386 411 Blönduós 439 457 Skagaströnd 475 347 Dalvík 583 616 Hrísev 333 3l6 Glerárþorp 471 5M Ilúsavík 1 213 1 236 Ranfarhöfn 338 342 Þórshöfn 322 357 Eskifjörður 702 678 Búðareyri í Reyðarfirði .. 402 401 Búðir í Fáskrúðsfirði .... 583 564 Höfn í Homafirði 386 400 Stokksevri 4J9 4J3 Evrarliakki 542 535 Selfoss 879 902 Ilveragerði 472 485 Samtals !7 427 ^2^1 (29°) Auk kaupstaðanna hafa 29 kauptún haft meira en 300 íbúa, og er það tveimur færra en árið áður, því að Hnífsdalur hefur farið niður úr 300 íbúum og Keflavík orðið kaupstaður. í hinum þorpunum hefur fólkinu fjölgað alls um 143 manns, eða 1,0%. í 15 af þorjrum þessunr hefur fólki fjölgað, en fækkað í 14. Þegar íbúatala í kauptúnum með meira en 300 manns er dregin frá mannfjöldanum í sýslunum, þá kemur fram íbúatala sveitanna að meðtöldum þorpum innan við 300 manns. Þessi íbúatala var 40311 í árslok 1948, en 40 626 í árslok 1949 (llnífsdalur talinn með stærri þorpum bæði árin). Árið 1949 liefur þá fjölgun í sveitum aðeins verið 315 manns eða 0,8%. Af mannfjöldanum í árlok 1949 voru 70452 karJar, en konur lieldur fleiri eða 70 591. í kaupstöðum voru konur í miklum meiri hluta (41 291 karlar, en 43 545 konur) en í sýslunum voru karlar aftur á móti miklu fleiri (29 161 karlar og 27046 konur). Landinu var í árslok 1949 skipt í 229 sveitarfélög, 12 kaupstaði og 217 hreppa. Reykjavík er lang fjölmennast þeirra, en flest eru mjög fámenn. í 34 lireppum var íbúatal- an innan við 100 manns, og í þeim alls 2 718 íbúar, eða 80 til jafnaðar. Fámennustu hrepp- arnir voru: Loðmundarfjarðarhreppur (40 íbúar), Sléttuhreppur í N.-ís. (42 íbúar), Fjallahreppur í N.-Þing. (44 íbúar) og Grafn- ingshreppur (47 íbúar). Læknishéruðin eru 51 að tölu. Færri en 1000 íbúar voru í 18 þeirra og alls 11 852 eða til jafnaðar 658. Fámennust héruðin í árslok 1949 voru: Hesteyri (144 íbúar), Bakkagerðis (280 íbúar), og Flateyjar (297 íbúar). Þá er landinu skipt í 112 prestaköJJ. Af þeim höfðu 89 færri en 1 000 íbúa, og alls 39 540, eða til jafnaðar 444 íbúa. f árslok 1949 voru þessi prestaköll fámennust: Staðar- prestakall í Aðalvík (42 íbúar), Grímseyjar (78 íbúar), Ilrafnseyrar (91 íbúar), Staðar- prestakall í Grunnavík (102 íbúar), Hvamms- prestakall í Skagafirði (112 íbúar), Þingvalla- prestakall (115 íbúar), Breiðabólsstaðarpresta- kall á Skógarströnd (124 íbúar), og Tjamar- prestakall á Vatnsnesi (142 íbúar). (Hagtíðindi í ágúst 1950).

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.